Morgunblaðið - 25.11.1959, Qupperneq 9
Miðvikudagur 25. nóv. 1959
Mo rr, rnx n * joið
9
Hjólsög
Heimasmíðuð hjólsög með smergel er til sölu á verk-
■'r'- • ••••'•• - ■ • • - . . j,y . 1 ;
stæðinu á Hverfisgötu 49.
2 3 og 4 herb. íbuðir
í VESTURBÆNUM
Höfum til sölu í fjölbýlishúsi sem er í byggingu viö
Kaplaskjóisveg 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbuðir.
Ibúðirnar seljast í smíðum, þ.e. fokheldar með miðstöð,
sér hitastilli fyrir hverja íbúð, og sameiginlegu múrverki
innan húss.
Einnig er hægt að semja um kaup á íbúðunum full.
gerðum.
MÁLFLUTNUINGS og fasteignastofa
Sigurður Keynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson: fasteignaviðskipti
Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78
Glœsileg húseign
til sölu
við Eikjuvog hér í bænum, tilbúin undir tréverk og húsið
fullgert að utan. Grunnflötur hússins er 127% ferm.
í húsinu eru þessar íbúðir: kjallaraíbúð 2 herbergi, eld-
hús, bað, forstofur, geymsla o.fl. 1. hæð 4—5 herbergi,
eldhús, bað, skáli, ytri forstofa, geymla í kjailara o.fl.
Tvöfalt gler, fagurt útsýni. Ibúðirnar seljast sér eða
fleiri saman.
Nánari upplýsingar gefur
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASAUAN,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.
í
i
Hiólbarðar
Verkfæri og áhöld
fyrir bifreiðir
Amerisk verkfæri
„Bonney"
Topplyklasett
Stjörnulyklasett
Vise-grip tangir
Bílatangir
Rörskerar (litlir)
Rör „flansarar“
Vise-grip tangir
fyrir rafsuðu
Loftdælur
(fyrir kertagöt)
með þrýstimælir
Loftmælar 4—120 Lbs.
Ventilpilur
Ventilhettur
Felgujárn
Felgulyklar
Fölerar
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
Gísli Jónsson & Co.
Ægisgötu 10 — Sími 11745.
600x15. 700x15.
710x15. 550x16.
650x16. 700x16.
Snjómynstur.
560x15. 670x15. 600x16.
Verzlun
Friðriks Bertelsen
Tryggvagötu 10 — Simi 12.8-72.
Morgunsloppar
nýkomnir. — Einnig kjólar á
börn og fullorðna.
GLASGOWBÚÐIN
Freyjugötu 1. — Sími 12902.
Jarðýta T.D. 9
International T.D.-9, óskast ttl
kaups. Má véra tannarlaus og
í lélegu ástandi. — Upplýsirig
ar í síma 32394.
Kaupum blý
og aðra niaiiua
á hagstæðu verði.
Matrosaföt
rauð og blá, frá kr. 385,00.
DrengjajakkafÖt
frá kr. 650,00.
Stakir
arengjajakkar
frá kr. 425,00.
Drengjabuxur
Drengjapeysur
Sokkabuxur
svartar, bláar, grænar, —
rauðar. —
Æðardúnssaengur. — Æðar-
dúnn. Dúnhelt og fiðurhelt
léreft. —
Vesturgötu 12. — Simi 13570.
NÝ SENDING
af svissnesk’im,
amerískum og
enskum
Samkvæmiskjólar
run
Rauðarárstíg 1.
ÍSLEItlZK-AMERÍSKA FÉLAGID
KVÖLDSKEMMTUN
í Lido föstudaginn 27. nóvember kl. 8,30 e.h.
Skemmtiatriði:
A v a r p .
Listdans. Hr. Jón Valgeir og ungfrú Edda Scheving.
D A N S .
Aðgöngumiðar fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar. — Borðpantanir í síma 35936 Lido
fimmtudag frá kl. 3 e.h. — Matarpantanir í sama
síma og á sama tíma.
Félagsmenn eru beðnir að trj’ggja sér og gestum
sínum miða í tíma.
STJÓRNIN.
Skrif stof ustö, f
Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar ungan
mann til skrifstofustarfa og annan til gjaldkera-
starfa. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist blaðinu fyrir hádegi n.k. föstudag
merkt: „Skrifstofustörf —• 8466“. Símanúmer, ef
fyrir hendi er, óskast tilgreint.
Keflavik
Tek að zig-zaga hnappagöt og
útsaum i barnafatnað (vél-
saum). Faxabraut 25, 2. hæð,
til vinstri.
1 herbergi
óskast til leigu, í Vestur-
bænum. -— Uppiýsingar í
síma 14591.
Hjólbarðar
450x17
670x15
1000x18
Slönqur
710xxl5
750x17
700x20
1000x18
GÍSLI JÓNSSON & Co.
Ægisgötu 10. — Simi 11745.
40 búsund kr.
lán óskast
gegn veði í öruggri fasteign.
Tilb. merkt: „Algjör þag-
mælska — 8628“, sendist blað
vnu, fyrir föstudagskvöld.
Einbýlishús
(steinhús byggt Í947) á vinsælum stað í bænum til
sölu. í húsinu eru tvær tveggja herbergja íbúðir með
góðum stækkunarmöguleikum. Eignarlóð um 1100
fermetrar. Útborgun um 200Jþúsund kr. Tilboð send-
ist Mbl. merkt: „Einbýlishús —■ 4385“.
lUáttúrubkningafélag Reykjavíkur
heldur fund á morgun íimmtud. í Guðspekifélags-
húsinu Ingólfsstræti 22 kl. 9 e.h.
1. Erindi Úlfur Ragnarsson læknir
2. Kvikmynd um æfi Helen Keller
3. Upplestur Höskuldur Skagfjörð leikari
Félagar fjölmennið. STJÖRNIN.
Elisabet
Arden
snyrtivörur
nýkomnar.
Lyfj íiiiðin liliinn