Morgunblaðið - 25.11.1959, Síða 4
4
MORCinSTtLAÐlÐ
Mi«<nVndaeur 25. nóv. 1959
Slysavarðstofan _er opin allan
sólarhringinn. — L,ækiiavórður
L.R. (fyru vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
Holtsapótek og Garðsapólek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla 21.—27. nóv. er í
Vesturbæjarapóteki. — Sunnud.
Apót^ki Austurbæjar. — Sími
22290.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Heigi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
JSTæturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—-16 og helgidaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 13—16. — Simi 23100.
□ MÍMIR 595911257 = 2
□ EDDA 595911267 = 3
S Helgafell 5934/5959
59591130 kl. 6 — H & V.
Listi í □ föstudag og
laugardag kl. 5—7.
l.O.O.F. 7 ■ - 14011258% =
E. T. II. 9 II
LIONS—ÆGIR 1959 25 11 12
+ Afmæli +
Fhmntug er í dag Guðjóna
Benediktsdóttir, Norður-Reykj-
um, Mosfellssveit.
60 ára er í dag Jón Sveinbjörns
son, vélstjóri, Laugavegi 159.
Brúókaup
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband á Akur
eyri, Hólmfríður Geirdal, hjúkr-
unarnemi, Byggðavegi 154 og og
Geir Friðbergssón, hjúkrunarmað
ur, Langholtsvegi 46, Rvík.
IB5BI Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði
20. þ.m. til Liverpool. Fjallfoss
fór frá Vestmannaeyjum 21. þ.m.
til Antwerpen og Rotterdam. —
GoðafosS og Gullfoss eru í Rvík.
Lagarfoss fór frá Reykjavík 23.
þ m. til vestur-, norður- og aust-
fjarðahafna og Vestmannaeyja
og þaðan til New York. Reykja-
foss er í Reykjavík. Selfoss fór
frá Flateyri 24. þ.m. til ísafjarð-
ar, Siglufjarðar og Akureyrar. —
Tröllafoss fór frá Reykjavík 13.
þ m. til New York. Tungufoss
er ' Reykjavík. Langjökull lest-
ar í Gdynia 23. þ.m.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er í Reykjavík. Esja var á Akur-
eyri í gær. Herðubreið er á Aust
fjörðum. Skjaldbreið er í Rvík.
Þyrill var á Hornafirði í gær.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fer í dag frá Hamborg til Rostock
Stettin og Malmö. — Arnarfell
fer í dag frá Akureyri til Dalvík-
ur, Húsavíkur, Hólmavíkur og
Skagastrandar. Jökulfell er vænt
anlegt til Rvíkur 27. þ.m. frá
New York. Dísarfell fór 18. þ.m.
frá Norðfirði áleiðis til Finn-
lands. Litlafell er á leið til
Reykjavíkur frá Eyjafjarðarhöfn
um. Helgafell er á Akureyri. —
Hamrafell er í Palermo.
Flugvélar
Flugféiag íslands h.f.: — Gull-
faxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í morgun.
Er væntanlegur aftur til Rvikur
kl. 16:10 á morgun. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Blönduóss,
Egilsstaða, Flateyrar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar. — Á morgun er áætlað að
fijúga til Akureyrar, Húsavík-
ur, Isafjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Leiguvélin
er væntanleg frá London og
Glasgow kl. 19 í dag. Fer til
New York kl. 20:30. — Edda er
væntanleg frá New York kl.
7:15 í fyrramálið. Fer til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahafn
ar kl. 8:45.
FSgAheit&samskot
Flóttafólkið, afh. Mbl.: Svava
Þórhallsd., kr. 100,00; S T 50,00;
J S Ó 100,00.
Sjóslysin á Hofsósi: — Þ J
200,00; Lúggi 50,00; Áki S 100,00.
Félagsstörf
Kvenfélagið Hringurinn heldur
fund á morgun, fimmtudag, 26.
þ. m., kl. 3,30 e.h., í Tjarnarcafé,
uppi. —
Kátir félagar: — Munið félags-
vistina í Breiðfirðingabúð í kvöld
Stúlka
Rösk stúlka getur fengið atvinnu við
efnagerð. Upplýsingar í síma 35350.
kl. 8,30.
Listamannaklúbburinn í bað-
stofu Naustsins er opinn í kvöld.
BH Ymislegt
Orð lífsins: — En ef þér hafið
beiskan ofsa og eigingirni í
hjarta yðar, þá stærið yður ekki
og ljúgið ekki gegn sannleikan-
um. Sú speki kemur ekki að of-
Hún: — Já, það er rétt.
Stúlkan: — Hér er kominn
maður, Sem vill tala við prófess
orinn.
Prófessorinn: — Segið honum,
eins og ég hef sagt yður, að ég
sé í ferðalagi.
Stúlkán: — Ég sagði honusm
það, en hann vildi ekki trúa þvL
Prófessorinn: — Jæja, þá verð
ég að fara og segja honum það
sjálfur.
— Ætlarðu í ferðalag?
— Já, ferðalög gera mann
hygginn,
— Jæja, þá ættirðu að ferðast
í kringum hnöttinn.
Hann: — Um hvað ertu að
hugsa, Dóra?
Hún: — Æ, það er óttalega
ómerkilegt.
Hann: — Ég hélt að þú værir
að hugsa um mig.
Móðirin: — Mundu nú eftir
því, Pétur minn, að þvo á þér
hendurnar áður en frændi þinn
kemur.
Pétur: — Já, en mamma, eí
hann skyldi nú ekki koma?
! an, heldur er hún jarðnesk, nátt-
! úrleg, djöfulleg. Því hvar sem
ofsi og eigingirni er, þar er
óstjórn og hvers kyns ill hátt-
semi. (Jakobsbr. 3).
Kvenfélag Neskirkju minnir
félagskonur á afmælisfundinn í
félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30.
Ymis skemmtiatriði. — Kaffi-
drykkja.
Tannlæknadeild Háskólans er
flutt í viðbyggingu Landspítal-
ans. Sími 16587, (nýtt símanúm-
er). —
Templaraklúbburinn, Garða-
stræti 8 opinn í kvöld.
Læknar fjarveiandi
Arnl Björnsson um óakveóinn tmia
Staðg.: Halldór Arinbjarnan
Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík.
í óákveðinn tíma. Staðgengill: Artt-
björn Ólafsson, sími 840.
Björn Gunnlaugsson fjarv. um óák.«
irin tíma. Staðgengill: Guðmundur
Benediktsson, Austurstræti 7 kl. 1—3.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik L.inn-
et.
Kristín Olafsdóttir fjarv. óákveðin*
tíma. Staðg.: Hulda Sveins.
Páll Sigurðsson yngri fjarverandl.
Staögengill: Tryggvi Þorsteinsson,
Hverfisgata 50, viðtalstími 2—3.30.
Söfn
BÆJAK8ÓKASAFN REYKJAVÍKUR
Sími 1-23-08.
Aðalsafnið. Þingholtsstræti 28A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL
17—19 — Eestrarsalur fyrir fuliorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
aðra virka daga nemadaugard. Kl. 1* —
19. LÆsstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga kL
kl. 17—19
SNÆDROTTNINGIIV
Ævintýri eftir
H. C. Andersen
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útiáns-
deild fyrir börn og fuliorðna: Aiia
virka daga, nema iaugardaga, kL
17.30—19.30.
„Það gildir einu“, sagði
hún. „Hér eru loðstígvélin
þín, en ég ætla að hafa hand-
stúkurnar, þær eru mesta
fyrirtak. En þér skal ekki
verða kalt, hér eru stóru
belgvettlingarnir hennar
móður minnar, þeir ná þér
upp fyrir olnboga, farðu í þá.
Nú ertu alveg eins til hand-
anna og kerlingaskrukkan
hún móðir mín.“
Og Helga grét af gleði.
„Eg vil ekki að þú sért að
grenja“, sagði ræningjastelp-
an. „Nú áttu einmitt að vera
kát. Og hér er brauð og svína-.
kjöt handa þér, svo að þú
verðir ekki svöng.“ Þetta er
nú bundið fyrir aftan hana.
Ræningjastelpan opnaði dyrn
ar, kallaði alla stóru hundana
inn, brá síðan hnífi á tjóður-
bandið og sagði við hrein-
dýrið: „Hlauptu nú, og gættu
litlu stúlkunnar vel.“
Og Helga rétti hendurnar
með stóru belgvettlingunum
út á móti rængjastelpunni og
kvaddi hana, en hreindýrið
þaut af stað yfir holt og hæð-
ir, inn um stóra skóginn, yfir
mýrar og móa, allt hvað fæt-
ur toguðu.
Útibúiö Eistasundi 26: — Útlánsdeild
fynr börn og íullorðna: Mánudaga.
miövikudaga og fösiudaga kl. 17—19.
Bókasafn Hafnarfjarðar
Opiö alla virka caga ki 2—7. Mámi-
daga, miövikudaga og föstudaga einmg
kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin a sarrié tíma. —
Sími safnsms er 50790
Lestrarsalurinn opinn mánud., mið-
vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7
Bæjarbókasafn Keflavíkur
Utlán eru á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10
ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7.
Mínjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er
lokað. Gæzlumaður s'mi 2^3
TæknibOKasAin
(Nyja Iðnskólahúsmui
Útlánstimi: Kl. 4.30—7 e.h. briðjucL,
finuntua., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og miö-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstima.
JListasafn ríkisins er opið bnðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 1- -3.
sunnudga kl. 1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þriðjudaga, • fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 14—15.
JListasafn Einars Jónssonar: — Hnit-
björgum er opið miðvikudaga og sunnu
daga kl. 1:30—3:30.
FERDINAIMD
Fyrir foí!i»rI»n»iiö
Buiiabaín Lestrarf élags kvenna, —
Grundarstíg 10, er opið til útlána
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—6 og 8—9.
• Gengið •
Sóiugengi:
1 Sterlingspoind ........ kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar ____— 16.32
1 Kanadadollar ........... — 17.23
100 Danskar krónur ~...... — 236,30
100 Norskar krónur —----.... — 228,50
100 Sænskar krónur-------— 315,50
100 Finnsk mörk ......... — 5,10
1000 Franskir frankar .... — 33,06
100 Belgískir frankar____— 32,90
100 Svissneskir frankar __ — 376.00
100 Gyllini ..............— 432.40
100 Tékkneskar krónur ...^. — 226,67
100 Vestur-þýzk mörk______— 391.30
1000 Lírur _______________ — 26.02
100 Austurriskir schillingar — 62,7b
100 Pesetar ______________— 27.20