Morgunblaðið - 05.04.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.04.1960, Blaðsíða 9
 ÞriðjudagHr 5. apíil 1960 H0 RCIJJSBLAÐ1Ð 9 GaíSabuxur fyrir börn, ungling'a og fuliorðna, allar stærðir. Geysíi hf. Fatadeildin Knattspyrnuskór Uandknattleiksskór Gaddaskór (hlaup, köst) Fótknettir (nr. 3, 4, 5) Handknettir (karla, kvenna) Útiæfingraföt Knattspyrnubuxur Knattspyrnusokkar íþróttatöskur Skeiðklukkur (1/10 sek.) _ Stálmálbönd (20 og 30 m.) Spjót Krinelur Kúhir Stan?ast.-stengur Sundbolir Snndskvlur Sundhettur Sundhringir Badmintonsnaðar Badmintonboltar Úti-badmintonsett Sippubönd Bakpokar Svefnpokar Vindsængur Ferðaprímusar Siónaukar Skiði Skautar ALLT TII> IhRÓTTA HELLAS Skólavörðustíg 17 sími 1-51-96 íbúdir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð á hita- veitusvæði í austurbænum. Ný 2ja herb. kjallaraíbúð í Vogunum. Sér hiti. Sér inng. Einbýlishús 3ja herb. í Kópa- vogi. Nýleg 3ja herb. risíbúð í Kópa vogi. 3ja herb. kjallaraíbúð á hita- veitusvæði í Laugarnesi. Sér hiti. Sér inng. 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 1 herb. í risi í fjölbýlishúsi í Hlíðunum. 4ra herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Austurbænum. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð á 2. hæð á Mel- unum.. Ásamt hálfri 3ja herb. risi. 3ia herb. efrihæð. ásamt þrem herb. í risi við Stórholt. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 1-67-67 Brotajárn kaupi ég næstu daga. Móttaka og greiðsla fer fram við vigt- ina á Grandagarði eða Verbúð um nr. 20. Baldur Guðmundsson Hafnarfjörður til sölu 117 ferm. kjallari í smíðum í Kinnahverfi. Búið að steypa upp kjallaraveggi. 2 hæðir mega byggjast ofaná. Verð aðeins ca. kr. 60 þús. með timbri fyrir kr. 20—30 þús. Árni Gunnlatigsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Uppgerðar vélar fyrir CtVKOLkT lolttsbif- reið 1947—1954. H. JÓNSSON & Co. Brautarholli 22. — Suni 22255 Hópferðir Höfum allar stærðir hópferða bifreiða til lengri og sseinmn ferða. — Kjartan Ingimarsson, Ingimar Ingimarsson, Simar 32716 og 34307. Munið símanúmer okkar 11420 Bifreiðasalan Njálsgötu 40, simt 11420 Fjaðrir, fjaðrr hlöð hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir h'freiða. — Bilavöruhúðin FJÖBRIN Laugavegi lötí. — Simi 24180 Til sölu 1 herb. og eldhús við Sigtún, Vífilsgötu og víðar. 2ja herb. íbúð við Álfheima, Sogaveg, Vífilsgötu og víðar 3ja herb. íbúð við Eskihlíð, Mávahlið, Efstasund, í Kópa vogi og víðar. 4ra herb. íbúð við Álfheima, Eskihlíð, Karfavog, Lang- holtsveg, Snorrabraut, Soga veg, í Kópavgi og víðar. 5 til 6 herb. íbúðir víðsvegar um bæinn og nágrenni. Einbýlishús og húseignir víðs vegar um bæinn og ná- grenni. Síe'án Pétursson U. málflutningur, fasteignasala, Ægisgötu 10. — Sími 19764. Til sölu 2ja herb. íbúðir í sama húsi Vogunun., ca. 170 þús. fyrir hvora íbúð. 2ja herb. á II. hæð við Lauga veg. Ibúðin er öll ný stand- sett. 2ja herb. íbúð á II. hæð í Hlíð unum. íbúðin er 2 herb., eldhús, bað og eitt herb. í risi. Hitaveita. Bílskúrsrett ur. 3 herb., eldhús og bað í risi í Hlíðunum. Skipti æskileg 4ra herb. íbúð, má vera í smiðum. Ný 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í Heimunum. Mikið innréttað með harðviði. — Stórar svalir. Mjög góð lán áhvílandi. Útb. ca 165 þús. 4ra herb. íbúð á II. hæð við Víðihvamm, inngangur sér. Bílskúrsréttur. Til greina kemur að taka lítinn bil upp í íbúðina. 4 herb., eldhús og bað og 1 herb. í kjallara. Teppi í stof um fylgja. Harðviðahurðir. Svalir. Bílskúrsréttur. Inn- gangur sér. Hitaveita. 4 herb., eldhús og bað í Stó>- holti. Hiti og inngangur sér. Stórar svalir, í skiptum fyrir 5 herb. íbúðin má vera í smíðum. 4ra herb. rishæð í Skerjafirði. Stórar svalir. Eignalóð. — Útb. ca 100 þús. Skipti á 2—3 herb. íbúð í smiðum koma til greina. 5 herb. á Melunum ásamt 3 herb. og snyrtiherb. að háifu í risi, 3 stofur mót suðri. Bílskúr, hitaveita. — Skipti æskileg á raðhúsi. 5 herb. íbúð á III. hæð við Rauðalæk. Tvæ • samliggj- andi stofur og 3 herb., eitt af því íorstofuherb. með sér snyrtiherb. Harðviðarhurð- i-r, tvennar salir. Góð lán áhvílandi. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð. Einbýlishús í Blesugróf. Múr- húðað timburhús sem er 2 herb. eldhús, WC, þvotta- hús og kyndiklefi (oiíufýr- ing). Geymslur í risi. Allt ný stf ’-ett. Verð aðeins kr. 150 þús. Til leigu. Vantar 2ja herb. íbúð til leigu, helzt í Austurbænum. Þrennt full orðið í heimili. — Mikil fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 19740. Máiflutningsstofa og fasteignasaia Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona. Aðalstræti 18. Simar 19740 — 16573. Hús — íbúðir Hefi til sölu: 4ra herbergja íbúð við Soga- veg. 5 herbergja íbúð við Holts- götu. 3ja herbergja íbúð við Óðins- götu. 4ra herbergja íbúð við Sunnu tún. Lóð fyrir tvíbýlishús. Mokaskipti 3ja herbergja íbúð við Hjarð- arhaga fyrir 5 herbergja í- búð. 5 herbergja íbúð við Bólstaða- hlíð, herbergi í kjallara og bílskúr fyrir 4ra herbergja ibúð. 4ra herbergja íbúð í nýju húsi við Sogaveg, fyrir 3ja her- bergja ibúð. Einbýlishús í Kópavogi 6—7 herberja fyrir 4ra herbergja fokhelda íbúð í Kópavogi. Hiifum kaupendur afl 3ja herbergja fokheldri íbúð. 2ja herbergja íbúð. 5 herbergja íbúð í nýju húsi eða nýlegu húsi. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÓNSSON. hrl., Sími 15545, Austurstræti 12 2ja herbergja ibúð á 1. hæð við Skúlagötu til sölu. Hitaveita. 4ra herb íbúð, mjög vönduð, 2. hæð við Eskihlíð, ásamt sérherb. í kjallara. 4ra herb. rishæð, björt og vönduð, með góðum kvist- um, stóru altani og stafn- gluggum við Barmahlíð. 6 herb. íbúðarhæðir við Goð- heima og Rauðalæk. 4ra herb. í búð í nýlegu fjöl- býlishúsi við Kleppsveg. — Þvotta- og strauvélar fylgja. 4ra herb. íbúðarhæð í nýlegu tvíbýlishúsi við Melgerði. Sér hiti. Sér þvottahús. 3ja herb. íbúð í mjög góðu standi við Hringbraut á 1. hæð. 4ra herb. íbúð, mjög skemmti leg, á 2. hæð við Hjarðar- haga 1 herb. í risi. 3ja herb. íbúðir við Seljaveg. Hitaveita. 5 herb. efri hæð við Löngu- hlíð, nýtízkuleg. Svalir. — Mjög faliegt útsýni. 2ja herb. kjallaraibúð við Hrefnugötu. Sér hitaveita. Hagkvæmir skilmálar. 4ra herb. rishæð við Máva- hlíð. Óvenju skemmtileg. 4ra herb. ibúðarhæð, björt og rúmgóð, við Stórholt. Sér inngangur. Sér hiti. Einbýlishús við Laugalæk, Skólabraut, Tjarnarstíg, Háagerði Sogaveg, Hóf gerði, Digranesveg, Silfur- túni. Byggingarlóð (eignarlóð), á- samt teikningum, við Skóla braut. Steinn Jónsson hdl. LögfræðLstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 19090 — 14951. K A V P V M brotajárn og málma Hækkað verð. Fágæt frímerki 10/1 (Sítrónugult) 10/2, 10/50 Flugsettið 1930 — Alþingis- hátíðin: 50 aur, 1 kr. 2, 5, 10 (almenn) Alþ:ngishátíðar- þjónustan, 2/25, 5 kr.: Þorfinn ur (óstimplað) 5 kr: tveggja kónga, 2 kr.: Kristján IX. (ó- stimplað) 10 kr.: Jón Sigurðs- son 16 aura gildi (þjónusta) 75 aura Gullfoss, 5 kr.: Friðrik VIII. þjónusta 10 kr.: Þorfinn- ur (fíntakkað) 16 aura gildi, (almennt) Friðrik VIII. 1 kr. Landbúnaður 60 aura, 3 aura gildi (Póstfrímerki). FRÍMERK J AS ALAN Frakkastíg 16 Bilaskipti Vil láta Ford árg. 1957 í ágætu standi fyrir Ford árg. 1959. Má vera óuppgerður. Tilb. send- ist blaðinu merkt: 500 — 9412 fyrir fimmtudagskvöld. Strauja og stifa Tek að mér að straua og stífa hreinar herraskyrtur. — Uppl. í síma 19132. Stúlka óskast vön gufupressun. — Upplýs- ingar í síma 18008 eftir kl. 6. Íbúðir óskast 2 íbúðir 3ja—4ra herb. óskast til leigu fyrir 14. maí. Helzt við miðbæinn eða á hita- veitusvæði. Uppl. í símum 15602 og 18103. Ford-vörubifreii smíðaár 1947 í góðu standi á nýjum gúmmíum. BÍLASALINN við Vitatorg, sími 12500 Ford ‘SS í góðu lagi. Útb. 25 þús. — Chevrolet ‘SS skipti á nyiegum jeppa hugs- anleg. — GAMIA BÍLASALAN Kalkofnsvegi — Sími 15812 Ca~ 55 vörubíll, 2 tonn, til sýnis og sölu í dag, mjög goöir greiöslu skilmálar. BIFREIDASALAN Baróns^ug 3, simi 13038.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.