Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. nóv. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 5 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. — Upp lýsingar í síma 15806. Ráðskonustaða Ráðskona óskast á fámennt heimili í kauptúni úti- á landi. Öll þægindi. Má gjarnan hafa 1—2 börn. Upplýsingar í síma 35574. — Tvær stúlkur með tvö börn, sem eru á dagiheimili, óska eftir tveim herb. og eldhúsi sem fyrst. Upplýsingar á sunnudaginn milli 3 og 7 í síma 15346. — INNANMM. CIUGGA -» EFNISBBE'OD-í--- VINDUTJÖLD eftir máli Framleidd Dúkur—Pappir Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Nýkomið Kvenskór, svartir, með kvart- hæl úr skinni og flaueli, — ódýrir. — Karlmannaskór með leður- og gúmmísólum. Karlmanna gúmmístígvél, — bomsur og reimaðir gúmmí- skór. — Flóka-inniskór á börn og fullorðna, o.m. fleira. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 13962. Tvær unglingsstúlkur vilja gæta barna trvö kvöld í viku á reglusömu heimili. Upplýsingar í sima 50873 í dag mil'li 6 og 7. Pe/s nýr, danskur pels til sölu úr Beaver-lamb skinni, mjög vandaður. Upplýsingar í síma 18969. Scanbrit útvegar skólavist og húsnæði á úrvalsheimilum í Englandi um lengri eða skemmri tima. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14-0-29. Litlar Trásmíöavélar til sölu Nokkrar „Volkn Turner“ tré- smiðavélar til sölu á af- greiðslu ríkisskip, mánudag kl. 10—12. Nýir — gullfallegir Svefnsófar með fjöðrum eða svampi til sölu í dag, sunnudag, með 1000,00 kr. afslætti. Nýtízku áklæði, gult, svart, röndótt, einlit, epingler, gobelin, ísl. áklæði. Notið tækifærið í dag. Verkstæðið, Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. 3/o herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. — Tilboð sendist Mbl. fyrir mið vikudag, merkt: „8325“. — Apaskinn þykkt 29,95 m., vaðmálsvend ar-léreft, bleyjað, dúnhelt, hálfdúnn 128 kr. kg. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttir öldugötu 29. — Sími 14199. Verkstjóri óskar eftir tveggja til þriggja herbergja ibúð Aðeins tvö fullorðin í heim- ili. — Upplýsingar gefnar í síma 16451. — KEFLAVIK Þýzkar vörur Brjóstahöldin ódýru og sokka bandabeltin margeftirspurðu komin. — Banlon peysur og peysusett, að ógleymdum fal- legu pilsaefnunum. Verzlun Sigríðar Skúladóttur Simi 61. Vön matreiðslukona óskar eftir góðri atvinnu Vinnutilboð óskast sent Mbl., merkt: „8813“, fyrir þriðju- dagskvöld. 34 ferm. ibúðaskúr til sölu og flutnings. — Sími 36032. — íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð helzt á hitaveitusvæði í Vesturbæn um. íbúðin þarf ekki að vera laus strax. Útb. um 300 þúsund. Höfum kaupendur að nýtízku einbýlishúsum, 4ra til 7 herb. íbúðum og 2ja til 6 herb. íbúðarhæðum í bæn- Til sölu m. a.: Góð 3ja herb. íbúðarhæð með sér hitastilli, í steinhúsi við Nesveg, íbúðin er ný stand sett og laus til íbúðar. Útb. eftir samkomulagi Hús og íbúðir á hitaveitu- svæði, o. m. fleira. Nýja fasleignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 Þvottahúsið Lín hf. Hraunieig 9. Sækjum stykkjaþvottinn á þriðjudögum. Hringið á mánu dögum. — Simi 34442. Bilakaupendur Útvegum TAXA frá U. S. A. — BRIMNES h.f. Mjóstræti 3. — Sími 19194. Frá Golfskálanum Tökum veizlur. Sendum út í bæ heitan og kaldan veizlu- mat, smurt brauð og snittur. Ingibjörg Karlsdóttir Steingrímur Karlsson. Sími 14981 — 36066. Kópavogsbúar Málara vantar 2ja herbargja íbúð nú þegar eða um næstu mánaðamót. — Upplýsingar í síma 50026. — íbúð óskast Barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt í Austurbæn um. Upplýsingar í síma 22561. Baðker til sölu Bleikt baðker með svuntu, til sölu. — Upplýsingar að Ás- garði 35, sunnudag kl. 1—7. Ung hjón vantar 2—3 herb. ibúð til kaups, ekki kjallara, í Austurbænum eða Smáíbúðar hverfinu. Útborgun 100—120 þúsund. Upplýsingar í síma 35463. — Bilageymsla Tökum bíla í geymslu. Bílavörubúðin F J ö Ð R I N Sími 24180. Vil kaupa notað baðker Upplýsingar í síma 16639. — Herbergi og eldhús til leigu Upplýsingar í síma 34813. Hafnarfjörður 4ra herbergja íbúð til leigu strax. — Sími 50509, frá kl. 19—20. — Rennibrautir höfum við nú á lager GLUGGAR H.F. Skipholti 5 Sími 23905. Búsáhöld Stál borðbúnaður, skreyttur Hnífar og skæri í úrvali Blaðagrindur og borð Kopar-skálar (körfur) Erma- og strauborð Stóltröppur og stigar Eldhússvogir, brauðbretti Uppþvottagrindur, 4 gerðir Höggheldir hitabrúsar. Hitabrúsar með þéttitöppum Myndskreytt matarbox Þvottavélar, strauvélar Ryksugur, bónvélar PRESTO hraðsteikarpönnur PRESTO hraðsuðupottar PRESTO CARY kaffikönnur Pottar og pönnur í litum BEST elementa kaffikönnur BEST 2000 w hraðsuðukatlar Brauðbox með skurðarbretti FELDHAUS hringofnar ELEKTRA vöflujárnin ELEKTRA hitapúðar DYLON allra hluta þvotta- krem DYLON allra efna liturinn DYLON nylon hvítunarefni DYLON blettaleysir og möl- vari DYLON gólfteppalitur DYLON bólstr. húsg.litur Varahlutar .í öll seld áihöld ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. Fallegar sængurgjafir allt fyrir nýfædd böriu Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. RYKFRAKKAR stuttir og siðir PLAST REGNKÁPUR verð kr. 184,00 BARNA REGNGALLAR verðfrá kr. 277,oc REGNBUXUR verðfrá kr.104,3o MARTEINI Cangastúlkur óskast nú þegar að Landakotsspítala. Háskólastúdent óskar eftir eimhvers konar vinnu eftir hádegi. — Tilboð merkt: „Eftir hádegi — 4398“, sendist afgr. Mbl. Jsxl'úKaliJcl&cci Tannkrem. Sjálfvirk bvottavél og Rafha eldavél til sölu. — Tækifærisverð. Upplýsingar 1 síma 10588, eftir hádegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.