Morgunblaðið - 05.04.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.04.1960, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 5. apríl 1960 MORGVNBLAÐÍÐ 19 Verzlunarhúsnæði fil leic|u í miðbænum. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. merkt: „Nr. 9411“. Kynnist landinu 5 daga ferð í öræfasveit ÚLFAR JACO-BSEN Ferðaskrifstoía — Austurstrseti 9. Ný sending Kvenhúfur Sumkomur Kristileg samkoma verður hald in í Hjálpræðishernum í kvöld kL 8,30. Ólafur Björnsson frá Bæ Fíladelfía: Almennur biblíulestur kl. 8,30. Ailir velkomnir K.F.U.K. — A.D.: Saumafundur, kaffi o. fl. í kvöld kl. 8,30. GLUGGINN Laugavegi 30 MALLORCA Ódýr páskaferð til Suðurlanda Félagslíf Valsmenn Innanfélagsmót í skák hefst þriðjudaginn 5. apríl kl. 20,30, með undankeppni. Teflt verður um Vals-Hrókinn. Fjölmennið og hafið með ykkur töfl. — Nefndin. Páskar i Jósefsdal og BláfjöIIum. Þeir sem tryggja vilja sér dvöl í Árnfannsskálanum um páskana, Ihringi í síma 12765 frá kl. 8—10 e.h. Skíðadeild Ármanns. Knattspyrnudeiid Vals: Meistara, I. og II. flokkur. Úti- æfing í kvöld kl. 7. Mætið stund- víslega Þjálfari Knattspymufélagið Þróttur: Æfingar verða sem hér segir þessa viku á íþróttavellinum: Þriðjudag kl. 7,30 — Miðviku- dag kl. 7,30. — Fimmtudag kl. 7,30 — Laugardag kl. 2,30. Mjög áríðandi að allir meistara flokksmenn mæti á þessar æfing- ar, því stutt er til móta. Nefndin þátttöku fara tvær flugvélar í hina vinsælu páskaferð okkar til Mallorka og London. — Nú eru því nokkur sæti laus. Kr. 7.800,- Allt innifalið. — Flugferð, gisting og allar máltíðar. 13. - 21. apríl -S“ vhsca Sími23333 Dansleikur í kvold kL 9 KK - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN Hljómleikar „með ungu fólki“ miðvikud. 6. apríl kl. 11,30 í Austurbæjarbíói --- ☆ ---- Diskó — Plútó' Guðm. Ingölfsson 6 söngvaratr Ilarald, Beríi, Ástrid, Stefán, Einar Júl. og Broodwaysöngvarinn Colin Porler, er syngur sem gestur «3 IMIGIR SKEMMTIKRAFUR Miðasala í Austurrbæjarbíói Bazar Kirkjunefnd Kvenna Dómkirkjusafnaðarins heldur fjölbreyttan bazar, sem hefzt í Góðtemplarahúsinu í dag, þriðjudag, kl. 2. Mikið af prjónavöru og öðrum gagnlegum varningi. Komið tímauiega og gjörið góð kaup. NEFNDIN Fulltruaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik F II N D II R verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík n.k. fimmtudagskvöld hinn 7. apríl kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. Umræðuefni: Skattamál. ■* Framsögumaður: Gunnar Thoroddseri, f j átrmálaráðherra Fulltrúaráðsmeðlimir sýni fulltrúaráðsskírteini sín við innganginn. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.