Morgunblaðið - 23.03.1960, Side 10
10
MORGVNfíLAfílÐ
Miðvik'udagur 23. marz 1960
Abstrakt-list er eldri en flestir hyggja. — Litib á
„Picasso-myndina" til vinstri, sem á oð tákna páfa-
gaukshöfuð. — Hún er ekki eftir
Tolteka i Mexiko fyrir 1000
hin svowefnda abstr
akt eða óhlutlæga
list er barn 20. aldar-
innar. Forfeður henn-
ar eru kúbisminn og
funktionalisminn. Um
það eru menn sam-
mála.
Hún ber yfirbragð-
samtímans og er túlk-
andi fyrir hann, á vel
við hina stópu fi'.eti
byggingarlistarinnar —
og skal það ekki ve-
fengt. Það er ekki til-
gangurinn. En þegar
því er haldið fram, að
þessi list hefði aðeins
getað orðið til í hin-
um „straumlínulag-
aða“ heimi okkar, þá
eru menn komnir út á
hálan ís.
og stefna listamann-
anna er sýnilega hin
sama: Einföld og óbrot
in tjáning.
Fyrir 4000 árum var
myndhöggvari á grísku
eyjunum ekki síður
abstrakt í túlkun sinni
er ítalinn Modigliani
var 1912. Ef við berum
myndirnar hér að neð-
in saman, er augljóst,
að Modigliani hefir
getað sótt meira til
hins forn-gríska fyrir
rennara síns en til Rod
ins og Michelangelos.
Abstrakt-listin er
miklu eldri en flestir
hyggja. — Hún er ekki
50 — heldur 20.000 ára
gömul, því að jafnlengi
og maðurinn hefir ver-
ið til, hefir hann gert
hlutunum listræn tákn
— án þess að láta sig
bina beinu líkingu við
[>á nokkru skipta.
Þegar myndhöggvari
ísaldarinnar gerði, fyr-
ir um 20 þúsund árum,
,draumgyðju“ þess
tíma — sem sýnilega
nefir ekki þurft bólstr
iðan hægindastól til
þess að láta fara vel
um sig — þá var túlk-
un hans engu síður
xbstrakt en hjá „koll-
ega“ hans, Ameríku-
manninum James Ros-
ati. Það eru árþúsund-
ir á milli þessara lista
verka, en bæði virðast
þau byggð á sams kon-
ar grundvallarskynjun
Oft heyrist því hald
ið fram, þegar rætt er
um súrrealismann, að
forsenda og grundvöll-
ur þessarar liststefnu
bafi verið Freud — að
súrrealisminn hefði ver
ið óhugsandi, ef þessi
frægi, austurríski vís-
indamaður hefði ekki
unnið hin merku verk
sín á sviði sálkönnun-
ar. — En Frantz Clein
þekkti ekki verk
Freuds, „Vorlesungen
zur Einfúhrung in die
Psychoanalyse“, þegar
lann málaði mynd sína
af stríðsmanni árið
1617 — og þó er þar
um að ræða fullkom-
lega súrrealiska tján-
ingu. Málarinn Freddie
nefði a.m.k. ekki átt
ið verða uppnæmur
fyrir öllu því „drasli“,
>em Clein notar — físi-
belgi, deigtrog, skeiðar
og steikarteina. En
segja má, að öll eldhús
:æki 17. aldarinnar
íomi fram í þessari
nynd.
Indíána að fyrlrmynd.
Svo mikið er víst, að
hún líkist mjög eld-
gömlu listaverki frá
Perú, sem einnig er
sýnt hér að neðan. —
Hinn frægi Spánverji
hefir e.t.v. einnig dreg
ið lærdóma af páfa-
gaukshausnum frá
Mexíkó, sem er alger-
lega abstrakt (sjá að
ofan), en eitt af verk-
um hans frá árunum
milli 1930 og ’40 er „slá
andi” líkt því.
Þannig væri hægt að
halda áfram lengi að
finna hliðstæður í list-
rænni tjáningu. Skyld
leikinn er ekki tilvilj-
un ein, heldur er hér
greinilega um meðvit-
uð áhrif að ræða.
Fuglsmynd Picasso
(sjá að neðan) hefir
greiniiega gamla list
I byrjun 20. aldarinn
ar hófu ýmsir ungir
málarar og myndhöggv
arar tilraunir til að
endurnýja listina,
veita nýju blóði í hana
— svo sem listamenn
á öllum öldum hafa
raunar gert. — Að
þessu sinni leituðu þeir
ekki til sala Vatikans-
ins eða til Parthenon-
hofsins, en þangað hef
ir listin um aldir sótt
endurnýjunarkraft
sinn. í leit sinni að ein
hverju nýju og upp-
runalegu fundu þeir
hluti, sem hingað til
höfðu aðeins verið fá-
gætir gripir á söfnum
og nefndir frumstæð
list — í fremur niðr-
andi merkingu.
Hinir ungu lista-
menn héldu áfram að
nefna þessi verk frum
stæð, en í þeirra
munni var orðið heið-
irstákn. Hið frum-
stæða þarf engan veg-
inn að jafngilda fá-
,Umhyggjan
fyrir tén-
skáldunumI * * 4
MBL. þykir rétt að birta eftir-
farandi greinarkorn eftir Jón
Leifs og tel :r að það dæmi sig
sjálft:
í Morgunblaðinu í dag heldur
Páll ísólfsson því fram, að tón-
verk eftir mig «hafi verið lagt til
hliðar hjá Ríkisútvarpinu í tólf
ár af einskærri umhyggju fyrir
mér, þar sem flutningurinn sé
ófullkominn.
Broslegri viðbára er vart hugs-
anieg, þegar vitað er að hann er
sjálfur ábyrgur fyrir gaulandi
kórum og vælandi hljómsveítum
hér á landi seinustu áratugi,
blekkjandi fáfróðan almenning
og heyrnarsljóa stjórnmálamenn,
með hálfmenntaða ráðunauta,
útilokandi þá, sem af einlægni
hafa viljað byggja upp tónmennt
íslendinga og hafa aflað sér full-
kominnar sérmenntunar til pess.
Sem forstjóri tónlistardeildar
útvarpsins hefir hann látið flytja
margfalt meira í útvarpinu af sin
um eigin verkum en eftir nokk-
urt annað tónskáld íslenzkt,
dregið smekk almennings frá
þjóðlegum rótum niður í svip-
llausan hversdagsleik, — en jafn-
framt eins og lagt frekar áherzlu
á að ílytja eftir önnur tónskáld
óvinsæl verk og erfið heldur en
vinsæl.
Sagan mun sanna þetta og
dæma og þar að lútandi allan
víðfeðma sóðahátt í tónlistarmál-
um hér.
Til þess að sýna ljóslega hversu
ósárt okkur tónskáldum er um
óverðskuldaðan heiður Páli til
handa, gekkst ég fyrir því að
að.hann yrði heiðursforseti Tón-
skáldafélagsins, og vonuðu menn
að hann mundi þá hætta útilok-
unarstefnu sinni, — en sú vor.
brást algerlega. Þess vegna verð-
ur ekki þagað lengur.
Hin 20 þúsund ára gamla „draumgyðja" ísaldarinnar — og
(innsett mynd) „Hin þungaða" eftir James Rosati. — Þrátt
fyrir hinn geysilega „aldursmun" á þessum listaverkum, er
tjáning listamannanna ótrúlega lík.
kænsku. Það getur
einnig merkt það, sem
er vizku og þekkingu
meira — vitundina um
hið upprunalega, sem
svo oft týnist á langri
leið. *
Listamennlrnir litu á
fortíðina með augum
nútímans, völdu og
höfnuðu í safni árþús
undanna, unz þeir
fundu eitthvað, sem
þeir töldu sig geta not-
að. Eitthvað, sem fann
samhljóm við það, sem
þeir sjálfir vildu
skapa. Og nútímalistin
fann endurnýjunarlind
sína í fortíðinni — í
list ísaldar, negrahögg-
myndum, grímum frá
Kyrrahafseyjunum,
höggmyndalist Aztek-
inna og Mayanna o.
I. frv.
\bstraktlistin er vissu
iega eldri en margur
hyggur.
(Lauslega þýtt úr
danska blaðinu BT.
— Höf.: Gunnar Jesp
ersen).
Reykjavík, 22. marz
Jón Leifs.“
1960
gervihnöttar
WASHINGTON, 18. marz. —
Bandaríkjamenn ætla að skjóta
á loft gervihnetti, sem veita á
mikilsverða aðstoð við nákvæm-
ari mælingar á lögun jarðarinn-
ar. Verður það gert á þessu ári.
— Á hnötturinn að fara um-
hverfis jörðu í 800—1000 mílna
fjarlægð. Hann á að gefa frá
sér með jöfnu millibili mjög skær
ljósleiftur, sem verða ljósmynd-
uð. Með útbúnaði sínum munu
sérfræðingar geta ákvarðað stöðu
gervihnattarinsysvo nákvæmlega,
að ekki skeiki nema um 50—100
fet. Með þessum aðferðum á að
gera enn nákvæmari mælingar
á lögun jarðar.
Prestar hnepptir
fangelsi
BELGRAD, 18. marz. — í dag
var rómversk-kaþólski biskupinn
Smiljan Franjo Cekada, 58 ára
. gamall, dæmdur í 18 mánaða
fangelsi og var honum gefið að
sök smygl, ólögleg verzlun og
verzlun með erlendan gjaldeyri.
I dómnum var þó tekið fram,
að honum yrði ekki „stungið
inn“ nema hann bryti eitthvað af
sér á einu ári frá dæmnum.
Tveir aðrir kaþólskir prestar
voru einnig dæmdir og fangels-
aðir á sömu forsendum.
Þá var Ivan nokkur Pavlinec,
prestur frá Sarajevo, dæmdur í
tveggja ára fangelsi og annar
prestur í 20 mánaða.