Morgunblaðið - 05.04.1960, Page 16

Morgunblaðið - 05.04.1960, Page 16
16 MORCUNBLAÐlh !>riðjudagur 5. april 1960 Cóð jörð Jörðin Hella, Árskógshreppi er til leigu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni eru nýleg hús fyrir 150—200 fjár, 18 kýr og 200—300 hænsni. Nýtt íbúðarhús. Heyfengur 1000—1200 hestar. Beiti- land mjög gott. Súgþurrkun. Laxárrafmagn. Leigu má greiða í fóðrum eða eftir samkomulagi. Semja ber við Jóhannes Kristjánsson, Hellu. Útboð Tilboð óskast í að byggja póst- og símabús í Hafnarfirði. Teikningar ásamt útboðs- lýsingu eru til afhendingar í Landssíma- húsinu í Reykjavík, hetrbergi nr. 301, gegn 500 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu póst- og símamálastjóra á sama stað 19. apríl n.k. kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastjóri Tilkynning Nr. 13/1960 Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftir- farandi hámarksverð á seida vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna ................. Kr. 41.45 Eftirvinna ............... — 57.40 Næturvinna ............... — 73.85 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti þessum, vera ódýrari sem því nemur. II. Vinna við raflagnir: Dagvinna ................. kr. 38.35 Eftirvinna ............... — 53.15 Næturvinna ............... — 68.35 Reykjavík, 1. apríl 1960. V erðlagsstjórinn Tilkynning Nr. 14/1960 Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðiium megi hæst vera sem hér segir. Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur, blikksmiðjur og pípulagningarmenn. Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar kr. 40.80 56.55 72.70 Aðstoðarmenn kr. 33.20 46.00 59.15 Verkamenn kr. 32.50 45.05 57.95 Verkstjórar kr. 44.90 62.20 79.95 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti þessum vera ódýrari sem því nemur. Skipasmíðastöðvar Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar kr. 40.65 56.35 72.45 Aðstoðarmenn kr. 32.25 44.70 57.45 Verkamenn kr. 31.55 43.75 56.30 Verkstjórar kr. 44.70 62.00 79.70 Reykjavík, 1. apríl 1960. Verðlagsstjórinn Höfum nokkra smábila til sýnis og sölu í dag. — Greiðsluskilmálar við allra hæfi. — Bifreiðasalan Baronsstíg 3 sími 13038 2/o herb. íbúð Til sölu nú þegar 2ja herb. íbúð í kjallara í Laugar- neshverfi. Húsið er nýtt, fallegt steinhús og íbúðin sérstaklega falleg og vönduð að frágangi með harð- viðarinnréttingu. Mjög lítið niðurgrafin og sólrík. Sér hiti. Góð lán áhvílandi. Uppl. í síma 24753 í dag og á morgun. Bill — Tilboð Tilboð óskast í Studebaker fólksbil árg. ’42, sem er til sýnis hjá Vöku h.f. við Síðu- Vélbátur til sölu 28 tonna vélbátur, eikarbyggður með Caterpillar dieselvél, 115 ha. er til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur: múla. — UalBlimUI Aðalstr. 6, suni iour4 og 19181. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN, Fasteignasala Austurstræti 14. 3. hæð. — Sími 12469. eftir kl. 5. Volkswagen '60 nýr og óskráður til sölu. — i\y Bílasalan Aðalstr. 6. Sími 15014 og 19181 4ru herb. íbúðurhæð í mjög góðu standi á efri hæð í Hlíðunum. Nýr bíl- skúr. — Hitaveita. STEINN JÖNSSON, hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. Bifreiðasala. Bergþórugö'a 3. Sími 11025. 2ju herb. kjulSuruíbúð Vanti yður bíl þá er hann hjá okkur. með sérinngangi og sérhitaveitu við Grenimel til sölu og laus nú þegar. Nánari upplýsingar gefur: Buiciuasaian, Bergporugötu 3 Simi 11025 MÁLFLUTNINGSSTOFA ÍNGI INGIMUNDARSON hdl Vonarstræti 4 II. hæð. Sími 24753. B í L L I IM IM SIMI 18833. Höfum flutt Til sölu og sýnis í dag Ford ’57, Fairlane Sjálfskiptur, vökvastýri. — Einkabíll. Lítur mjög vel jt allur. Skipti á 5 manna bíl koma til greina. Greiðsla samkomulag. starfsemi okkar frá Vesturgötu 25 og Ránargötu 18 að Hverfisgötu 32 Solido BÍLLINN Varðarhúsinu Simi 18833. Umboðs- og heildverzlun, Barnafatagerðin S.f. Simar 18860 og 18950 Bilar til sölu Ford fólksbifreið ’59 6 manna. Ford fólksbifreið ’56 6 manna. Ford vörubílar ’52 og ’53 Ford kranabíll Góðir greiðsluskilmálar. Bílaskipti koma til greina. Ailir til sýnis á staðnum. Bilamarkaburinn Brautarnolti 22. Sími 22255. T i sölu 32 volta rafalar fyrir fiskibáta Otvegum 32 volta spennustillta rafala 2600 og 4600 watta írá Norsk Junger A.S. Þeir útgerðarmenn, er hefðu hug á að fá rafala fyrir síldarvertið, eru beðnir að hafa samband við okkur fyrir miðjan apríl. Veitum allar tæknilegar uppiýsingar. á Víðimel 54: Rafha ísskápur, lítið notaður, ennfremur klæðaskápur, ljósakróna, bóka hilla, 2 stólar og borð sem má stækka, allt mjög ódýrt. — Upplýsingar í síma 12192. SFVflTH & NORLANB H.F. Verkfræðingar — Innnytjenaur, Pósthólf 519 — símar 11320/21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.