Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. nóv. 1959 í dag er 305. dagur ársins. Sunnudagur 1. nóvember. Árdegisflði kl. 5:11. Síðdegisflæði kl. 17:30. Slysavarðstofan er opin allan L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 1503o sólarhringinn. — Læknavörður Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá ki. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. Næturvarzla vikuna 24. okt.— 30 er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 17911. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 24. okt. til 31. okt. er Kristján Jóhannesson. — Sími 50056. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. \ífii AndespO (Bingo) Stort ANDESPIL afholdes i aften i Sjálfstæðishúsinu kl. 20. Mange flotte gevinster! Kom og pröv lykken! Billetpris kr. 20.00 Dans til kl. 1.00. Kvenfélagið Keðjan heldur Bazar í Góðtemplarahúsinu májnudaginn 2. nóvember kl. 2,30 e.h. Margir góðir munir. BAZABNEFNDIN. Slökkviliðsmenn Áríðandi fundur verður haldinn í félaginu á venju- legum stað þriðjud. 3. nóv. kl. 20,30. Fundarefni: Mannaráðningar á Slökkvistöðina. Stjórnin. Haukur Guðlaugssoit heldur Orgelbljómleika í Dómkirkjunni þriðjudaginn 3. nóv. kl. 20,30. — Flutt verða verk eftir Buxte- hude, Bach og Reger. Aðgöngumiðasala í bókaverzlunum Lárusar Blön- dal Skólavörðustíg og Vesturveri, og við innganginn. □ EDDA 59591137 — 2. □ 59591126 — H & V I.O.O.F. 3 I. og II. = 1501128= 8% EHSMcssur Langholtsprestakall: — Messa kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Skipin Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell fór 29. f.m. frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fer í dag frá Ventspils áleiðis til Óskars- hafnar. Jökulfell fór 30. f.m. frá Patreksfirði áleiðis til New York. Dísarfell losar á Vest- fjarðahöfnum. Væntanlegt til Borgarness á morgun. Litlafell fer í dag frá Hafnarfirði áleiðis til Hornafjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar og Reykjavíkur. Helgafell er í Gdynia. Hamrafell er væntan legt til Reykjavíkur 3. nóv. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er í Ventspils. — Askja er í Hafnarfirði. g^Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg frá Amsterdam og Luxem borg kl. 18 í dag. Fer til New York kl. 19,30. Flugfélag fslands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 15:40 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 8:30 í fyrramálið. — ínnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík ur og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Fyrsti jólaglugginn Það kemur ef til vill spánskt fyrir í augum sumra, að koma með jólaglugga 1. nóvember. En sannleikurinn er sá að einmitt núna er rétti tíminn, að kaupa jólagjafir fyrir ættingja og vini erlendis. — Til hægðarauka fyrir viðskiptavini sína annast minjagripadeild Rammagerðarinnar um sendingar „um allan heim“. — Akureyrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, • Siglufj-arðar og Vest- mannaeyja. Félagsstörf Dansk kvindeklubb heldur fund í Tjarnarkaffi, þriðjudag- inn 3. nóvember kl. 20,30. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins heldur fyrsta fund sinn þiðju JÓHANN BRIEM Málverkasýning í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum). Opin daglega kl. 13—22. Skátafélag Reykjavíkur Skátar 14 ára og eldri Skemmtifundur verður í kvöld kl. 8,30 í Skátaheimilinu. Mörg skemmtiatriði. Nefndin. SIMÆDROTTNINGIIV — Ævintyri eftir H. C. Andersen Æ, hvað hún var orðin þreytt og aum í fótunum — og það var svo kalt og hrá- slagalegt í kringum hana. Löngu pílviðarblöðin voru orðin gul og sölnuð, og þoku- suddinn lak niður af þeim. Laufblöðin féllu af trjánum í hrönnum — sláþymirinn einn bar ávexti, en þeir voru raramir og beiskir í munni. Æ, ósköp var nú allt grátt og ömurlegt í veröldinni. Gréta litla varð að hvíla sig aftur. Þá sá hún, hvar stór kráka vappaði í snjónum rétt þar hjá, sem hún sat. Krákan var búin að sitja þarna lengi, horfa á hana og velta vöngum. Nú sagði hún: „Krá-krá — góðan daginn, daginn.“ Þetta var nú hálf- gert hrognamál, en hún vildi litlu stúlkunni vel og spurði, hvert hún væri að fara, svona alein út um víða veröld. Gréta skildi fyllilega, þegar krákan sagði alein, og fann vel, hve mikið í því lá. Og nú sagði hún krákunni alla ævisögu sína og spurði síð- an, hvort hún hefði ekki séð Karl. „Ekki ómögulegt, ekki ó- mögulegt,“ sagði krákan og var mjög íbyggin á svip. „Hvað ertu að segja?'* hrópaði Gréta og kyssti krák- una og faðmaði, svo að hún var nærri buin að kyrkja hana. daginn 3. nóvember í Alþýðuhúa inu kl. 8,30. Frá Guðspekifélaginu: — Guð- spekistúkan Heiðarblómið I Keflavík heldur fund í Tjarnar- lundi kl. 3:30 í dag. — Grétar Fells flytur erindi. Utanfélags- fólk er velkomið á fundinn. Aðalfundur Bræðrafél. Kristi- legs félags stúdenta, verður hald inn mánudaginn 2. nóv. kl. 8,30 á heimili Ásmundar Guðmunds- sonar biskups, Laufásvegi 75. — Venjuleg aðalfundarstörf. Æskulýðsfélög Fríkirkjunnar. Fundur í kvöld kl. 8 síðdegis, að Lindargötu 50. Keðjukonur: — Munið bazar- inn í Gúttó á morgun. Ahcit&samskot Lamaða stúlkan, afh. Mbl.: — N N kr. 100,00. Sólheimadrengurinn: — N N krónur 50,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ. — í í krónur 20,00. lil Ymislegt Orð lífsins: — Fyrir þá sök minni ég þig á að glæða hjá þér þá náðargjöf Guðs, sem í þér býr fyrir yfirlagning handa minna, þvi að ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn, né fyrir mig, bandingja hans. heldur skalt þú með mér illt þola vegna fagnaðarerindisins. (2. Tím. — 1). Sunnudagaskóli guðfræðideild ar háskólans mun hefjast í kap- ellu háskólans í dag 1. nóvember kl. 10,30. Séra Bragi Friðriks- son er forstöðumaður skólans. Auk þess starfa guðfræðinemar við guðfræðideildina við skól- ann. K.F.U.M. og K., Ilafnarfirði Kl. 10,30 Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 Drengjafundur. Kl. 8,30 almenn samkoma. — Jóhannes Sigurðsson, prentari, talar. Allir velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar held ur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 3. nóv. kl. 8,30. —• Upplestur. Sýndar verða lit- skuggamyndir frá Noregi. Kafíi. Bústaðaprestakall: — Messa i Háagerðisskóla kl. 5. — Barna- samkoma kl. 10:30 árdegis, sama stað. — Séra Gunnar Árnason. Gólfslípunin Barmahláð 33. — Simi 13657 Málfluminffsskrif stof a Jón N. Sigurðsson hæsL-éttarlögmaður. Laugavegi 10. — Sími: 14934.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.