Morgunblaðið - 23.03.1960, Side 24
VEÐRIÐ
Sjá veðurkort á bls. 2.
t®r0iroi>Wi»it»
70. tbl. — Fimmtudagur 24. marz 1960
Krúsjeif á í erfiðleikum
Sjá bls. 13.
100 þús. kr.
sekt fyrir
smygl
FYRIR nokkru var frá því skýrt,
að við leit tollgæzlumanna hafi
fundizt í „leynihólfi" 288 flöskur
af frönsku koníaki. Fór varðskip
til móts við Vatnajökul, er skip-
ið kom frá útlöndum og fylgdi
því til hafnar. Þar hófst síðan
nákvæm leit að áfengi.
Einn skipverjanna kvað áfeng-
ið vera sina eign. Hefur dómur
gengið í málinu og var hann
dæmdur í 100.000 króna sekt. —
Til vara skal koma 8 mánaða
fangelsi, verði sektin eigi greidd
fyrir 1. júni. Ekki er vitað hvort
dómnum verður áfrýjað til Hæsta
réttar.
Fiskurinn
vinnslu í
dhæfur til
frystihúsum
Þó okkur finnist komið
ljómandi vorveður, þá hefur
þeim sýnilega ekki verið
sérlega hlýtt í silkikímonó-
unum sinum og opnu banda
skónum japönsku dansmeyj-
unum, sem stönzuðu á
Keflavíkurflugvelli í gær á
leið sinni frá Tókýó til
Parísar. — Sjá nánar bls. 3.
(Ljósm. Þórh. Stígsson).
Svipast ura eítir
trillubát
Veida
eingongu
hákarl
VOPNAFIRÐI, 22. marz: — Af-
bragðstíð hefur verið hér undan-
farinn hálfan mánuð, alltaf þíð-
viðri, stillur og sólskin. Dálítill
snjór er enn þá, en vegir eru
sæmilega færir. Atvinna hefur
verið lítil og hefur bygging síld-
arverksmiðjunnar legið niðri. Ut-
gerð er hér engin. Raunar eiga
Vopnfirðingar hlut í Bjarnarey,
• en hún leggur nú upp á Dalvík.
Eru það mikil vonbrigði fyrir
kaupstaðarbúa. Það eina, sem
veiðist hér er hákarl. Fengust 13
fullorðnir hákarlar í síðasta
straumi. Fæst fyrir hann gott
verð — 35 krónur kg. frá fyrstu
hendi.
Símtöl í útvarpi
Mjög eru kaupstaðarbúar óá-
nægðir með útvarpið eftir að
bylgjulengdinni var breytt aftur,
en hlustunarskilyrði voru af-
bragðsgóð í vetur, þegar breytt
var um bylgjulengd þá. Má oft
heyra símtöl og köll í útvarpinu
— jafnvel við skip, en það var
ekki áður. Finnst mönnum þetta
að vonum heldur óviðkunnanlegt.
— S.J.
AKRANESI, 22. mars. —
Alvarlega horfir nú í frysti-
húsunum hér á staðnum, og
er ekki annað sýnna, en að
bráðlega nálgist stöðvun á
vinnslu fisks þar. — Nú um
helgina, laugardag, sunnudag
og mánudag, hafa 580 lestir
fisks borizt hér á land. Úr
þeim hafa verið tíndar 42
lestir, sem hæfar hafa verið
til vinnslu í frystihúsunum,
hitt hefur farið í herzlu og
lítilsháttar saltað.
Ófyrirsjáanlegt tjón.
Þetta stafar af því, að á land
kemur ekki annað en tveggja og
þriggja nátta fiskur, þar sem
bátarnir eru með fleiri net en
þeir komast yfir að draga á sól-
arhring. Hefur þetta margvís-
legar afleiðingar og veldur ófyr-
Atvinnu- og
verkalýðsmál
NÆSTI fundur á stjórnmála-
námskeiðinu um atvinnu. og
verkalýðsmál verður haldinn
í Valhöll við Suðurgötu í
kvöld kl. 8,30.
Birgir Kjaran flytur fyrir-
lestur um kommúnismann,
stefnu og starfsemi.
irsjáanlegu tjónl. í fyrsta lagi
missir á þriðja hundrað manns,
sem vinnur í frystihúsunum, að
verulegu leyti atvinnu sína. — I
öðru lagi fæst miklu minna verð
fyrir þann hluta aflans, sem ekki
er unninn í frystihúsunum. Að
IHeimildar
óskað
I GÆR var lagt fram á Al- Q
þingi frumvarp um heimild A
fyrir ríkisstjórnina til þess \
að láta öðlast gildi ákvæði Y
alþjóðasamnings, er gerður 0
var 24. janúar 1959, um fisk- fí
veiðar á norðausturhluta At A
lantshafs. \
í 1. gr. frv. segir sv« m.a.: \
— Ríkisstjórninni er heim- V
ilt að ákveða með auglýs- ö
ingu, að ákvæðin í alþjóða- A
samningi, er gerður var í A
London 24. janúar 1959, \
milli tslands, Belgíu, Bret- Y
lands, Danmerkur, Frakk- 0
lands, Hollands, Irlands, ()
Noregs, Póllands, Portúgals, /)
Ráðstjórnarríkjanna, Sam- a
bandsýðveldis Þýzkalands, \
Spánar og Svíþjóðar, um (/
fiskveiðar á norðaustur- 0
hluta Atlantshafs, skuli n
ganga 1 gildi. Ennfremur er A
ráðherra heimilt að setja \
frekari reglur er þurfa þyk- V
ir, til þess að framfylgja 0
samningi þessum. Q
Efiiahagsmáliii
rædd í Hlégarði
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ Þor-
steinn Ingólfsson heldur fund í
Hlégarði í kvöid og hefst hann
kl. 8,30. —
Umræðuefni er efnahagsmálin.
Framsögumenn verða Ingólfur
Jónsson, landbúnaðarráðherra og
Matthías Á. Mathiesen, alþingis-
maður.
ógleymdu því atriðinu, sem þó
er að líkindum alvarlegast, að
hráefnið, sem þó er unnið úr, er
svo hæpið, að markaðsmöguleik-
arnir eru í stórri hættu.
Óskemmdan fisk.
Nú er bersýnilegt, að eitthvað
verður að gera til að koma í veg
fyrir þessa óheillaþróun. Bátarn-
ir verða að keppa að því, að koma
með fiskinn nýjan og óskemmd-
an á land. Útgerðarmenn og sjó-
menn verða í sameiningu að
finna ráð til að svo geti orðið.
—Oddur.
HÚSAVÍK, 22. marz: — í kvöld
tóku menn hér að óttast um trillu
bát með einurn manni, sem fór á
veiðar í dag. A tíunda tímanum
var haft samband við mb. Njörð,
sem vitað var að hélt sig nálægt
Flatey. Höfðu skipsmenn séð til
trillubátsins um kl. 6 og var
maðurinn þá að draga línu og
ekkert athugavert að sjá. Við
þetta rénaði ótti manna — enda
gott sjóveður, en mb. Njörður
og annar bátur frá Húsavík
héldu samt á þær slóðir, sem
sést hafði til bátsins. Er helzt
búizt við, að maðurinn hafi taf-
izt eilthvað við línudráttinn.
Tregur afli
í Sandgerði
SANDGERÐI, 22. marz: —
Fimmtán bátar fóru á sjó í gær.
Lönduðu heimabátar alls 115
tonnum. Hæstir voru Pétur Jóns
son með 21,8 tonn, Hamar með
13,4 tonn og Víðir II með 12,5
tonn. Aðrir bátar voru með
minna, allt niður í 1 tonn.
— Axel.
Ágreiningur um fiskverðið milli
LÍU og Sölusamtaka útvegsins
Vinnslustöðvarnar
LÍÚ o
L í Ú hefur með bréfi til félaga
útvegsmanna tilkynnt nýtt fisk-
verS. Er þar gert ráð fyrir að
verðið fyrir slægðan þorsk á
línuvertíð verði kr. 2,71 og 2,65
kr. pr. kg. fyrir slægðan' þorsk
á netavertíð. Þar sem slitnað
hefur upp úr viðræðum útvegs-
manna og frystihúsanna, hefur
LÍÚ ákveðið fiskverðið í megin
atriðum I samræmi við útreikn-
inga efnahagsmálaráðunauta
ríkisstjórnarinnar, en þeir telja
nauðsynlegt, að útgerðarfélög fái
þetta verð fyrir aflann, svo út-
koman verði ekki lakari en fyrir
gildistöku laganna um efnahags-
mál. Hefur LÍÚ ekkert heyrt frá
sölufélögunum enn varðandi
þetta nýja fiskverð.
Þessar upplýsingar fékk blað-
ið í gær hjá LÍÚ.
AFSTAÐA SÖLUSAMt*
TAKANNA
Mbl. sneri sér síðan í gær til
sölusamtaka útvegsins og fékk
það staðfest, að slitnað hefði upp
úr samningaumleitunum milli
fiskframleiðenda og Landssam-
telia auglýst verð
: hátt
bands ísl. útvegsmanna um fisk-
verðið. Telja sölusamtökin, að
þegar tillit sé tekið til greiðslu-
getu fiskvinnslustöðvanna, þá sé
það fiskverð, sem LÍÚ hefir til-
kynnt allt of hátt. Hafa þau sent
meðlimum sínum lista yfir verð
á fiski, er þau telja hámarks-
verð, sem þau geti mælt með
við vinnslustöðvarnar. Á lista
Ekki sjófœr
ÓLAFSVÍK, 22. marz: — Klukk-
an 6 í kvöld kviknaði í mb. Vík-
ingi frá Ólafsvík, þar sem hann
lá við bryggju og var að landa.
Gat var á púströri bátsins, og
var viðgerðarmaður hér frá
Sindra að sjóða í gatið með log-
suðutækjum, er skyndilega kvikn
aði út frá þeim. Varð vélarhúsið
og stýrishúsið alelda á svip-
stundu. Tókst viðgerðarmannin-
um og vélstjóranum, sem voru
þessum er gert ráð fyrir, að verð
á slægðum stórþorski á línu-
vertíð verði kr. 2,50 pr. kg. en
kr. 2,20 pr. kg. á netaþorski, einn-
ar nætur.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna,
Sölusamband ísl. fiskframleið-
enda, Samlag skreiðarframleið-
enda og vinnslustöðvar á vegum
SÍS, hafa komið fram sameigin-
lega i umræðunum við LÍÚ um
fiskverðið. Hafa þessi samtök
ritað meðlimum sínum sameig-
inlegt bréf, þar sem gerð er grein
fyrir afstöðu þeirra.
eftir bruna
að vinna við þetta að komast
út við illan leik.
Vildi það til happs, að mb.
Fróði og mb. Jökull voru ný-
komnir að bryggju, þegar þetta
gerðist, og létu þeir ganga úr
„spúl“-slöngum sínum yfir bát-
inn. Tókst að ráða niðurlögum
eldsins, eftir um það bil hálf-
tíma. En báturinn skemmdist
það mikið, bæði í stýris- og vél-
arhúsi, að hann er talinn algjör-
lega ósjófær á þessari vertíð.