Morgunblaðið - 18.03.1960, Qupperneq 14
14
MORCVISBLA&IÐ
Föstudagur 58. marz 1960
— Jón Ásbjörnsson
Framh. af. bls. 13.
þegar hann lítur í dag yfir farinn
veg, svo og til ánægju öðrum,
sem eitthvað hafa komið Við sogu
félagsins.
Þessum fáu orðum vil ég Jjúka
með því að þakká Jóni Asbjörns-
syni allt gott á íiðinni tíð og árna
honum af einliegum huga allra
heilla á sjötugsafmælinu.
Einar Ól. Sveinsson.
— -fc —
ALMENNINGI hættir talsvert til
að líta lögfræðinga hornauga, og
oft megum við sem þessa mennt
höfum stUndað heýra éhdUf-
tekna dönsku fyndnina um „jur-
ister og andre skurks". Þetta
virðist þó jafnvel bitna ertn
meira 6 þeim sem leggja fyfir
slg málfærslu en á okkur hinum.
Skal ég nú engan dóm á það
leggja, hvort þettá orðspör stétt-
arinnar sé ástæðulöttst með öllu,
en hitt vll ég íulíýrða að fátt
StaffssVið gefúr ráðhóllum mahni
betri eða fleiri tækifæri til að
láta gott af sér leiða en einmitt
störf málafærslumannslrts. Hann
veit að það ef ekki hið eina
hlutverk hans að sækja og verja
það sem kalláð er réttttr skjól-
stæðings hans, heldúr einmitt
engu síður að beina skjólstæð-
ingnum sjálfum af refilstigum
Iágakróka og ójafnaðar.
Sem betuf fer eftt það engín
einsdæmi að málafærslumenn
noti þau tækifæri sem þeitn
bjóðast til að láta gott af sér
leiða. Én því hef ég orð á þessu
nú að einmitt í dag ef sjötugs-
afmæli Jóns Ásbjörrissonar hæsta
féttárdómara, sem í meifa en
þrjá óratugi var prýði mála-
fæfslttmannastéttar Reykjavíkur,
Þegar hann hvarf frá því starfi,
fyrir réttum fimmtán árum og
gerðist dómari í hæstárétti fltttti
hantt með sér þangað þanfl dóm
fttaflfta að fáir mýndu sém stæð-
ust honum snúning í lögvísi og
að engum myndi ráðísgt að fara
í manftjöfnuð við hanfl um
réttsýfli.
★
Jóft Ásbjöfnsson fæddist í Ný-
lendu á Seltjarnarnesi; Guðbjörg
Guðmundsdóttir móðir hans vaf
einnig Seltirningur, frá Gest-
húsum, en Ásbjörn Jónssön fað-
ir hans Vaf frá Nýjabæ 1 Flóa.
Sjálf bæjanöfnin í þsssari stutttt
ættartölu lýSa baráttu frumbýl-
inga og þuffabúðarmanna séinfli
hluta 19. aldar hér á landi. Jórt
Ásbjörnssoh erfði heldur ekkí
veraldarauð eftir fóreidra sifta,
en þau gáfu honum það vegaftesti
sem er öllu öðru drýgra, festu,
drengskap og mannvit mikið,
Faðir hans lézt skömmu eftir að
Jón hafði lokið námi, en móðlr
hans lifði langan aldur eftir það,
lézt hálftíræð fyrir 12 árum, og
er því viðbrugðið hve góður son-
ur hann reyndist henni.
★
Snemma fór orð af Jóni sem
miklum námsmanni, og varminni
hans á tölur með ólíkindum þeg-
ar í æsku. Gamall kunningi hans
hefur sagt mér þá sögu af því
að á unglingsárum þeirra hafi
ófriðurinn milli Japana og Rússa
— árið 1905 — eðlilega vakið
mikinn áhuga hjá þeim og ung-
lingarnir fylgzt með öllum fregn
um af honum. En þekking Jóns
hafi verið þeim mun staðbetri
en hinna, að hann þekkti ekki
aðeins nöfn alira herskipa ófrið-
araðiljanna, heldur vissí hann
fjölda fallbyssanna á hverju
skipi, þyngd þeirra og hlaupvídd.
Meðal félaga sinna var Jón
þó ekki aðeins kunnur fyrir
námsgáfur og kapp við námið,
heldur jafnframt fyrir afrek í
íþróttum. Hann hefur aldrei ver-
ið heilsuhraustur og hvorki er
hann hár í lofti né gildur á velli.
Þó þjálfaði hann sig með afl-
raunum til þess að verða einn
mesti kraftamaður landsins með-
an hann var á léttasta skeiði.
Ekki kann ég að nefna allar þær
greinar íþrótta sem hann hefir
stundað. Þó veit ég að lengi hefir
hann lagt stund á boglist, og
vofís ég að hann taki mér ekki
illa upp þótt ég bendi honum
á, að þar hefur hónum skotizt
yfir ráðleggingar Hórazar, sem
segir um „vammlausan hal og
vitalausafi", að „boglist þarf hann
ei að reyna".
Jón Ásbjörnsson lætur nú
seftn af störfum sem hæstarétt-
ardómari.Haftn mun kveðja rétt-
iftn með Sökftuði, því að sjálfur
telttr hann dómaraátarfið hafa
verið sér meir að skapi en málá-
færsluna. Minnihgin um þenn-
an þátt i Starfsferli hans mun í
helðri höfð Vegna híflna somu
mafirikösta sem þegar áður höfðu
skapað honum frægð sem mála-
færslumaftfti ög við öll þau auka
störf sem á hann hlóðust á þelm
árum.
Á sjötugsafmælinu má Jón Ás-
björnsson því líta yfir farinn veg
með ánægju og margur myndi
telja minningu sinni vel borgið
með svipaðan starfsferil að baki.
Þó er það spá mín að það verði
ekki þessi, opinberi starfsferili,
þótt merkur sé, sem lengst held-
ur nafni Jóns á lofti, heldur
tómstundaiðja hans, ef ég má svo
að orði kveða.
Er ég þá kominn að því sem
ég hefi dregið að minnast á,
Hinu íslenzka fomritafélagi. Jón
Ásbjörnsson var aðalhvatamað-
urinn að stofnun þessa merka
félags. Hann hefur sjálfur sagt
frá því í skemmtilegri ritgerð,
hvernig hugmyndin að þessu út-
gáfufélagi þróaðist hjá honum
og fékk loks ákveðna mynd í við-
tölum þeirra Þorsteins sýslu-
manns Þorsteinssonar vestur á
Staðarfelli í Dölum sumarið 1926.
Tveim árum síðar var undirbún-
ingi lokið og stoþifundur hald-
inn. Jón Ásbjörnsson var kjörinn
fyrsti forseti félagsins og hefur
verið það æ síðan.
Jón setti merkið hátt er hann
gekkst fyrir stofnun félagsins. Út
gáfur þess’áttu að vera vandaðar
að öllum ytra frágangi, en hvergi
slegið af kröfum um vísindalega
nákvæmni, og skýringar allar
færðar í þann búning að hverj-
um greindum íslendingi mætti
að gagni verða. Frá þessu marki
hefur aldrei verið hvikað síðan.
Stundum hefur verið kvartað
uftdan því að seint sæktist að
koma fornritunum á prent í þess-
ari útgáfu; myndi Jón Ásbjörns-
sðn og sízt hafa harmað það þótt
fastara sæktist róðurinn. En
þárna hefur verið við margvís-
lega örðugleika að etja, og eitt er
vist, að unnendur fornritanna
mega vera þakklátir fyrir það
að aldrei hefur verið siegið slöku
við vandvirknina til að sefa ó-
þolinmæðina,
★
Jón Ásbjörnsson mun vera að
heiman í dag, en vinlr hans sam-
einast í hlýjum kveðjum til hans
á þessum merkisdegi. Fyrsta ósk
okkar allra er að hann megi
njóta batnandi heilsu enn um
langan aldur. Þá kemur hitt af
sjálfu sér, að Fornritafélagið held
ur áfram að njóta áhuga hans
og orku, en bezta óskin því til
handa er sú, að það megi ávallt
starfa i anda stofnanda síns og
fyrsta forseta, Jóns Ásbjörnsson-
ar.
Fétur Benediktsson.
— ýr —
Jón Ásbjörnsson verður ekki
staddur í bænum í dag.
Nýtt hefti af
„Viiidrosen46.
BLAÐINU hefur borizt nýtt hefti
bókmenntatímaritsins „Vind-
rosen", sem gefið er út af Gyld-
endal. í þessu nýja hefti eru
kynntir tveir ágætir fulltrúar
ensku ung-skáldakynslóðarinnar:
Alan Sillitoe, sem á þar söguna
„Lördag eftermiddag" og Willi-
am Golding, en eftir hann birtist
kafli úr skáldsögunni „Fluernes
herre". Bæði þessi verk lýsa
hvernig fyrirbrigði úr heimi
hinna fullorðnu — sem oft eru
óhugnanleg — endurspeglast í
hugarheimi barna.
Max Frisch, sem vakti mikla
athygli með skáldsögu sinni
„Homo Faber”, sannar í „Dag-
böger" að hann er snjali heim-
spekilegur athugandi og þjóð-
félags-gagnrýnir. Viðhorf hans
til vandamála samtímans og
skilningur hans á listinni og
hlutverki hennar, koma berlega
í ljós í úrvali því, sem birtist í
„Vindrosen". Hann skrifar einn-
ig um föðurland sitt, Sviss, og
kosti þá og vandkvæði, sem eru
samfara því að vera „sonur lítiis
lands".
Niels Barfoed þýðir ljóð eftir
Wallace Stevens, sem átti þátt í
uppvakningu amerískrar nútíma-
ljóðagerðar.
Af dönsku efni í ritinu má
nefna smásögu eftir Finn Gerd-
es, yfirlit um stefnur í danskri
málaralist á árunum 1950—60, eft
ir Jens Jörgen Thorsen, kvik-
myndayfirlit eftir Klaus Rifbjerg,
nýjan þátt „Replikker" en þar
fjallað um hinn svokallaða „ni-
hílisma". í heftinu er ítarleg
umsögn eftir Torben Broström
um nýja ljóðabók „Figur og Ild“
eftir Thorkild Björnvig, en því
lýkur með yfirliti um nýjar
franskar bækur.
Til fermingargjafa
Við höfum tilbúinn saengurfatnað í miklu úrvali,
önnumst jafnframt merkingar, fallegir stafir og
mynstur. Einnig undirfatnaður. Baby-doll náttföt og
náttkjólar.
Ath. að panta sængurfatnaðinn í tæka tíð.
Sængurfataverzlunin Verið
Bergstaðastræti 7.
AUGLÝSIINIG
um umferð í Reykjavík
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa
bifreiðastöður verið bannaðar í eftirgreindum götum:
1. Smiðjustíg milli Hverfisgötu og Lindargötu.
2. Vesturgötu norðanmegin götunnar milli Norð-
urstígs og Ægisgötu.
3. Tjarnargötu milli Kirkjustrætis og Vonar-
strætis.
Ennfremur hefir umferð vörubifreiða, sem eru
yfir ein smálest að burðarmagni, og fólksbifreiða, 10
farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, verið
bönnuð um Laugaveg frá Snorrabraut, Skólavörðu-
stíg neðan Bergstaðastrætis, Bankastræti og Austur-
stræti kl. 16—18 á virkum dögum öðrum en laugar-
dögum, en þá gildir bannið kl. 10—12.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
LögreglUstjórinn í Reykjavík, 16. marz 1960.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
Fokhelt raðhús
Til sölu er af sérstökum ástæðum raðhúsendi við Hvassa-
leiti. Á 1. hæð sem er ca. 94 ferm. er stór stofa, rúm-
gott eldhús, ytri og innri forstofa, þvottahús, geymsla
og miðstöðvarherb., W.C. og bílskúr. Á 2. hæð sem er ca.
62 ferm. eru fjögur herb., bað og stórar svalir móti suðri.
Sérlega fallegt útsýni.
Allar nánari upplýsingar gefur:
IGNASALAI
• REYKJAVí K •
-ngólfsstræti 9B. — Sími 19540
ng eftir kl. 7 sími 36191.
SAVA — Hvað er það?
SAVA er skammstöfun ^
Samemaða Verksmiðjuafgreiðslan Bræðraborgarstíg 7
SAVA hefur söluumboð fyrir 7 verksmiðjur,
bar á meðal Sokkaverksmiðjuna h.f.
sem framleiðir hina viðurkenndu