Morgunblaðið - 23.03.1960, Side 19
Miðvifcudagur 23. marz 1960
MORGU TS fíL AÐIÐ
19
ROKK
1960
Miðnæturhljómleikar í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15
Hl^ómsveit Svavars Gests og söngvararnir Sigurdór, Stefán Jónsson, Sigurður
Johnnie, Bertrand'Möller, Einar Júlíusson og Díana Magnúsdóttir.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. Sími 1-1384.
— Aðeins þetta eina sinn —
Aukaaðalfundur
verður haldinn mánudaginn
25. apríl n.k.
Fundarstaður auglýstur síðar.
Stjórn ÍB.
Borðplast
margir litir. Stærð 65x280
cm. Verð frá kr. 321,90.
Plastveggflísar
Plastveggklaeðning,
viðarlitir. Breidd 138 cm.
Verð 98,70 pr. mtr.
Plastgólflistar
Plastborðkantar
Plaststiganef
o. m. fleira.
Bankastræti 7, Laugavegi 62.
Sparifjáreigendur
Getum ávaxtað með mjög góð
um kjörum, peninga yðar. —
Fullkomið öryggi. Tilboð um
upphæð og tímalengd leggist
inn á afgr. Mbl., merkt:
„Sparifé — 9929“. Vinsam-
lega gefið upp síma.
EINAB ÁSMUNDSSON
hæstaréttarlögmaður
HAFSTEINN SIGUBÐSSON
héraðsdómslögmaður
Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð.
Sími 15407, 19113.
SENDILL
Viljum nú þegar ráða áireiðanlegan pilt
eða stúlku til sendiferða.
Upplýsingar í skrifstofunni
Friðrik Bertelsen & Co. h.f.
Slipphúsinu — Vesturenda
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
hefur síðasta kynningarkvöld vetrarins í Skátaheim-
ilinu í kvöld kl. 9. — Ýmis skemmtiatriði.
Skemmtinefndin
Kvenfélagið Aldan
heldur BASAR í Góðtemplarahúsinu
28. þ.m. kl. 2 e.h.
Fjöldi góðra muna.
Basarnefndin
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Árna lsleifssonar
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 17985
Breiðfirðingabúð
Afgreiðslustarf
Rösk afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun.
Umsóknir er greini fyrri störf, sendist afgr. Mbl.
fyrir hádegi laugardag, merkt: „Ábyggileg—9935“.
SPILAKVOLD
Spiluð verður félagsvist í Félagsheimili Kópavogs í
kvöld kl. 9. — Dansað tii kl. 1.
Kópavogsbúar fjölmennið.
STJÓRNIN
ÁRSHÁTÍÐ
KARLAKÓRINN ÞRESTIR
heldur árshátíð sína, laugard. 26. marz kl. 8,30 e.h.
í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði.
Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Böðvars.
STJÓRNIN
VÖRÐCR - HVÖT - HEIIHDALLIIR - ÓÐIMN
Spilakvöld
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fimmtud.
24. marz kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Húsið opnað kl. 8. — Lokað kl. 8,30.
1. Spiluð félagsvist
2. Ræða:
3. Spilaverðlaun afhent
4. Dregið í happdrætti
5. Kvikmyndasýning
Sætamiðar afhentir í dag kl. 5—6 í
S j álf stæðishúsinu.
Skemmtinefndin.