Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 20
20 MORCVN BLAÐIÐ Sunnudagur 1. nóv. 1959 mncý n ui / lí ija óinum 1. KAFLI Þá var líka þessi dagur liðinn. Janet Hamlyn andvarpaði þung- an, meðan hún lór úr ljósbláa vinnusloppnum og smeygði gér í gömlu, slitnu kápuna. Það var sú tíð, að hún hélt það hlyti að vera dásamlegt að starfa á hár- greiðslustofu, en hún hafði fyrir löngu komizt á aðra skoðun. Veronique var glæsilegasta hár- greiðslustofan í þessum gamla, leiðinlega bæ, og þar var líka mest að gera — þetta var glæsi- lega búin stofnun með silfur- krómi og fortjöldum allsstaðar. En eigandinn var harðsoðin kaup sýslukona, sem hugsaði um að græða sem mest á öllu, einnig á starfsliði sínu, og það var öld- ungis furðulegt, hvað maður varð að leggja á sig til að gera aðra kvenmenn fallega. Janet leit enn einu sinni yfir litlu básana, brosti blítt til yngsta nemans og hjálpaði henni til að vinda upp handklæðin. „Þá er þetta búið, Mary, og nú lítur allt vel út“. „Þangað til á morgun, já“, sagði Mary dapurlega. „Þá byrjar allt aftur — viðskiptavinirnir sem alltaf hafa rétt fyrir sér — stöð- ugt það sama, upp aftur og aftur! Ó, bara að einhver tilbreyting gæti verið!" „Kærðu þig ekki um það — það þýðir ekkert“, sagði Janet og brosti. „Áður fyrr fannst mér þetta líka, en nú er ég fegin, að allt skuli vera eins dag eftir dag. Þá veit maður, að hverju maður gengur“. Mary horfði niður með litla snubbótta nefinu sínu. Hún myndi aldrei segja það, en henni fannst Janet stundum dálítið gamaldags. Þó var hún alls ekki gömul enn — langt frá því. Gull- rauða hárið hennar var eins og ljómandi kóróna, og litla andlitið með fínlegum dráttunum var ein- hvern veginn — einhvern veginn tignarlegt, þó Mary gæti ekki komið orðum að því. Hún gat aðeins sagt, að Janet hefði eitt- hvað við sig — eitthvað stolt og fínt og yndislegt, sem hinar höfðu ekki. En hún notaði sér það ekki á nokkurn hátt, því hún lét sér nægja að búa í litlu herbergi efst uppi á lofti í gömlu húsi í alleið- inlegasta hverfi bæjarins, og það leit út fyrir, að hún kærði sig ekkert um að fara út og skemmta sér. Að því er Mary bezt vissi, átti Janet heldur ekki neinn fast- an „vin“. Það beið aldrei neinn eftir henni úti fyrir á kvöldin, eins og Tom beið eftir henni sjálfri á þessari stundu. íbúðir til sölu Til sölu eru tvær íbúðir í sama húsi. Önnur á hæð hin í risi. íbúðirnar eru í 1. flokks standi á einum bezta stað í bænum á hitaveitusvæði. Hæðin er 135 ferm. fjögur herb. og eldhús. Risið er 100 ferm. þrjú herb. og eldhús. Upplýsingar í síma 19359. EFTIR RITA HARDINGE „Komdu þér nú af stað!“ Róleg rödd Janet truflaði hugleiðingar ungu stúlkunnar. „Tom stendur og fletur út nefið á rúðunni, og það er alltof laglegt nef til að láta það eyðileggjast á þann hátt. Hvað ætlið þið að gera í kvöld? Fara í bíó?“ „Dansa!“ sagði Mary, og í einu vetfangi breyttist hún úr vinnu- klæddum unglingi í fína dömu í splunkunýrri kápu. ' Janet bældi niður andvarp. Hún vissi mætavel, hvað Mary hafði hugsað, og hún hafði stund- um áður óskað þess, að hún væri ekki svona einmana. En það var eins og hún hefði ekki getað komizt hjá því, eftir að Gloría fór burt. Alla ævi hafði hún og tvíbura- systirin gert allt í sameiningu. Það var eins og hluti af henni sjálfri — sá glaði og káti — hefði horfið burt, þegar Gloría giftist Michael og fór burt, út í heim- inn. „Hún skildi mig eftir eins og vélarlausan bíl“, hugsaði Janet, en svo varpaði hún þessari hugs- un frá sér. Gloría var hamingju- söm. Og það var hún líka sjálf — hún hlaut að vera það. — á sinn kyrrláta hátt. Hún ætlaði að ná sér í bók á safninu á heimleið- inni og sitja róleg heima. Og í fyrramálið byrjaði sami þrældóm urinn á ný. Hún stanzaði við útidyrnar, þegar bíll rann upp að gangstétt- inni. Það var auðvitað Dan Fro- bisher, og hann brosti til henn- ar á sinn alltof elskulega hátt. „Gott kvöld, Janet — á ég að aka þér heim?“ „Nei, þakk — ég ætla að ganga“. Hún sagði þetta rólega en ákveðið. Hann varð gremjulegur og það var auðséð á honum, að hann óskaði þess, að hann hefði skilið bílinn eftir heima. Sem snöggvast datt henni í hug, að hann ætlaði að skilja bílinn eftir til þess að geta gengið með henni, svo hún flýtti sér burt, eftir að hafa sent honum snöggt bros. Vesalings Dan! Hann var afar þrautseigur. Hann var því líka vanur að fá vilja sínum fram- gengt; en það var eitthvað í fari hans, sem olli því, að hún gat ekki fengið traust á honum. Það var altalað í bænum, að hann léti aldrei neitt standa í vegi fyrir sér, ef hann ágirntist eitthvað, þá næði hann í það, án tillits til, hvað gera þyrfti til að fá það. Og það var hvíslað um, að margt af því, sem hann gerði, þyldi illa of mikla birtu. „Það eru komnir gestir til yð- ar. Eg vísaði þeim upp í herbergi yðar“, hrópaði frú Maggetty út um eldhúsdyrnar, þegar Janet kom inn í ganginn. Ó, drottinn minn, hugsaði Jan- et — það voru líklega einhverj- ir, sem vildu fá hana með út. Hún lauk upp og bjóst við að sjá einhverja af sínum fáu kunn- ingjum. En svo stóð hún kyrr í dyrunum og starði undrandi. Það voru þrjár manneskjur inni, og það var eins og þau fylltu litla en viðfelldna herbergið henn ar. Það voru tveir karlar og ein kona, og hún hafði ekkert þeirra augum litið fyrr. Karlmennirnir voru undarlega stífir í fasi, eins og hryggurinn í þeim væri úr járni, og þeir slógu saman hælunum á skrítilegan hátt, er þeir heilsuðu henni með undarlegum hneigingum. Konan var virðuleg og roskin, svart- Ungar stúlkur geta komist að við bókband hjá Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. Tií sölu er lítið einbýlishús í Kópavogi, ásamt stórri og fallegri lóð sem liggur að sjó. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „8810“. Verzlunarhúsnœði til leigu í nýju verzlunarhúsi. Verzlunarpláss ca. 30—40 ferm. U'sið er í stóru íbúðarhverfi. Heppi- legt fyrir sæl, og ölbúð, ísbúð, rakarastofu, hárgreiðslustofu, blómaverzlun eða því um líkt. Tilboð sendist blaðinu fyrir næstkomandi fimmtu- dag merkt: „tbúð — 8811“. Depill hefur fylgt Anda eftir i ir íkorna upp fjallshlíð, án þess I hans losa um steinana, sem l skriða tekur að renna niður eftir •em er iagður af stað til að leita að veita því athygli að fætur hanga utan í hlíðinni, unz heil | fjallshlíðinni. «ð Markúsi. Hann hendist á eft-‘ 1 and dashing UP THE MOUNTAINSIDG PERP IS UNAWAKE THAT HIS FLYING FEET HAVE DISLODSED THE LOOSE 6HALE FOLLOWIN© ANDY ON HIS TRIP TO FIND MARK IHE ROLLING ROCKS GAT MOMENTUM UNTIL SUDDENLY GATHER THE PUPPY SIDETRACKED THE BY SQUIRREL WHOLE MASS BEGINS TO SLIPE klædd, og Janet var nógu vel að sér til að sjá, að einfalda perlu- festin hennar var dýrmætari en allir skartgripir Veronique til samans. Hárið var eins og hvít slétt hetta, og fölt andlitið, sem lýsti miklu stolti, var tekið af sorg og áhyggjum, en fékk líf sitt frá dökkum, hvössum augunum. ......Sparió yður hiaup a milli maj-gra verziiuia! OÓtUML ÁWIUM MWM! Austurstraetá ailltvarpiö Sunnudagur 1. nóvember 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Vikan framundan: K g á dag skrárefni útvarpsins. 9.30 Fréttir og morguntónleikar: a) Kóral nr. 1 í Es-dús eftir Beet hoven; NBC-sinfóníuhljóm- sveitin leikur; Arturo Toscan- ini stjórnar. c) Músík fyrir hljómsveit eftir Lars-Erik Larsson. Sænska út- varpshljómsveitin leikur; Carl Garaguly stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur Séra Halldór Kolbeins. Organleik- ari Páll Halldórsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindaflokkur útvarpsins um kjarnorku í þágu tækni og vís- inda; I.: Undirstöðuatriði kjarn- fræða (Þorbjörn Sigurgeirsson, prófessor. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Inngangur og Allegro fyrir strengjasveit eftir Elgar. Hljóð færaleikarar úr Nýju sinfóníu- hljómsveitinni í Lundúnum; Anthony Collins stjórnar. b) Serenata fyrir flautu, óbó og lágfiðlu eftir Jens Bjerre. Poul Birkelund, Paul Tofte-Hansen og Arne Karecki leika. c) ,,Hnotubrjóturinn“, ballettsvíta fyrir hljómsveit eftir Tjaikow sky. Hljómsveitin Philharmon ma í Lundúnum leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. d) Lokaþáttur óperunnar „Hans og Gréta“ eftir Humperdinck. Elisabeth Schwarzkopf, Elisa- beth Grtimmer, Josef Mettern- ich, Maria von Ilosvay o. fL syngja. 15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veðurfregn ir.) a) Þorvaldur Steingrímsson og fé- lagar hans leika. b) Rita Streich syngur létt lög. 16.15 A bókamarkaðnum (Vilhj. P. Gíslason, útvarpsstjóri.) 17.30 Barnatími (Skeggi Asbjarnarson kennari): a) Spurningaleikur: Tuttugu spurningar. b) Olöf Jónsdóttir les tvær smá- sögur í endursögn séra Frið- riks Hallgrímssonar. c) Björgúlfur Björgúlfsson leikur á harmoniku. d) Sigurður Ölafsson syngur fá- ein haustlög. 18.25 Veðurfregnir. /8.30 Hljómplötusafnið ( Gunnar Guð- mundsson). 19.40 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.20 Frá tónleikum í Austurbæjarbíó 14. okt.: Bandaríski píanóleikar- inn Ann Schein leikur tvö verk: a) Sónata nr. 3 op. 46 eftir Kabal evský. b) Sónata í h-moll op. 58 eftir Chopin. • 21.00 „Vogun vinnur — vogun tapar'*: Sveinn Asgeirsson hagfræðingiir stjórnar þættinum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 2. nóvember 12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir tiíkynningar). 13.15 Búnaðarþáttur: Vetrarfóðrið (Pét ur Gunnarsson tilraunastjóri). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (16.00 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tónlistartími barnanna (Sigurð- ur Markússon). 19.05 Tónleikar. — 19.30 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá tónleikum hljómsveitar Rík- isútvarpsins í Þjóðleikhúsinu 28. sept. sl. Leikin verður Sinfónía nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Beet- hoven. Stjórnandi er dr. Róbert A. Ottósson. 21.00 Vettvangur raunvisindanna (Orn- ólfur Thorlacius fil. kand). 21.30 Tónleikar: Nicanor Zabaleta leik- ur á hörpu. 21.40 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaðamaður). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Islenzk mál (Dr. Jakob Benedikts son). 22.30 Musica nova: Sinfónía fyrir strok- hljómsveit eftir Arthur Honegger. Hljómsveit undir stjórn Charles Munch leikur. 22.55 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.