Morgunblaðið - 17.02.1960, Blaðsíða 4
4
MORCUNRLAÐIÐ
Miftvik'uclagur 17. febr. 1960
BgBl Skipin
t dagr er mlðvikudagur 17.
febrúar, 48 dagur árslns.
Árdegisflæði kl. 8,11.
Síðdegisflæði kl. 20.35
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — L.æki)avörður
L.R. (fyrii vítjanir), er á sama
stað frá kL 18—8. — Sími 1503o
Næturvarzla vikuna 13.—19.
febrúar er í Vesturbæjar-apóteki
Næturlækr.ir í Hafnarfirði vik-
una 13.—19. febrúar er Ólafur
Einarsson, sími 50952.
□ GIMLI 59602187=2 FRL.
□ EDDA 59602177 = 2
INNANLANDSFLUG: —
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarð-
ar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu-
dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Vestmanna
eyja og Þórshafnar.
EiHiónaefni
13. þ.m. opinberðuð trúlofun
sína ungfrú Þórunn Pétursdóttir,
Sogabletti 8 og Ólafur Brynjólfs-
son, Grundargerði 6.
I.O.O.F. 7 = 1402178%=
+ Afmæli +
Sextugur er í dag Hans J. Ól-
afsson, bílstjóri, Austurvegi 8,
Selfossi.
Laugard. 13 febr. voru gefin
saman í hjónaband af séra Garð-
ari Svavarssyni ungfrú Sigfríð
Elín Sigfúsdóttir og Marinó Bóas
Karlsson. Heimili ungu hjón-
anna er að Selvogsgrunni 12.
53 Brúókaup
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
M. s. Askja er í Hafnarfirði.
H.f. Jöklar
Drangajökull er í Reykjavík.
Langjökull er væntanlegur til
Hafnarfjarðar í kvöld. Vatnajök-
ull fór fram hjá Lister í fyrradag
á leið til Ventspils.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 17
á morgun vestur um land í hring-
ferð. Esja er í Reykjavík. Herðu-
breið fór frá Reykjavík í gær
austur um land í hringferð.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í
gær til Breiðafjarðarhafna. Þyrill
er í Reykjavík. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá
Reykjavík á morgun til Sands,
Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðar-
hafna.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell lestar á Austfjörð-
um. Arnarfell er á leið tií
Reykjavíkur. Jökulfell fer vænt
anlega í dag frá Ventspils til
Sas van Gent. Dísarfell fer í dag
frá Blönduósi til Reykjavíkur.
Litlafell kemur til Reykjavíkur
í dag frá Austfjörðum. Helga-
fell er í Rostock. Hamrafell átti
að fara í gær frá Batum áleiðis
til Reykjavíkur.
Hafskip:
Laxá losar sement á Aust-
fjörðum.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Stykkishólmi
í gær til Vestfjarða. Fjallfoss er
á leið til Hamborgar. Goðafoss
er í New York. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til Leith
og Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Stykkishólmi í gær til Vest-
mannaeyja. Reykjafoss fór frá
Akureyri í gær til Húsavíkur.
Selfoss er 1 Álaborg. Tröllafoss
er í Hamborg. Tungufoss er á
leið til Helsingfors.
Flugvélar
Loftleiðir:
Leiguvélin er væntanleg kL
7,15 frá New York. Fer til Stav-
anger, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8,45. Hekla er
væntanleg kl. 19 frá London og
Glasgow. Fer til New York kl.
20,30.
Flugfélag íslands:
MILLILAIDAFLUG: —
Millilandaflugvélin Hrímfaxi
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8,30 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavxkur kl. 16,10 á
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Sigrún Guð-
mundsdóttir og Ágúst Þorbjöms-
son. Heimili þeirra er að Miklu-
braut 42. — Ljósm.: Asis.
O Félagsstörf
Kvennadeild Sálarrannsókna-
félags fslands heldur fund í kvöld
kl. 8,30 í Garðastræti 8.
Listamannaklúbburinn í bað-
stofu Nautsins er opin í kvöld.
Æskulýðsráð Reykjavíkur: Tóm-
stunda- og félagsiðja miðviku-
daginn 17. febrúar 1960.
Lindargata 50:
Kl. 4,30 e. h. Taflklúbbur. Kl.
7,30 e.h. Ljósmyndaiðja. Kl. 7,30
e.h. Flugmódelsmíði. Kl. 7,30 Tafl
klúbbur.
Golfskálinn:
Kl. 5.45 e.h. Frímerkjaklúbbur.
Kl. 7,30 e.h. Taflklúbbur.
Laugardalur (íþróttavöllur)
Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e.h. Sjó-
vinna.
— Þetta er ágæt hugmynd
Erla.
— Hinrik sagði einmitt rétt áð-
an: — Hvers vegna förum við
ekki út að dansa í kvöld.
KR-heimilið
Kl. 7,30 e.h. Bast- og tágavinna.
Kl. 7,30 e.h. Tómstundakvöld.
Ævintýri eftir H. C. Andersen
klettadranginn var hvergi að | lega, að hún hélt, að þeir
sjá enn. Svartir skýjabólstrar væru að hrapa — en eftir
andartak svifu þau aftur
Allan daginn þutu þau
áfram, eins og kólfi væri skot-
ið — þótt svönunum væri
raunar flugið erfiðara en ella,
þar sem þeir þurftu nú að
bera systur sína. — Það tók
nú að líða að kvöldi — og
það var óveður í aðsigi. Elísa
horfði angistarfull á, hvernig
sólin lækkaði óðum á lofti —
en ekkert sást enn til hins
einmanalega klettadrangs í
hafinu. Henni fannst svan-
irnir vera famir að herða
vængjatökin meira en áður.
Ó, það var henni að kenna,
að þau komust ekki fljótar
áfram en þetta. Þegar sólin
væri sezt, yrðu bræður henn-
ar jafnskjótt aftur að mönn-
um — og þá mundu þau
steypast í sjóinn og drukkna.
Þá bað hún til guðs úr innstu
leynum sálar sinnar — en
nálguðust meira og meira, og
snarpar vindhviður boðuðu
óveður. Skýin óðu áfram eins
og blýþung, ögrandi holskefla
—• og eldingar leiftruðu án
afláts.
Sólin var nú rétt við hafs-
brún — og hjartað barðist ótt
í brjósti Elísu. Þá lækkuðu
svanirnir flugið svo snögg-
mjúklega áfram. — Sólin var
horfin til hálfs niður fyrir
sjónhring — en í því bili kom
Elísa auga á hið litla sker fyr-
ir neðan sig, og það virtist
ekki stærra en svo, að það
hefði getað verið selur, sem
stakk höfðinu upp úr vatns-
skorpunni.
Ármannsheimilið:
Kl. 7,30 e.h. Bast- og tágavinna.
Kl. 7,30 e.h. Tómstundakvöld
iiYmislegt
Orð lífsins: En er hann á ferð
inni var kominn í nánd við Dam-
askus Ieiftraði skyndilega um
hann ljós af himni, og hann féll
til jarðar og heyrði rödd segja
við sig: Sál, Sál, hví ofsækir þú
mig? En hann sagði: Hver ert
þú, herra? Og hann sagði: Ég er
Jesús, sem þú ofsækir. En statt
upp og gakk þú inn í borgina, og
þér mun verða sagt, hvað þú átt
að gera. Post. 9.
Rafnkelssöfnunin: Á.V. 50, VE
50, HB 500, NN 100, Elín Þor-
steinsdóttir 100, Einar Kristjáns-
son 250, GÞ 100, NN 100, SJG 200
GS og GG 200, NN 50.
Sólheimadrengurinn: NN 50,
GG 100.
Sjóslysin á Húsavík: BMG 100,
ÁV 50.
Leiðrétting: í greininni um
flóðin í blaðinu í gær snerist við
talan, sem sýndi Grímsá í frosta-
kaflanum í janúar. Hún var 3,5
tenm. á sek., eins og reyndar
stendur á öðrum stað. Regnið
við Mjólkárvirkjun mældist 80
mm. eftir sólarhringinn, ekki 88.
Frá skrifstofu borgarlæknis
Farsóttir í Reykjavík vikuna
24.—30. janúar 1960 samkvæmt
skýrslum 46 (46) starfandi lækna
Hálsbólga .......... 105 (61)
Kvefsótt ........... 167 (154)
Iðrakvef ............ 36 ( 48)
Inflúenza ........... 17 ( 15)
Kveflungnabólga .. 13 ( 15)
Rauðir hundar .... 2 ( 2)
Munnangur ......... 5( 2)
Kikhósti ............ 11 (28)
Hlaupabólga....... 4 ( 6)
Barkabólga .......... 15 ( 0)
ýV FERDINÁIMD ýV