Morgunblaðið - 25.11.1959, Qupperneq 18
18
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. nóv. 1959
GAMLA
Slmi 11475. >
Kraftaverk í Mílanó
(Miracolo a Milano). í
Bráðskemmtileg, heimsfræg '
ítölsk gamanmynd, er hlaut i
„Grand Prix“-verðlaun í J
Cannes. Gerð af snillingnum: )
Vittorio De Sica. s
s
Fransesco Golisano
Paolo Stoppa
Sýnd kl. 7 og 9.
Tarzan og rœndu
ambáttirnar
Sími 16444.
Gelgjuskeiðið
(The Restless Geais)
Hrífandi og skemmtileg ný
amerisk CinemaScope-mynd.
Sagan hefur komið í danska
vikublaðinu „Hjemet", undir
nafninu „De Vidienderlig ár“.
CI NcmjiScOPE
JOHN SAXON
SANDRA DEE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1-11-82.
Síðasta
höfuðleðrið
(Comance).
i Ævintýrarík og hörkuspenn-
i andi, ný, amerísk mynd í lit-
J um og CinemaScope, frá dög-
S um frumbyggja Ameríku.
\ Dana Andrews
S Linda Cristal
i Sýnd kl. 5, 7 og 9.
s
Bönnuð börnum.
Stjörnubíó
Sími 1-89-36.
Brjálaði
töframaðurinn
Hörkuspennandi og viðburða-
rík glæpamynd. —
. Vincent Price
Endursýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ævintýri t
frumskóginum
Stórfengleg, ný
kvikmynd í lit-
um og Cinema
Scope. —
Sýnd kl. 5.
AUra, allra
síðasta sinn.
i, Simi 19636.
\ Opið i kvöld
i
s
s
s
i
s
i
s
s
s
s
s
s
s
i
s
í
Mál f I u tn in gsskrif stof a
Jón N. Sigurðsson
hæstaréttariögmaðnr.
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
T V Æ R
ræstingakonur óskast
Cpplýsingar I Skátaheimilinu frá kl. 2—4.
Sendisveinn
óskast á ritstjórnina.
vinnutími frá kl. 10—6
tritttttblftfeU)
Sími 22480.
s
i
s
s
S Síni 2-21-40
s
s Nótt sem aldrei
gleymist
? (Titanic slysið).
BRNM
( Ný mynd frá J. Arthur Rank, '
) um eitt átakanlegasta sjóslys S
J í
S er um getur 1 sögunni, er J
) 1502 manns fórust með glæsi s
(legasta skipi þeirra tíma, \
) Titanic. — Þessi mynd er (
\ gerð eftir nákvæmum sann- i
S sögulegum upplýsingum og ^
• lýsir þessu örlagaríka slysi j
S eins og það gerðist.
\ Þessi mynd er ein frægasta s
) mynd sinnar tegundar.
) Aðalhlutverk: Kenneth More. )
\ Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. (
\ Kvikmyndahúsgestir: Athug- '
S ið vinsamlega breyttan sýn- )
\ ingartíma. —• \
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
i Edward sonur minn\
S S
S Sýning í kvöld kl. 20,00. (
) S
\Tengdasonuróskast |
i Sýning fimmtudag kl. 20,00. S
) S
) Aðgöngumiðasalan opin frá S
( kL 13,15 til 20,00. ''ími 1-1200. \
S Pantanir sækist fyrir kl. 17, s
Í daginn fyrir sýningardag. )
(
Sími 19185.
Ofurást
(Fedra)
Óvenjuleg spönsk mynd
byggð á hinni gömlu grisku
harmsögu „Fedra“ eftir Sen-
eca. — Aðalhlutverk:
Emma Penelen,
Enriqus Dicsdado
Vicente Pamia
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Valsauga
Amerisk indíánamynd í lit-
um.
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
Sérstök ferð frá Lækjartorgi
kl. 8.40 og til baka frá bíóinu
kl. 11.05.
ALLT 1 RAFKERFIÐ
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstig 20. — Sími 14775.
I. O. G. T.
Stúkan Sóley nr. 242
Fundurinn hefst kl. 20,30 í
kvöld. Dansað eftir fund. — Æ.t.
Ungtemplarafélag Einingarinnar
Skemmtikvöld í Góðtemplara-
húsinu í kvöld kl. 8,30. — Get-
raunaþáttur og dans. — Félagar,
fjölmennið og takið gesti með.
— Stjórnin.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Viðtækjavinnustofa
ARA PÁLSSONAR
Laufásvegi 4.
Saltstúlkan
Af A R I N A
(Mádchen und Mánner).
Sérstaklega spennandi og við
burðarík, ný, þýzk kvikmynd
í litum. — Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Marcello Mastroianni
Isabelle Corey
Peter Carsten
AUKAMYND:
30HANSS0NS
KAMPomVERDENS*
MESTERSKABET
(MESTIfENEP KAMP)
Heimsmeistarakeppnin í hnefa
leik s.l. sumar, þegar Svíinn
Ingemar Johansson sigraði
Floyd Patterson.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 siðasta sinn.
Hafnarfjarftarbíó
Simi 50249.
Vitni
saksóknarans
(Witness for the Prosecution)
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
sakamálasögu eftir Agatha
Christie. Sagan hefur komið
sem framhaldssaga í Vikunni.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Charles Laughton
Marlene Dietrich.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fyrstadagsumslög
Silkiprentuð — rétt stærð. —
Ósóttar pantanir fyrstadags-
umslaga óskast sóttar sem
fyrst. Það, sem óselt er af
umslögunum, verður selt í dag
og á morgun.
Frímerkjasalan, Lækjarg. 6-A
Sími 1-15-44
Ofurhugar á
hœttuslóðum
v
s
s
s
s
s
s
s
s
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
? s
S Spennandi og ævintýrarík, ^
\ ný, amerísk stórmynd í litum S
S og CinemaScope, sem gerist í ^
| Afríku. Aðalhlutverkin leika: s
s Errol Flynn, Juliette Greco ■
i Trevor Howard, Eddie Albert s
\ Orson Welles í
S Bönnað fyrir börn. ^
• Sýnd kl. 5 og 9.
í ^
OARRYL F.
ZANUCK'S ^
thekoOTS
CCH.OO *, OC lUKl
Bæjarbíó
Sími 50184.
3. vika
Dóttir
höfuðsmannsins
Stórfengleg rússnesk Cinema
Scope mynd, byggð á einu
helzta skáldverki Alexanders
Pushkins. —
Aðalhlutverk:
Iya Arepina
Oleg Strizhenof
Sýnd kl. 7 o^ 9.
Myndln er með íslenzkum
skýringartexta.
Jörð — íbúð
Góð bújörð á suð-vesturlandi
til leigu. Skipti á íbúð í Rvik
æskileg. Áhugamenn sendi
nafn og heimilisfang til blaðs
ins, merkt: „Jörð — íbúð —
8631“. —
Fósturbarn
Óska eftir sambandi við barn
góð og reglusöm hjón, sem
vildu taka að sér nýfætt bam
í fóstur í eitt ár eða um óá-
kveðinn tfma. Tilb. sendist
Mbl., merkt: „Óákveðið —
8629“. —
LOFTUR /»./.
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.