Morgunblaðið - 19.12.1959, Side 16

Morgunblaðið - 19.12.1959, Side 16
16 MORClliyjiLAÐlÐ Laugardagur 19. des. 1959 NYIR KATTAR ANGORUhúfur og hattar í mörgum litum Herðasjöl — HálsbindiAngoru- HKRÐASJÖL — HALSKLÚTAR Verzlunin JEISINÝ Skólavörðustíg 13 A s Laugavegi 33 Ný sending Bandariskur og þýzkur undirfatnaður í mjög góðu úrvali Einnig ungbarnafainaBur úr soðinni ull Gæðavara / VOLUNDARSMIÐI .... á hinum fræga Parker »-5221 Líkt og listasmíðir löngu liðinna tíma vinna Parker-smiðirnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftirsóttasta penna heims „PARKER ’51“. Þessir samviskusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni er það sem skapar „PARKER ’51“ pennan . . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni fyrir vður.. ,e8a sem gjöf A PRODUCT OF c£> THE PARKER PEN COMPANY SVEINBJÖRN DAGFINSSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 19406. Einar Ásmu idsson hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson héraiisdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæS. Simi 15407, 19 U3. Marlon Brando og Miko Tnh'- Bókin er prýdd nokkrum fallegum myndum úr kvikmyndinni Hún mýkti skap hans með köldu baði. ijoncirci hin heimsfræga á,starsaga er lýsing á ástum bandarísks hermanns og japanskrar stúlku. Sögu- sviðið er vafið austurlenzkum ævintýraljóma og töfrum japanskrar menningar. Sayonara óskarsverðlauna kvikmyndin heims- fræga, sem sýnd hefur verið við metaðsókn víða um heim, verður sýnd í Austurbæjarbíói um áramótin Sayonara er bók konunnar, unnustunnar og vinkonunnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.