Morgunblaðið - 19.12.1959, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 19.12.1959, Qupperneq 22
22 MORGTJJSnLÁÐlÐ Laugardagur 19. des. 1959 Stórt úrval af óvenju skemmtilegum gjafakössum fyrir litlar stúlkur ReMEDIA Hf Austurstræti 6 Hagalín skrifar um Kópavogsdvöl og samtíðarmenn i nýju ævisagnahefti f/Filabeinshöllinf/ GamanvBsur ocj skemmtiþátlur Steinunn Bjarnadóttir og Einar Guðmundsson Neo-tríóið leikur til kl. 1 Sími 35936 ur er Guðmundur Gíslason Haga- lín og er þetta nýtt bindi í sjálfs- ævisögu Hagalíns. Þeir, sem lesið hafa þessa nýju bók hins af- kastamikla höfundar, segja að þetta sé ein af sérstæðustu bók- um hans, vel skrifuð og þrungin gamansamri alvöru og alvarlegri gamansemi. „Fílabeinshöllinn“ fjallar um það skeið ævi Hagalíns, er hann bjó í Kópavogi. Aðalhlutverkin „FÍLABEINSHÖLLIN“ er ein af jólabókum Norðra í ár. Höfuntí- ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu er í öðrum blöðum. — með hinum bragðgóðu HONIG BÚÐINGUM ROM VANILLA eða SÚKKUKAÐI bragð í naistu matoölulúd TRAUST MERKI Heildsölubírgðir Eggert Kristjánsson & Co. h.t. h o i i a n d í sögunni fer Hagalín og kona hans með, en margir aðra koma við sögu. Sagan er frásögn af skiptum Hagalíns við ýmsa sam- tíðarmenn og drífur margt á dag höfundar í þessari bók. Hagalín gleymir engu og segir skemmtilega frá samskiptum sm- um við dýrin, engu síður en þeg- ar hann segir frá samskiptum við samtíðarmenn. Bókin er 5. hundrað blaðsíður og vönduð mjög að öllum frágangi. Norstad ræðir yfirstjórn kjarnorkuvopna PARIS, 11. des.: — Norstad, yf- irforingi alls herafla Nato-ríkj- anna, hefur látið orð að því liggja að Atlantshafsbandalagið gæti áður en langt um líður orðið fjórða „kjarnorkuveldið". Er haft eftir Norstad, að Atlants- hafsríkin ættu í raun réttri að skipa „kjarnorkuvopnastjórn", sem hefði æðstu völd og stjórn yfir kjarnorkubirgðum í banda- lagsrikjunum í Evrópu. Er það hugmynd Norstads, að í þessari vopnastjórn sitji fulltrúar allra Atlantshafsbandalagsríkjanna 15. En Norstad kvaðst ekki vera fær um að vinna frekar að þessari til- lögu sinni — af pólitískum ástæð- um. Bandaríkjamenn hefðu sett ýmis ákvæði varðandi varðveizlu kjarnorkuvopna þeirra erlendis — og svo mundu einnig önnur bandalagsríki, sem hagsmuna hefðu að gæta í þessu sambandi, ekki fús til að láta yfirstjórn kjarnorkumálanna í hendur alls bandalagsins fyrst um sinn. VIM LUX sápulögur OMO RINSO LUX spænir og SUNLIGHT Sápa AIR-WICK SILICOTE STERUINiG LYKTEYÐANDI HÚSGAGNAGLJÁI BÍLAGLJÁI Heildsölubirgðir: líiafur Gíslason & Co hf. Hafnarstr. 10—12, sími 18370. GEORG JENSEN Silfuríægilögur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.