Morgunblaðið - 05.04.1960, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.04.1960, Qupperneq 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. apríl 1960 HÆNUUNGAR tveggja mánaða, til sölu í Kollafirði. Sími um Brú- arland (22060). — Kælisltápur nýlegur, 10 cub. fet, Gene- ral Electric, til sölu. Hag- stætt verð. Mjóstræti 3, kl. 10—12 og 2—6. Ræsting' Kona óskast til ræstinga á tannlækningastofu. Uppl. að Efstasundi 84 kl. 6,30 —7,30 í kvöld. Hallur Hallsson. Fyrirtæki sem framleiðir fatnað ósk- ar eftir samvinnu við heildverzlun, tilboð merkt „Beggja hagur — 9428“ sendist til Mbl. íbúð 2—4 herb. íbúð óskast í Kópavogi, tilboð sendist til Mbl. fyrir mánaðarmót merkt: „777 — 9427“. íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu. Má vera í Kópavogi. Uppl. í síma 10687. íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. maí. Fyrir- framgreiðsla, húshjálp kem ur til greina. Nánari uppl. í síma 16807. Bílskúr óskast eða hliðstætt iðnað- arhúsnæði. Þarf að vera upphitað og með rafmagni. Uppl. í síma 23496 eða 33105. Pússningasandur frá Þorlákshöfn til sölu á 16 kr. tunnan. Pantanir i í dag er þriðjudagurinn 5. apríl 96. dagur ársins. Síðdegisflæði kl. 12.31. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — I>æknavörður JL.R. (fyrir vitjanir), er á sama staS kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 2.—8. apríl verður nætur- vörður í Reykjavíkurapóteki. Sömu- viku er næturlæknir í Hafnarfirði Kristján Jóhannesson,. — Sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. □ EDDA 5960457 — 2 I.O.O.F. Rb 4 = 109548 y2 — 9. III. - M E S S U R - Hafnarf jaröai kirkja: Altarisganga í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Þorsteinsson Styrktarfélag vangefinna: Skrifstofa Styrktarfélags vangefinna er flutt á Skólavörðustíg 18, 4. hæð. Viðtalstími er frá kl. 13—18 alla daga, nema laug- ardaga frá kl. 10—12. Kvenfélag Laugarnessóknar: Afmæl- isfundurinn verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í kirkjukjallaranum: Skemmti- atriði. Kvikmyndasýning, leikþáttur, happdrætti o. fl. Andinn er að söniiu reiðubúinn, en holdið er veikt. — Ur nýja testamentinu. Það er hægt að vera of stoltur til að berjast. — Woodrow Wilson. Heyrði ég „komiska“ kalla kalla með snjóhvíta skalla, á rústum hruninna halla um heimspeki Stepháns G. spjalla. En bezt tókst þar Bjössa og „Lalla“, sem beljuðu hæst yfir alla og reyndu þá ríku að skjalla, á rústum hruninna dalla. (K. N.: A rústum hruninna dalla.) . Kvenfélagið Aldan heldur fund mið- vikudaginn 6. þ.m. kl. 8,30 að Bárugötu 11. Takið með ykkur handavinnu. Kvenfélag Bústaðasóknar: Fundur verður haldinn í Háagerðisskóla ann- að kvöld kl. 8,30. Rannveig Tómasdótt ir flytur ferðaþátt ásamt skuggamynd um frá Austurlöndum. Kvenfélag Háteigssóknar: Fundur 1 kvöld í Sjómannaskólanum kl. 8,30. Æskulýðsráð Reykjavíkur: Tóm- stunda- og félagsiðja þriðjudaginn 5. apríl 1960. Lindargata 50: KL 5.45 e.h. Frí- merkjaklúbbur. Kl. 7.30 Ljósmynda- iðja. Golfskálinn: ÍCI. 6.45 e.h. Bast- og tágavinna. Laugarnesskóli: Kl. 7,30 e.h. Smíðar. Melaskóli: Kl. 7,30 e.h. Smíðar. Víkingsheimilið. Kl. 7,30 og 9.00 e.h. Frímerkj aklúbbur. Laugardalur (íþróttahúsnæði): Kl. 7,00 og 8,30 e.h. Sjóvinna. Ritlingur um fiskeldi NÝLEGA er kominn í bókaverzl- anir ritlingur, eftir Gísla Indriða son skrifstofustjóra, er hann nefnir „Gulllcista ísUjids sem gleymdist‘“. Fjallar ritlingurinn, sem er 16 síður að stærð, um fiskrækt og fiskeldi, sem höfund- ur telur að lítill gaumur hafi ver- ið gefinn hér á landi. Hefst hann á stuttum inngangi er fjallar um matvælaþörf heimsins og mark- aðsmöguleika. Þá er rætt um fisk rækt, og þá sérstaklega um lax- fiska og lax. Þá er kafli er nefn- ist „Stærri átök“ og er þar bent á möguleika með áburðarnotkun á tiltekin sjávarsvæði til fóður- aukningar fyrir fiskinn. Að síð- ustu er lokaorð með hvatningu til þjóðarinnar um að veita þessu máli lið. Reykjanesskóla slitið ÞÚFUM, 2. apríl. — Prófi í verk- legu námi við Reykjanesskólann lauk 28. marz með sýningu á vinnu nemenda í skólanum og um kvöldið var almenn skemmt un m.a. sjónleikur, söngur, þriggja stúlkna, spurningaþáttur o.fl. Á eftir var dansað. Á prófi þessu hlutu þessir nemendur hæstar einkunnir. í eldri deild Sigurbjörn Samúels- son Hrafnabjörgum 9,08 og Ólöf Svana Samúelsdóttir, Hrafna- björgum 8,76. í yngri deild Gerð ur Bjargmundsdóttir, Kirkju- bóli, Valþjófsdal 8,66. Var miklu verkefni lokið á svo stuttum tíma og frágangur allur hinn fegursti. Nemendur fóru heimleiðis í dag. — P.P. t X 5 1— 6 m i> m ? t 9 10 Ki n ■ ■ " B iy 1? L 9 r SKÝRINGAR: — Lárétt: -- 1 hrúgar upp — 6 spil — 7 ganginum — 10 klukkna — 11 ráðlegging — 12 einkennisstaf ir — 13 menntastofnun — 15 fyr- irfólk — 18 borgar. Lóðrétt: — 1 fugl — 2 maður — 3 á fugli — 4 liggur á hálsi — 5 á litinn (þf) — 8 eykur — 9 pinna — 13 stóri — 16 ósamstæðir — 17 samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 knapann 6 fól •— 7 sallinn 10 aða 11 rín — 12 nr. — 14 ða — 15 illar — 18 hrafnar. Lóðrétt: — 1 kisan 2 afla — 3 pól — 4 alir — 5 Nanna — 8 aðr- ir — 9 niðra — 13 álf — 16 la — 17 án. lí J m HELZTU samtök blökku- manna í Afríku eru Al- afriska sam- bandið, sem stjórnað er fa Robert S o b u k w e og Afríska þ j ó ð a - sambandið, sem stjórn- að er af A. L u t h u I i, Bæði sam- böndin hafa á stefnuskrá sinni frelsi b 1 ö k k u- manna og jafnrétti á við hvíta menn og báðir berjast ákaft gegn vagabréfalögun- um. En samtökin greinir á um hvaða aðierðir séu réttar til að fralnfylgja kröfum þeirra. Að áliti Sobukwe er af- ríski þjóðasambandsflokkur inn, sem stofnaður var 1912, full íhaldssamur og vinnur of hægt. Sobukwe var meðlimur samtakanna, en sagði sig úr þeim í fyrra og stofnaði al- afríska sambandið. í sam- tökum hans eru nú um 34 þús. manns. Draumur hans er sá, að Iýðræðisstjórn verði sameiginleg sambandi Afríkuríkja. Sobukwe er 35 ára að aldri, fæddur í Höfðahéraði. Þegar í skóla tók hann þátt í sjálfstæðisbaráttunni og hefur siðan staðið framar- lega þar. Hann varð mjög fær málamaður og mælskur og gagnrýndi óspart afstöðu meþódistakirkjunnar til kynþáttamálsins í Afríku Hann var kennari við skóla innfæddra í Transvaal og síðar dósent í bantú-málum og öðrum Afríku málum, þar til hann varð formaður Alafríska sambandsins. síma 22577. JÚMBÖ Saga barnanna Ef góður peningamaður getur lánað kr. 5.000,00 í 5 mánuði með góðum vöxt- um. Er hann beðinn að senda afgr. Mbl. tilb. merkt „Örugg greiðsla — 9429“. Til sölu Tvö hús til sölu á Eyrar- bakka. Ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 19960. Stóresar Hreinir stóresar stífaðir og strektir. Tilbúið daginn eft ir. Sörlaskjdl 44, sími 15871 Telefunken plötuspilari, sem nýr, í skáp, til sölu. Uppl. í síma 14913 eftir hádegi. — Á ég að segja þér nokkuð, Mikkí? sagði Júmbó. — Þegar ég verð stór, ætla ég líka að gerast sjóræningi. Sjáðu bara — hérna er sverðið mitt, og svo vantar mig aðeins svarta bót fyrir augað.... ....og svo hrópa ég: „Viðbúnir, strákar — nú ráðumst við um borð!“ — Sérðu bara, hvað ég sveifla sverð- inu fimlega, Mikkí? Það er nefnilega ég, sem er skipstjórinn.... og sjáðu nú til! En þegar Júmbó ætlaði að ráðast um borð í hið ókunna skip, datt hann kylliflatur. — Ég held nú, að þú hafir ekki sérstaka hæfileika til að vera sjóræningi, sagði Mikkí — en þú ert mjög hraustur og hugaður. Ég vildi gjarna láta þig frelsa mig! FERDIIMAIMD Þriggja herb. íbúð óskast til leigu 14. maí. — | Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1-61-47. Gott sesrulbnndcfseki óskaai. Sinu ðótvt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.