Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 15
Sunnudagur 1. nóv. 1959 MORCUIVBLAÐIÐ 15 í fjall- göngu með fjöl skylduna í eftir- dragi COSPER Copyríqhl P. I. B. Bo« 6 Copenfggen 7*95^9 ÞAÐ er ekki ofsögum sagt af þessum fjallgöngugörpum. C O S P E R — Komdu ef þú þorir! — Ertu viss um að við séum í réttu stúkunni? Þeim dettur margt glæfralegt í hug — og ekki nóg með það Þeir framkvæma hugmyndirn ar óðfluga — og víða í útlönd- um verður lögreglan að hafa fjölmennar hjálparsveitir með þyrilvængjur og alls kyns út- búnað til þess að koma til hjálpar, þegar fjallgöngugarp arnir sitja fastir einhvern staðar í háfjöllum, komast kvorki upp né niður. Stanley nokkur Potter í Wales iðkar m. a. að ganga þverhnýpta klettaveggi um helgar — með dóttur sína á bakinu. Stanley er 28 ára, en dóttirin ekki nema 16 mán- aða. Hún var ekki nema 5 vikna, þegar Stanley batt hana fyrst á bakið og arkaði af stað. Hann getur aldrei setið heima á sunnudögum_ finnst helgin fara algerlega til spillis, ef hann fær ekki tækifæri til að klífa einhverja fjallshlíð. Eiginkonan vill auðvitað ekki sitja heima og þess vegna fer hún með, en Stanley dreg ur hana í bandi upp erfið- ustu og bröttustu fjallshlíð- arnar. Svo verður hann líka að draga hana niður, því oft er jafnerfitt að komast niður og upp. Og loks hefur hann dótturina á bakinu, reirða í sérstakan stól, sem hann hefur útbúið. „Henni líður betur í 1.000 metra hæð heldur en niðri á jafnsléttu", segir Stanley, en eiginkonunni líð- ur alltaf betur, þegar fjall- gangan er að baki. Hér á myndinni sjáið þið fjallgöngugarpinn með dóttur sína á bakinu. Hann er f raun- inni heppinn, að fjölskyldan er ekki stærri. SKALDIÐ OG IVSAIHMA LITLA Vogun vinnur — vogun tapar SVEINN Ásgeirsson byrjar aftur með „Vogun vinnur — vogun tapar“ í útyarpinu í kvöld. Þátturinn er í breyttri mynd, en Sveinn vill ekkert láta uppi — og við verðum því að biða róleg til kvöldsina — ☆ — Lilla krossgátan WJ~’ T m P 8 io í? BH . . 12 13 “ W~W’ pr " i 1 18 Skýringar. — Lárétt: — 1 strákur — 6 hús dýra — 8 keyrðu — 10 spor — 12 nemanda — 14 félag — 15 frumefni — 16 drykk — 18 líkamshluta. Lóðrétt: — 2 ræktað land — 3 hreinsa — 4 hangi — 5 hnöttinn — 7 grenjaði — 9 elskaður — 11 elska — 18 gangur — 16 ósamstæðir — 17 rómversk tala. 1) Hvernig lízt þér á . . . hótel Hvammur 2) Þetta hlýtur að vera dásamlegur 3) . . . já — og hugsaðu þér hvað maður . . . sjónvarp, billiard, bar og dans . . . staður . . , getur notið umhverfisins vel þarna í sveit- fagurt umhverfi . . . tekið á móti gestum arsælunni ! ! um helgar. 1) Fari það í logandi. Ég hélt að við 2) þyrftum ekki að taka með okkur alla búslóðina þó við skryppum úr bænum yfir helgina . . . en vonandi gleymist þá ekkert. 3) Herra minn trúr! Ég hef gleymt . . . Heyrðu, af hverju tókstu ekki náttborðið líka með . . . Ég hef gleymt veskinu mínu með peningunum og farmiðunum heima .. . það liggur á borðinu. 'Jmhverfis jörðina á dögum Á miðvikudaginn hefst £ út- varpinu framhaldsleikrit, sera Flosi Ólafsson hefur búið til flutnings. en hann er jafn- framt leikstjóri. Þetta er „Um hverfis jörðina á 80 dögum“, hin vinsæla saga Jules Verne, sem fyrir löngu er heimsfræg orðin. Fyrir nokkrum árum var sagan kvikmynduð og hún hefur verið sýnd við met- aðsókn í stórborgunum beggja vegna hafsins. Leikrit þetta, sem jafnan verður flutt á mié vikudögum. er í 14 hlutum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.