Morgunblaðið - 05.04.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.04.1960, Blaðsíða 5
triðjudagur 5. apríl 1960 MORCVNELAÐIÐ 5 Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sangjörn viðskipti. — Sími 16805. RöLK Virginia Lee Suður-Afríska söngkonan Haukur Morthens Hljómsveit Árna Elfar. skemmta í kvöld. Borðpantanir í síma 15327. Dansparii) Averi! og Aurel skemmta í kvöld. Sími 35936. að auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — Nýlega opinberuðu trúlofur sína ungfrú Sólveig Matthíasdótt ir ljósmóðir, Skólavörðustíg 22 C og Bragi Lárusson, loftskeyta- maður, Njarðargötu 37. Á laugardaginn opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Maríus dóttir, bankamær, Hringbraut 44 og Valur Pálsson, viðskiptafræð- ingur, Langholtsvegi 161. ☆ • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund .............. kr. 106,93 1 Bandaríkjadollar ........... — 38.10 1 Kanadadollar ............ — 39,86 100 Danskar krónur ......... — 552,85 100 Norskar krónur ......„.. — 534,60 100 Sænskar krónur — 736,60 100 Finnsk mörk ........... — 11.93 100 Franskir Frankar .....„. — 776.30 100 Svissneskir frankar ....„„ — 878,00 100 Belgiskir frankar .... — 76.40 1 Kanadadollar .......... — 40,03 100 Gyllini ................ — 1009,60 100 Tékkneskar krónur _____ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ______ — 913.65 100 Pesetar ...............__— 63,50 1000 l.írur „.,........... — 61,38 100 Austurriskir schiilingar — 146.55 Hann er svo sætur maður — kall- ar hana Lillu alltaf konuna sína. Það er von — allt annað á heimilinu er keypt með afborg- unum, Bílþjófnaður hefur minnkað allmikið í Svíþjóð. En — sagt er að það sé ekki vegna þess að Svíar séu orðnir heiðarlegri, held ur eigi svo margir bíla, að eng- inn geti orðið stolið frá öðrum. — Kæra frá Jensen, þér fóruð frá mér í morgun án þess að ég gæti sagt yður hinar góðu frétt- ir, sagði læknirinn við dömuna, sem sat á móti honum. — Læknir, sagði hún hörku- ,ega, nafn mitt er ekki Frú Jen- sen, heldur fröken Jensen. — Æ, fröken Jensen, ég hefi slæmar fréttir að færa yður. Ung hjón voru að rífast, urðu ekki á eitt sátt, og leituðu loks álit vinar síns, er var læknir. Deiluefnið var: Hugsa stúlkur alltaf um stráka? Svar: Nei ekki alltaf. En þegar þær hugsa, þá hugsa þær um stráka. — Maðurinn þinn kom víst seint heim í nótt? — Almáttugur, heyrðirðu í honum? — Nei, ég heyrði í þér. — Bretinn: — A sumrin sef ég alltaf við opiim glugga. — Ameríkaninn: — A sumrin sef ég alltaf við opinn ísskáp. MENN 06 = mLEFNI= CM páskana verður sýnd í kvikmyndahúsum og sjón- varpi, helgileikur um síð- ustu daga Jesú Krists. Leik urinn er all óvenjulegur að því leyti, að hann byggist að mestu á rokk og roll músik og dansi. Flutning leiksins annast unglingar úr Æskulýðsfélagi St. James kirkjiunnar í Briston, en kirkjan er verndari sýning- arinnar. Stjórnandi leiksins verð- ur Rev. E Marvin. Ungling- arnir hafa sýnt leikinn nokkrum kirkjuleiðtogum í Englandi og hafa þeir sam- þykkt flutninginn. Sagði einn þeirra, Copland Simm- ons, að hann sæi ekkert guð last í leiknum, enda þótt honum þætti persónulega heldur Iítið til hans koma, og hann byggist við hinu sama af söfnuði sínum. Eitt atriði í leiknum er t. d. þar sem Frelsarinn kem- ur inn í Jerúsalemborg. Þá kemur 21 árs gamall dreng- ur í venjulegum fötum, hlaupandi inn á sviðið og kallar um leið „jehó“ eða citthvað því um líkt og und irleikur verður mjög takt- fast gítarspil. MYNDIN hér að ofan er af svertingjum á flótta undan byssukúlum lögreglumanna i Suður-Afríku. Læknar íjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson fjarverandi frá 4. april til 12. apríl. Staðg. Borg- þór Smári. Guðmundur Björnsson fjarv. frá 27. I marz, óákveðið. Staðg.: Skúli Thor- oddsen, Austurstr. 7, viðtalst. kl. 10— ] Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. ! tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, I Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3,30— | 4 alla virka daga nema laugardaga. Sími 1-53.40. Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- | uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón | Þorsteinsson. |Ford Consul 4ra dyra, einkaoifreið, til sýnis og sölu á Laugaveg 16, hjá Magnúsi Helgasyni, Efnagerð Reykjavíkur, — sími 2-40-54. Húsmæður ættu að gera sér að reglu að loka rennilásum á fatn- aði áður én hann er látinn í þvott. Einkum á þetta við um ullarföt, I því mikil hætta er á að tenn- urnar í lásnum krækist í fötin og dragi til lykkjur. Eimskipafélag íslands hf.: Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er á leið til Grims- by. Goðafoss er í Ventspils. Gullfoss er í Leith. Lagarfoss er á leið til New | Yor. Reykjafoss er á Raufarhöfn. Sel- foss er 1 Gautaborg. Tröllafoss er á | leið til Rvíkur. Tungufoss er á leið til | Rvíkur. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á | leið til Rotterdam. Arnarfell er í Borg arnesi. Jökulfell er á leið til Rvíkur. | Dísarfell er á leið til Hornafjarðar. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. | Helgafell er í Rvík. Hamrafell kemur | tli Rvíkur í dag. H.f. Jöklar. — Drangajökull er á | Vestfjörðum. Langjökull er á leið til | Rússlands. Vatnajökull er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. | Katla er á leið til Spánar. Flugfélag islands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til | Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í | dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 22,30 í kvöld. Innanlandsflug: — I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils staða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. | A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og | Vestmannaeyja. Loftleiðir: — Leiguflugvélin er vænt- I anleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Osló. Fer til New | York kl. 0,30. Rest Best koddinn fæst í Haraldarbúð. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Nýsmíði eftir pöntun. Úrval af á- klæði með gamlaverðinu. Gunnar S. Hólm, Njálsgötu 3, sími 19007. Volvo Station ’55 til sölu. — Volvo-umboðið, Suðurlandsbraut 16, sími 35201. Húsráðendur! Hjón sem vinna bæði úti óska eftir 1—2 herb. íbúð sem allra fyrst. — Algjör reglusemi. Uppl. í sima 23400 eftir kl. 5. Vil kaupa bátavél (Diesel) 20—30 hestöfl. — Uppl. í síma 17811. Kaiser g’írkassi er til sölu. Upplýsingar í síma 32229. Vanur ýtustjóri óskast. Upplýsingar í síma 24737. Tvær telpur 14—16 ára óskast til pökk- unar á brauðum, 4 tíma á dag. Uppll í síma 33435. Keflavík 2 herb. og eldhús til leigu. Upplýsingar í síma 6271 á flugvellinum. Ráðskona óskast á gott heimili í sveit. Tveir menn í heimili. Uppl. í síma 17806 í dag og á morgun. Nótabátur óskast til kaups. Aðeins stór og góður bátur kemur til greina. Tilboð merkt: „Nótabátur — 9425“, send- ist Mbl. fyrir 13. þ.m. , Góða stofu eða litla íbúð vantar ein- hleypan ríkisstarfsmann, strax eða 1. maí. Uppl. í síma 13338 kl. 6—8 dag- lega. 1 Fullorðin kona óskar eftir sólrikri stofu, með einhverjum þægind- um Uppl. í síma 33259. Aukatímar Kennum stærðfræði, eðlis- fræði, efnafræði, ensku og frönsku. Fabienne Halls- son, Sigurður V. Hallsson, efnaverkfr., Flókag. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.