Morgunblaðið - 28.02.1960, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.02.1960, Blaðsíða 2
2 MORCVNBL4Ð1Ð Sunnudagur 28. febrúar 1960 Viðreisnarstefnan: ■ /ð/o Frahm. af bls. 1. Bætir samkep stððu íslenzks Eykur aíkomuöryggi iðnverkafólksins KOMMÚNISXAR hafa haldiS því frain í áróðri sínum fyrir Iðjukosningarnar, er nú standa yfir, að með efnahags- málanáðstöfunum þeim, sem nýlega hafa verið gerðar, væru sérstaklega þungar byrð ar lagðar á þá, er starfa að iðnaði og iðju. Þessi staðhæf- ing kommúnista er auðvitað alveg út í bláinn, enda hafa þeir ekki reynt að færa fyrir henni hin minnstu rök, sem ekki er von, því að engin slík rök eru til. að iðnaði og iðju. Þetta Ieiðir af því, að hin erlenda iðnað- arvara hækkar í innkaupi, sem gengislækkuninni nemur. En að því er snertir innlend- ar iðnaðarvörur verður hækk unin aðeins á hráefninu, sem er ekki nema hluti af vöru- verðinu. Framleiðsluvörur iðn aðarins hækka því minna en sú erlenda vara, er keppa verð ur við, þannig að semkeppn- isaðstaðan batnar stórum. — Þessar breyttu aðstæður hljóta að auka mjög atvinnu- öryggi þeirra er hafa lífsfram færi sitt af iðnaði og iðju. nisaö- naöar þeirra iðngreina, sem ekki verða samkeppnisfærar þrátt fyrir gengislækkiunna í nokkra hættu. Þetta hefur ríkisstjórnin gert sér fyllilega ljóst, og er tekið fram í grein argerð hennar fyrir efnahags málafrumvarpipnu, að sérstök athugun verði gerð á því vandamáli, þannig að frjáls innflutningur verði ekki leyfð ur fyrst um sinn á slíkum varningi, er teflt gæti afkomu íslenzkt iðnaðar í hættu. — Þeir, sem í slíkum iðngrein- um starfa, þurfa því heldur ekki að óttast um sína af- komu vegna efnahagsráðstaf- anna. blöðurum um að fyrir dyrum standi lánveiting úr sjóðnum og er ekki ólíklegt að hægt verði að lána allt að % úr milljón þann 15. marz n.k. Þessi sjóður var stofnaður þrátt fyrir geysiharða andspyrnu allra kommúnista í félaginu. Auk þess má svo nefna ýmis- legt fleira í félagsstarfseminni, sem eru ekki bein fjárhagsleg hagsmunamál félagsmanna. Síð- ustu þrjú ár hefur félagið hald- ið reglulegar árshátíðir, efnt til spilakvölda, skákmóta, fræðslu- funda, útgáfu 25 ára afmælisrits og á sl. vori var fyrsta skógrækt- arferðin farin, en þá var Iðju út- hlutað land í Heiðmörk. Stjórn félagsins hefur einnig gengizt fyrir því, að útvegaðir hafa verið aðgöngumiðar að leiksýningum á niðursettu verði. Félagsstarfsemi sú, er hér hef- ur verið rædd, var algerlega ó- þekkt meðan kommúnistar stýrðu félaginu. — Hvað vilt þú, Guðjón, segja okkur um ádeilur þær, er fram hafa komið í ykkar garð? Kvöldvaka Hraun • Bætir samkeppnis- aðstöðuna Það er þvert á móti þannig, að leiðrétting sú á gengis- skráningunni, sem gerð hefir verið, bætir mjög samkeppn- isaðstöðu hins íslenzka iðnað- ar gagnvai't erlendri fram- leiðslu, og eykur þannig at- vinnuöryggi þeirra er starfa ® Iðnaðinum hagstæð Það er ekki vafamál, að gengisfellingin er út af fyrir sig ráðstöfun, sem er iðnað- inum hagstæð. Á hinn bóginn gæti sú ákvörðun að auka verzlunarfrelsið teflt afkomu Hvetja til RússíandsferSa HÉR DVELJAST nú tveir full- nú tveir fulltrúar frá rússnesku ferðaskrifstofunni „Intourist" í þeim tilgangi að hvetja til sum- arferðalaga íslendinga til Rúss- lands. Áttu þeir tal við blaða- menn í rússneska senairáðinu á föstudag. „Intour,s+“ mun í sumai taka á móti ferðamannahópum ai ferða- lags til a’imargra borgi í Rúss- landi. Ætlazt er til, að 15 eða fleiri verði í hverjum hópi. Einn- ig munu einstaklingar nú geta ferðast til Rússlands, en aðeins á vegum „Intourist“ og á fyrir- fram ákveðnum „ferðaleiðum”. Fargjöld í einstaklingaferðum ’ru töluvert hærri en í hópferð- m. eru þá innifaldar ferðir með lang ferðabílum. í einstaklingsferð- um er dvalarkostnaður hærri sem fyrr segir. Hafa fulltrúar „Intourist" rætt um samvinnu við Ferðaskrifstofu Ríkisins. Sundmót Ægis annað kvöld Annað kvöld fer fram í Sund- höllinni, sundmót Ægis. Verður þar keppt í 11 greinum karla, kvenna og unglinga og meðal þátttakenda er allt bezta sund- fólk landsins. ® Lyftistöng Það er því síður en svo, að þessar ráðstafanir leggi sér- stakar byrðar á iðnaðinn, svo sem kommúnistar láta í veðri vaka, heldur ættu þær þvert á móti að verða öllum líf- vænlegum íslenzkum iðnaði lyftistöng og skapa honum aukið öryggi. Kvef herjar í bœnum í GÆR barst bíaðinu skýrsla frá skrifstofu borgarlæknis varðandi heilsufar bæjarbúa. Hún nær yf- ir vikuna 7.—13. febrúar, og er byggð á skýrslum 57 lækna í bæn um. Þar er þess getið að influ- enzu-tilfellin séu 22. Þó flenzan sé ekki farin að herja hér í bæn um að neinu marki ennþá, þá munu tilfellin vera eitthvað fleiri nú. Það sem helzt hrjáir bæjar- búa er kvefsótt. — í skýrslunni er tala kvefsóttarsjúklinga 290. prýðiskvenna HAFNARFIRÐI. — Hin árlega kvöldvaka slysavarnadeildarinn- ar Hraunprýði, verður haldin í Bæjarbíói í kvöld og hefst kl. 8,30. Verður hún með svipuðu sniði og undanfarin ár og vel til hennar vandað. Hafa kvöldvök- ur deildarinnar jafnan verið mjög vel sóttar og færri komizt að en vildu. Að þessu sinni verður dagskrá in, sem hér segir: Kvöldvök- setur frú Rannveig Vigfúsdóttir. Þá er upplestur, sem Guðm. Böðvarsson skáld annast. Jóna Jóharmsdóttir fer með gamanvís- ur með undirleik frú Þórunnar Franz, íslenzki þjóðbúningurinn fyrr og nú. Kórsöngur. Spuna- kona eftir Guðm. Kamban, sem Ester Kláusdóttir flytur, undir- leikur Helmut Neumann. Þá er listdans, Jón Valgeir og Edda Scheving. Samtalsþáttur, Jón Helgason o. fl. Skrautsýning. — Kynnir á skemmtuninni verður frú Jóhanna Brynjólfsdóttir. — Er ekki að efa, að Hafnfirðingar munu fjölmenna í Bæjarbíó í kvöld og styrkja þar með hið göf uga starf Hraunprýði. — G.E. S* NA /5 hnúiar y/ S/50hnutar ¥ Snjókoma > 06 i \7 Skúrír K Þrumur W:,:i KutíaskiJ Zs* Hitaski/ H HceS L LaqS Hinir rússnesku fulltrúar ;reindu þá og frá því, að fleiri og ileiri færu nú á einkabílum sín- um í Rússlandsferðir. Annast „Intourist" þetta fólk sem aðra ferðamenn. Ekki er þó hægt að aka að vild um Rússland, heldur eftir ákveðnum leiðum, sem újórnarvöldin heimila. Megináherzlan er lögð á ferða- óg suður til stranda Svartahafs- ins og voru fréttamönnum sýnd- ar kvikmyndir þaðan af fögrum sumardvalarhúsum og baðströnd- um. Dvalarkostnaður er allt frá 10 til 17,50 dollar á dag fyrir fólk í stórum ferðamannahópum og Dagskrá Alþingis Á MORGUN er boðaður fundur í Sameinuðu þingi, en að honum loknum fundir í deildum. Á dagskrá sameinaðs þings er eitt mál: Rannsókn kjörbréfs. Tvö mál eru á dagskrá efri deildar: 1. Meðferð drykkju- manna, frv. 1 .umr. 2. Dýralækn- ar, frv. 1. umr. Á dagskrá neðri deildar eru 4 mál. 1. Bráðabirgðafjárgreiðslur 1960, frv. 1. umr. (Ef leyft verð- ur. 2. Einkasala ríkisins á tóbaki, frv., 1. umr. 3. Lækningaleyfi, frv., 1. umr. 4. Aukaútsvör ríkis- stofnana, frv., 1. umr. Nú mætast þeir aftur í 200 m. bringusundi Guðmimdur Gísla- son, Í.R. og Guðm. Samúelsson, Akranesi. Þá mætast þeir Guðmundur Gíslason og Pétur Kristjánsson í 50 m. skriðsundi karla og verður það án efa snörp viðureign. Auk þess syndir Guðm. Gíslason 400 m. skriðsund. Ágústa Þorsteinsdóttir, Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, Í.R. og Sigrún Sigurðardóttir, Hafnar- firði keppa saman í skriðsundi en tvær þær síðamefndu heyja enn eitt einvígi í 100 m. bringu- sundi, en á þeirri vegalengd náði Hrafnhildur frábærum tíma í Keflavík á dögunum. Sundmótið hefst kl. 8,30 ann- að kvöld. 60.652 farþegai SAMKVÆMT tilkynningu frá flugvallarstjóranum á Keflavík- urflugvelli fóru 1.201 farþega- flugvélar um Keflavíkurvöll ár- ið sem leið, en 1.146 árið áður. Flestar lendingar hafði Pan American, eða 402 (349 árið áð- ur), Trans World Airlines 133 (106), K.L.M. 113 (78) og B.O.A. C. 103 (135). — Um Keflavíkurflugvöll fóru 60.652 farþegar (43.775 árið áð- ur), en aðeins 728 þeirra voru farþegar til íslands. j LœgS viS SuSureyjar | ; Lægðin við Suðureyjar S (Hebrideseyjar) ræður nú ) veðri á stóru svæði um norð- | anvert Atlantshaf, Bretlands S eyjar og Norðurlönd. Vindur S er all-hvass NA á hafinu suð- • ur af íslandi. Einnig er all- ( hvasst hér norð-austanlands, i hiti 1—2 stig og snjókoma eða J slydda, en suðvestan lands er j hægviðri og bjartvíðri. Lægð- ( in þokast hægt norður eftir i og lítur því út fyrir áfram- • haldandi NA-átt hér við land. ^ Veðurhorfur um hádegi í gær: S SV-land til Breiðafj., SV- mið til Breiðafj.miða: Vax-; andi norð-austanátt, víða all- ^ hvasst, útkomulaust. — Vestf. s All-hvass norðaustan, víðast) úrkomulaust. N.-land, NA- • land og Vestfj.-mið til NA- ( miða: AU-hvass norðaustan, i snjókoma eða slydda, einkum) á annesjum og miðum Austrl. ^ Austfj.mið. All-hvass norðaust s an, slydda eða rigning. SA-) land: Norðaustan átt, sums ( staðar all-hvass, skúrir aust- • an til. SA-mið. Hvass norð- s austan, rigning austan til. i Ádeilur á núverandi stjórn — í nýútkomnu kosningablaði kommúnista er deilt á núverandi stjórn og henni bornar á brýn ýmsar vammir og skammir. Fjármálastjórnin í félaginu á að vera í megnasta ólestri, bygg- ingarfélagið í molum, stjórninni kennt um allar verðhækkanir, ýmist ímyndaðar eða upplognar og ég nefndur fulltrúi vinnuveit- enda, sem muni vinna af allri minni getu gegn hagsmunum iðn verkafólksins. Ádeilur þær, sem koma fram í þessu blaði eru allar svo fárán- legar að þeim er í raun og veru ekki svarandi. Þó má til fróð- leiks nefna þessa setningu á 8. síðu biaðsins: „Stjórnin lofaði að kaupa inn- réttingar og fleira sameiginlega en iiefur svikið það loforð og ekkert keypt enn“. Að sjálfsögðu stendur þetta lof orð og verður efnt eins og allt annað, sem stjórnin hefur lofað, svo og stjórn byggingarsamvinnu íélagsins. Ut af ummælum nokkurra kommúnista í þessu kosninga- blaði þeirra um það, að þeir hafi ekki trú á því, að við munum berjast fyrir hagsmunum iðn- verkafólksins, vil ég benda á slá- andi dæmi, sem sýnir árásir þeirra í okkar garð og í þessu til- felli snerta mig. 1 Þjóðviljanum í fyrra var grein sem hét: „Guðjónshúsið og Iðjublokkin“. í henni var því haldið fram, að Iðjublokkin væri kosningaloforð eitt, sem aldrei yrði efnt, en hús það, sem ég er að reyna að byggja, mundi fljót- lega rísa af grunni. Um þetta má segja að nú er Iðjublokkin fok- held og búið að leggja í hana hitunarkerfi, en þannig er hátt- að um hús mitt, að þar er aðeins búið að steypa sökklana. Þetta nægir til þess að benda á málflutning kommúnista. Fram tí ðaráætlanir — En hverjar eru þá framtíð- aráætlanir ykkar, ef þið haldið um stjórnartaumana í framtíð- inni? — Það eru mörg baráttumál, sem framundan bíða og yrði aiií- op iangt mál að telja þau öll upp, því segja má að félagsmál verkalýðsfélaga hér á landi séu algerlega óplægður akur. Þó má benda á, að nauðsynlegt er að koma upp félagsheimili fyr ir Iðjufélaga, annað hvort af eigin rammleik eða í samvinnu við önnur verkalýðsfélög.' í haust verður opnuð lesstofa I nýjum húsakynnum félagsins í Skipholti og er nú verið að ljúka innréttingu þess. Koma þarf upp barnaheimili fyrir börn þeirra mæðra, sem vinna í verksmiðjum. Þá þarf einnig að koma upp fjölbýlis- húsi fyrir einhleypt fólk, þar sem hægt er að fylgjast með þvi, ef veikindi ber að höndum. Skipuleg menntun og þjálfun Og síðast en ekki sízt þarf að koma á skipulegri menntun og þjálfun fyrir iðnverkafólk á svip uðum grundvelli eins og hand- verksmenn eiga við að búa í dag. Afmælissjóður Iðju, sem stofnað- ur var í haust, er fyrsta skrefið til þessa. Hann mun kosta náms- dvöl og þjálfun iðnverkafólks bæði erlendis og hér heima 1 framtíðinni. Hér hefur aðeins verið drepið á örfá þeirra hagsmunamála, sem féiagið þarf að beita sér fyrir í náinni framtíð. En ekkert þeirra kemst í framkvæmd, ef kommún- istar ná yfirráðum í stjórn félags- ins. Fari svo, bíður Iðjufélaga langvinn verkfallsbarátta. Þetta sýnir ferill kommúnista í yerkalýðsfélögunum um land allt á undanförnum ár- um. Hver sá Iðjufélagi, sem kýs A-listann, kallar yfir sig verk fall, en B-listinn er listi þeirra, sem vinna vilja að framtíðarheill og raunhæfum kjarabótum iðnverkafólks á Islandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.