Morgunblaðið - 05.04.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.04.1960, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 5. aprQ 1960 MORGUNBLAÐIÐ 21 T I L K Y M IM I M G Samkvæmt samningum við Vinnuveitendasamband íslands og atvinnurek- endur um land alit, verður leigugjald íyrir vörubifreiðar, frá og með 5. apríl 1960 og þar til öðru vísi verður ákveðið, sem hér segir: 1. Tímavinna: Dagvinna Eftirvinna Nætur & helgid Fyrir 2% til 3 V2 tonna hlassþunga Fyrir 2% ti 3% tonna hlassþunga Fyrir 3 til 3% — — Fyrir 3% til 4 — — Fyrir 4 til 4% — — Fyrir 4% til 5--------- — 91.88 102.99 114.10 103.89 115.00 126.11 115.82 126.93 138.04 127.78 138.89 150.00 139.72 150.83 161.94 151.67 162.78 173.89 2. Langferðataxti og framyfirgjald hækka í sama hlutfalli. Reykjavík, 4. apríl 1960. Landssamband vörubifreiðastjóra Gólfteppi Nýkomið glæsilegt úrval af gólfteppum. Margar stæcrðir og gerðir. Allt selt á gamla verðinum. Notið tækifærið og gerið hagkvæm kaup. Sendum í póstkröfu um land allt. Teppi hf. Aðalstræti 9 — Sími 14190 HÁRSKÝRIR . . . SHAMPOO . . . LAGNINGARVÖKVI. FOCUS gerir háralit ydar skýran og fagran og endist vikum saman, og hár ydar mun vekja addáun allra, sem á líta. FOCUS er einnig shampoo. HAFIÐ ÞÉR ALDREI NOTAÐ LIT? Pér getid óhræddar notad FOCUS'. Hann er audveldur í notkun og med fullkomlega edlileg litaráhrif, sem skýra og fegra ydar eigin háralit. 6 UNDUR-FAGRIR OG EÐLILEGIR HÁRALITIR— Veljid þann, sem hæfir háralit ydar. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgötu 103—Sími 11275. VOR- hreingemingar! Húsmóðirin hefir ávallt kviðið fyrir vorhreingerningunum en nú verða þœr léttur leikur með Spic and Span Spic and Span léttir gólfþvottinn ★ Aðeins ein yfirferð Ekkert skrúbb Ekkert skol 1 tafla í hvottavélina um leið og bér blandið öðru bvottaefni, og hvíta tauið verður mjallahvítt. Örugga efnið til blæfegrunar hvítum eða litföstum efnum úr bómull, líni, nælon, orlon, dacron og rayon. Til að hreinsa emeleringu, s.s. baðkör, vaska, W.C. skálar, postulín, emeleraðar vörur o. s. frv. — Gerir gulnaða emeler- ingu hvíta. Kaupið pakka strax. Betri efni. Auðveldari og minni vinna. Betri árangur. BanKastræti 7 — Laugavegi 62.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.