Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 22
22
MORCTlNfíLAÐIb
Sunnudagur^. nóv. 1959
★
Reykja-
vík
Skammt frá Kristansand i
Suðu .-Noregi er sveitabær,
*em Áseral heitir.
Fyrir þrem árum ákvað hið
þriðja í röð fimm barna And-
ersens, bónda þar, 18 ára dóttir
hans, Martha, að freista gæf-
'lnnar vestur í Bandaríkjunum
»ð þiggja það boð föðursystur
sinnar, að koma til New York
og dveljast um skeið á heimili
hennar.
Hún kvaddi því foreldra
sína og systkini og sigldi vestur
um haf.
Sennilega hefðu örlög
Mörthu orðið svipuð og þau,
sem beðið hafa hinna mörgu
samlanda hennar, er upphaf- ,
lega ætluðu sér í stutta kynn-
isför til Bandaríkjanna, en
týndust svo þar í hið mikla
þjóðahaf og komu aldrei aft-
ur heim, ef hún hefði ekki
verið óvenju falleg stúlka og
prýðilega greind, en þess
vegna vakti hún fljótlega
Jjómandi norskur bœr'
meiri athygli en þær jafnöldr-
ur hennar, er unnu hversdags
leg störf.
Ljósmyndarar kepptust um
að fá myndir af henni til birt-
iingar og fyrir því varð það
í sl. aprílmánuði, þegar Sam-
Ef þér viljið fræðast um Kína
þá gerist áskrifendur að þessum ensku
tímaritum frá Kína.:
China Pictorial, kemur hálfsmánaðarlega með ljósmynd-
um og stuttum greinum. Þér kynnist uppbyggingar-
starfi í Kína á öllum sviðum þjóðlífsins. Hvert blað
36 myndasíður í stóru broti, þar af 10 litprentaðar.
Verð árg. kr. 95,00.
• Peking Review, vikurit sent í flugpósti, flytur upplýs-
ingar um stjórnmái, hagfræði- og menningarlega
þróun Kína og afstöðu þess til heimsmálanna, línurit,
skopmyndir o. fl. Verð árg. kr. 85,00.
Chinese Literature, mánaðarrit. Flytur stuttar og langar
skáldsögur, ljóð, ritdóma, listdóma o. fl. Litprentað-
ar myndir í hverju hefti auk teiknimynda. Nauðsyn-
legt áhugamönnum um kínverskar bókmenntir
nýjar og sígildar. H. u. b. 150 síður hvert hefti. Verð
árg. kr. 55,00.
Women of China, kemur annan hvern mánuð. Segir frá
lífi og starfi kvenna, þátttöku þeirra í uppbyggingu
lands síns, friðarstarfi þeirra og uppeldi barna.
Matreiðsluþættir, barnasíða, myndskr. H. u. b. 40
síður heftið. Fylgirit 1. heftis 1960: Kínversk leik-
föng, litprentað. Verð árg. kr. 18,00.
Chinas Sports, kemur annan hvern mánuð. Rit sem er
kærkomið öllum sem áhuga hafa fyrir íþróttum, •
fjölbreytt að efni, myndskreytt. H. u. b. 24 síður
heftið. Verð árg. kr. 18,00.
Evergreen, 8 blöð á ári. Kynnið yður nám, starf og líf
æsku og stúdenta Kína og tengsl hennar við æsku
og stúdenta annara landa. H. u. b. 24 síður heftið.
Verð árg. kr. 22,00.
Ritin greiðist fyrirfram við pöntun og eru send áskrif-
endum beint frá Kína. Ef þér gerist áskrifandi einhvers
þeirra fyrir 1. jan. 1960 ,fáið þér í kaupbæti eftirprentun
málverks í hefðbundnu kínv. stíl, litprentað 22x66 cm,
ásamt almanaki fyrir 1960. Ef þér aflið einhverju riti
2ja eða fleiri áskrifenda, fáið þér sem verðlaun 1 eint.
af bókinni: Kínversk frímerki, 88 síður innb. í shirting,
með myndum af öllum kínv. frímerkjum sem gefin hafa
verið út síðan 1949 .
Missið ekki þetta einstæða tækifæri Pantið ritið frá:
Kínversk rit, Pósthólf 1272, Reykjavík.
band Norrænna Verzlunar-ílendast í Áseral?
manna auglýsti eftir ungum
stúlkum til samkeppni um tit-
ilinn „Unngfrú Noregur New
Yorkborgar árið 1959“, að
Martha ákvað að freista gæf-
unnar.
„Ég hefði aldrei látið mér
koma þetta í hug“, sagði
Martha við fréttaritara Morg-
unblaðsins, er hann hitti hana
í veitingastofu Loftleiða á
Martha veit það ekki enr..
Það er gaman að bruna brekk-
urnar heima í Noregi, þar sem
ættingjar og vinir vilja heizt
eiga unga og fallega stúlku,
en það er líka freistandi að
vera fögur fyrirsæta vestra og
þess vegna er þetta allt-óráðið
enn.
„En ef ég kem hér aftur á
vesturleið", sagði Martha, um
Reykjavíkurflugvelli í g*r' jejg 0g hún kvaddi þegar hún
morgun, „ef verðlaunin hefðu
ekki freistað mín, en þau voru
flugfar fram og aftur milli
Noregs og Bandaríkjanna,
með flugvél Loftleiða.
„Ég vann bara fyrir mér með
því að passa börn“ sagði hún
fór um borð í Loftleiða-flug-
vélina, sem flutti hana heim,
„þá ætla ég að dveljast einn
dag í Reykjavík".
Hvers vegna ekki?
Það getur nefnilega líka
og af þeirri vinnu er örðugt að verið gaman að vera ung og
verða svo ríkur, að unnt sé falleg, útlend stúlka 1 Reykja
að komast heim af eigin ramm vík, einn dag á leið frá skíða-
leik“. Og svo fóru leikar, að brekkunum heima til forsíðn-
Martþa fór með sigur af hólmi anna á myndablöðunum vestra
í samkeppni þeirra 59 stúlkna, — Því ekki það?
er eflaust hafa allar óskað að gn hvag sem öhu 0grU jíður,
geta fengið tækifæri til þess ósijUm vjg Mörthu lulu
Andersen góðrar ferðar og
þökkum henni fyrir stutt, en
góð kynni — og hvað sem
segja má um fegurðarsam-
keppni, yfirleitt, þá hefur
keppni kaupsýslumannanna
norrænu orðið til þess að gera
að bera kveðu frá ættingjun-
um að vestan til þeirra, sem
austan hafsins búa.
„Og aldrei hélt ég að ég
ætti eftir að koma til Reykja-
víkur. „Mér finnst þessi bær
svo ljómandi norskur", sagði
hún, þegar fréttamaðurinn ók ]jufan draum ungrar stúlku að
með henni í hellirigningu í yeruleika, og það er út af
stutta kynnisför um höfuð- fyrjr sjg afar gaman. En til
borgina. „Það er hér um bil þess ag enginn skuli efast um
■ eins og að vera komin heim . ag ]jún hafi verið vel að sínum
En þó verður áreiðanlega sjgrr komin, þá fengum við
meira gaman fyrir Mörthu að jjósmyndarann til þess að taka
koma þeim til Áseral, þar sem myn(j 0g fullyrðingum frétta
hún ætlar að halda jól með mannsins til staðfestingar birt
foreldrum sínum og systkin- um vjg hana með þessu morg-
um. Og svo ætlar hún líka að unrabbi, þar sem hún situr í
fara á skíði, „því það gerir ejnnj af skrifstofum Loftleiða
maður nú ekki á Manhattan". 0g skoðar líkan af þeirri flug-
Og á svo að þiggja boð Loft- v£i félagsins, sem flutti
leiða að fara vestur aftur eða Mörthu austur yfir hafið.
Verkamenn vantar
nú þegar til rafstöðvarinnar
við Efra-Sog.
Ráðningastofa Reykjavíkurbæjar.
Trésmiðir
Viljum ráða góðan trésmið.
Timburverzlunin Vöiundur hf.
í fáum orðum sagt
Framh. af bls. 6.
hafi verið nafnbótin, sem fór
svona x taugarnar á mér, ég veit
það ekki. Hann þjáðist af van-
metakennd, þessum svívirðileg-
asta sjúkdómi hér á landi. Helga-
staða-Gvendur var sonur þeirra.
Hann var svo gáfaður að hann
las þyngstu læknisfræðibækur
eins og aðrir reyfara. Hann sofn-
aði síðast með Þokuna rauðu á
brjóstinu, og mér hefur alltaf
þótt vænt um að hann skyldi
kunna að meta góðar bókmenntir
undir lokin.
— Ég held þú sért hégómlegri
en karlinn var.
— Getur vel verið. Ég held
hann hafi kannski ekki alltaf
greitt sér áður en hann fór að
sofa, en það geri ég. En er það
ekki frekar hreinlæti?
Kristmann sat þögull og horfði
á mig um stund. Ég sagði:
— Hvað er að?
— Að?
— Já, þú ert svo þegjandaleg-
ur, hef ég móðgað þig?
— Móðgað mig, iss! Ég hef
sjaldan kynnzt manni, sem ég
hef borið svo mikla virðingu fyr
ir, að hann gæti móðgað mig.
— En af hverju ertu þá svona
í framan? Þú ert svo fölur og
haustlegur í andlitinu.
— Það er ekki að í'urða, búinn
að sitja hér í tvo tíma yfir þér
og nautasteikinni!
— Mér heyrðist þú segja þér
þætti gott að borða.
Það var hávaði í salnum, þvi
flugvallastarfsmenn voru ný.
komnir úr „Krúsjeff-boði“ hjá
rússneska sendiherranum í
Reykjavík.
— Sérðu hana þessa á rauðrós-
ótta kjólnum, hvíslaði Kristmann,
og nú breyttist svipurinn á auga.
bragði og það var komið vor í
andlitið á honum og hann flissaði
eins og fermingarstrákur.
— Ef þú horfir í augun á blá-
eygri konu, finnst þér lífið vera
blátt, bætti hann við.
Og byrjaði svo að raula Kajam
fyrir munni sér:
Þeir hvílast smáðir þeir spekingar
og spámenn hér á fold,
sem spreyttu sig á þrasi
um anda og hold,
Þeir hvílast smáðir
fyrir ómerk orð,
í eyðiþögn með vitin full af mold.
Allt sem er gott er óhollt, allt
sem er gaman er bannað, og.allt
sem mann langar til er synd,
bætti hann við um leið og hann
tók upp veskið og boigaði þjón-
ir.um fyrir greiðann.
Við gengum út, Kristmann auð
vitað á undan, ég á eftir og þurfti
að flýta mér, en þá kom hann
auga á konu, sem sat við eitt
borðið föl og dreymin og gekk til
hennar, heilsaði:
— Það er ágætt, sagði ég, um
leið og við kvöddumst. Þetta kem
ur þá í síðasta bindinu.
— Ertu vitlaus, sagði skáldið
og hló hrossahlátri. Heldurðu
þetta verði samtíningur um smá.
atriði? Onei, drengur minn, þetta
verður engin fjallkóngsævxsaga.
En ætlarðu ekki að koma með
mér? Á ég ekki að sýna þér In-
fernó?
Ég þakkaði gott boð, kvaddi og
sagðist kannski mundu koma
seinna. Svo skildum þarna í
Naustinú og ég veit ekki enn,
hvort hún var björt eða svört.
M.
Félagsláf
Sundfélagið Ægir
Aðalfundur sund- og sund-
knattleiksdeilda félagsins verður
haldinn miðvikudaginn 4. nóv.
kl. 8,30 að Grundarstíg 2-A
(fundarsal í. S. í.). — Stjómin.
Körfuknattleiksdeild K.R.
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn í félagsheimilinu, sunnu
daginn 8. nóv., kl. 2,30.
Aðaifundur
Glímufélags Ármanns
verður haldinn í Félagsheimil-
inu við Sigtún í dag sunnudag-
inn 1. nóv. kl. 2 síðdegis. Félag-
ar, fjölmennið. — Stjómin.