Morgunblaðið - 28.01.1960, Page 15
Fimmtudagur 28. jan. 1960
MORCVNTtLAÐIÐ
15
Bílar i niítið, fortíð og
framtíð.
Vinnuteikningar að
húsgögnum og auð-
smíðuðum munum.
Nýjar flugvélar!
Frásagnir af
flugafrekum!
(JtyÉt ctStmHHt' fHcínaáaAAétut*t
7tý/a i&j&t,/f&yvéébti oy uflpfiwi 'utpti
Margir halda að tækni sé eitthvert ákaflega torskilið við.
fangsefni, sem eingöngu sérfróðir menn geti haft áhuga fvrir.
Erlendis koma út hundruð tímarita, sem kynna almenningi
tækni og tæknilegar nýjungar á auðskilinn hátt, og þessu nýja
timariti er einmitt ætlað það hlutverk hér. Tæknin er æsileg-
asta ævintýrið, sem gerzt hefur og gerist — hví skyldi ekki
mega segja það þannig, að það vekti almennan áhuga. hrifn-
ingu og eftirvæntingu, eins og önnur ævintýri?
Fjöldi mynda og frá-
sagna af uppfinning-
um á öllum sviðum..
4 LESBÓK BARNANNA
Njúlsbrenna og hefrtd Kára
4
99. Húsfreyja spurði þá tíð-
inda og fagnaði þeim vel.
Björn svaraði: „Aukist hafa
heldur vandræðin, kerling“.
Hún svarar fáu og hrosti að.
Hún mælti þá: „Hversu gafst
Björn þér, Kári?“
Kári svarar: „Ber er hver
að baki, nema sér bróður eigi,
og gafst Björn mér vel. Hann
vann á þremur mönnum, en
er þó sár sjálfur, og var hann
mér hinn hallkvæmasti í öllu
því, sem hann mátti“.
I*ar voru þeir þrjár nætur.
•
100. Síðan riðu þeir í Holt
til Þorgeirs. Kári kvaðst vilja
biðja Þorgeir bænar.
„Það vil eg, að mann þenn-
an, er Björn heitir, takir þú
til þín, er að vígum hefir ver-
ið með mér, og haldir svo
hendi yfir honum, að engri
hefnd sé til hans snúið, og
er þér það sjálfrátt fyrir sak-
ir höfðingsskapar þíns“.
„Svo skal vera“, segir Þor-
geir. Þorgeir sættist á öll mál
fyrir Björn og gerði hann al-
sáttum sáttan við þá. Þótti
Björn nú miklu heldri maður
en áður fyrir sér.
101. Kári vildi nú fara ut-
an á eftir þeim brennumönn-
um, sem útlægir voru gerðir
— „og sitja svo að þeim og
drepa þá, ef eg fæ náð þeim“.
Reið hann ofan á Eyrar og
tók sér fari með Kolbeini
svarta. Hann var orkneyskur
maður og aldavinur Kára og
hinn vaskasti maður.
Hann tók við Kára báðum
höndum og hvað eitt skyldi
yfir þá ganga báða.
•
102. Flosi lét nú í haf með
menn sína. Þeir höfðu langa
útivist og brutu skip sitt við
Orkneyjar í Hrossey. Menn
björguðust á land.
„Fá máttum vér betri land-
töku“, segir Flosi, „því að
Hclgi Njálsson var liirðmaður
Sigurðar jarls Hlöðvissonar,
er eg vá“.
Flosi mælti til sinna manna:
„Vér skulum allir ganga á
vald jarlsins, því að oss gerir
ekki annað, því að jarl hefur
að líkum líf vort, ef hann vill
eftir leita“.
Segðu mér sogu:
Veiðiför
ÞAÐ var einn sunnudag i
í sumar, að við krakk-
arnir, Guðmundur, Una
og ég, ákváðum að fara
að veiða upp í svokölluð-
um silungalæk, sem renn
ur hérna um engjarnar.
Fyrst fengum við
dollu hjá mömmu til að
tína ánamaðka í. Við gáð-
um undir öllum steinum,
þar var nóg af möðkum
og við fylltum dolluna.
Síðan náðum við í bamb-
usstengur með girni og
öngli á. Hjá mömmu feng
um við nesti í poka og
lögðum af stað upp engj-
ar með bambusstengurnar
og maðkadósina í hend-
inni. Þegar við komum
upp að hól, sem er rétt
við lækinn, settumst við
niður og fórum að beita.
Það gekk nú hálf illa þvi
að ánamaðkarnir sprikl-
uðu svo mikið í höndun-
um á okkur en þó tókst
það á endanum.
Þegar við vorum búin
að því, löbbuðum við upp
að stíflu og renndum fær-
unum. Við biðum dálitla
stund þar til kippt var í
mitt færi. Ég dró upp
og þá er smásilungur á
sem ég losaði af önglinum
og beitti svo aftur.
Eftir litla stund var
kippt fast í. Mér dauð-
brá, en ég dró samt upp
af öllum kröftum og sá þá
stóran silung. Ég var nú
hetdur en ekki ánægð *n
ekki tókst mér að veiða
fleiri. Ég varð ekki vör
eftir að ég veiddi stóra iil