Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. aprfl 1960 Ibúð Kona, sem vinnur úti, ósk- 1 ar eftir 1—2 herb. og eld- húsi. Upplýsingar í síma 10683 og 22937. Bátur Lítill vatnabátur með utan borðsmótor, toppgrind og báta-stativ fyrir fólksbíla, til sýnis og sölu á sunnud., að Vogi við Suðurlandsbr. kl. 1—6 e.h. Simi 33830. Stúlkr ekki yngri en 15 ára, ast í létta vinnu síðari hlut- dags. Tilb. merkt. — „Létt vinna — 3120“, send- ist Mbl., fyrir mánudag. íbúð óskast Reglusöm mæðgin óska eft ir 3ja herb. íbúð 14. maí. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr ir 11. apríl, merkt: „Reglu söm — 3115“. Bifreiðaeigendur Látið okkur bóna og þrífa bifreiðina fyrir páska. — Gamla, lága verðið. Sækj- um, sendum. Sími 36302. Bíla- og búvélasalan Vespa, mótorhjól, til sölu. Árgangur ’55. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. í dag er föstudagurinn 8. apríl, 99. dagur ársins. Árdegisflæði er ki. 03.09. Síðdegisflæði kl. 15.36. Slysavarðstofan er opin allan sólar- Íhringmn. — Læknavörður I. fi. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 2.—8. apríl verður nætur- vörður 1 Reykjavíkurapóteki. Sömu- viku er næturlæknir í Hafnarfirði ÍKristján Jóhannesson,. — Sími 50056, LJósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga ki. 2—5 e.h. |xj Helgafell 5960487. VI. 1. Frl. I.O.O.F. 1 = 141488V2 = 9.0. FREITIF Stúlka vön saumaskap, óskast. — Ákvæðisvinna. Verksmiðjan LADY Barmahlíð 56. Mjög skemmtilegt raðhús til sölu, milliðilalaust. Til- boð merkt: „Samkomulag — 3022“, sendi=t bi-r-- a sem fyrst. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópa vogi heldur spilakvöld miðvikudag- rr inn 13. apríl kl. 21 í Valhöll við Suð- Iurgötu. — Stjórnin. PáskadvÖl á Skálafelli. — Þeir fél- agsmenn skíðadeildar KR og gestir þeirra sem ætla að dveljast í skíða- skála KR um páskana verða að inn- ^ leysa aðgöngukort á föstudags- eða mánudagskvöld kl. 8,30 í KR-húsinu. A Skálafelli er enn nokkur snjór og Landsmótsfarar æfðu þar sl. sunnu dag. Tryggið ykkur skálarúm í tíma. Skíðadeild KR. Frá guðspekifélaginu: Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélags- húsinu. Erindi flytja Njörður P. Njarð vík: „Hugleiðing um sólina“, og Er- lendur Haraldsson: „Sálfræði Jungs“. Kaffi á eftir. Ungfrú D. Fitzgerald, 947, Cent ennial Street, Winnipeg 9, Manitoba. Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: — E. Þ. 50. Rafnkellssöfnunin, afh. Mbl.: — S. J. 100; Þórunn Guðmundsdóttir 200. Lamaði pilturinn í Hafnarfirði afh. Mbl.: Grétar 100; Kgs. 200, Kristjana og Guðrún 500. Söfnin BÆJARBÓKASAFN REYKJAVlKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið. Þingholtsstrætl 29A: — Útlánadeíld: Aila virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl 14—19 Sunnud. kl 17—19 — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard Kl. 1‘.— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Alla virka daga nema laugardaga kl kl 17—19 Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrír börn og fullorðna: Alla vlrka daga, nema iaugardaga, kl 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Odiö alla virka dag«í ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin '* sama tíma. — Sími safnsins er 50790 Píanó til sölu af minni gerð, sem nýtt. — Verð kr. 20 þús. Upplýs- ingar i síma 22524, milli kl. 8 og 9 næstu kvöld. Vil kaupa íbúð 2ja herb., milliliðalaust. — Mætti vera í úthverfi. Tilb. sendist Mbl., f.h. sunnud., merkt: „Góð kjör — 9432“. Polaroid-myndavél óskast til kaups. Tilb. send ist Mbl., fyrir miðvikudag merkt: „Myndavél — 4242“ tbúð óskast Einhleypur, rólegur maður vill taka 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 24753. Keflavík Herbergi til Ieigu, með inn byggðum skápum. Með eða án húsgagna. Sími 1237. Sá sem aldrei hefur vonað, getur ekki örvænta. — G. B. Shaw. Góð list krefst þess, að hönd, hugur og hjarta vinni saman. — John Ruskin I gær féll niður nafn höfundar ljóðs dagsins, en það var eftir Tómas Guð- mundsson. Ég hef tínt þrjú blöð á hausti og smíðað úr þeim bát og líkami hafsins er drifinn blóði þeirra. Ég hefi tínt þrjá túnglgeisla til að nota í reiða og þeir sauma perlur á klæði hafsins Ég hef tínt eikarstofn sem á að vera siglutré og hjarta hafsins bergmálar af ópi þess Ég hef tínt þrjá löðurfugla og búið til úr þeim segl og það rennur eins og tár á vanga himinsins. Nóttin hefur tínt þrjá drauma til að ná bátnum mínum á sitt vald bylgjandi líf hafsins drekkir þeim fullt af gleði Nælon himins og aldnanna hafa umkringt bátinn minn og að morgni er ekert eftir nema eitt tár — rautt sem blóð. (Minou Drouet: Söngljóð, þýð.: Jóh. Hj.) Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Bókasafn Lestrarfélags kvenna, —* Grundarstíg 10. er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild ín SkúJatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn ei lokað. Gæzlumaður sími 24073. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15. og þriðjudögum og fímmtudögum kl. 14—15. Listasafn ríkisins er opið þriöjudaga fimmtudaga og laugardaga kl. l--3, sunnudaga kl. 1—4 síðdeg. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsmu) Útlánstimi: K1 4,30—7 e.h. þriðjud., fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstima. 1 X 5 4 ? t 10 £ U 2 I L I? SKYRINGAR: — Lárétt: — 1 stúlkan — 6 skemmd 7 feimna — 10 stilli 11 grænmeti — 12 tveir eins — 14 fangamark — 15 nýrra — 18 dapurra. Lóðrétt: - 1 jörð - 2 fyrir ofan - 3 þreyta — 4 úrþvætti — 5 saga — 8 tæða — 9 glaðar — 13 brún — 16 ung — 17 samhljóða. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 hryggir — 6 fáa — 7 trippið — 10 aur — 11 aða — 12 RS — 14 ur — 15 lagin — 18 vinnuna. Lóðrétt: — 1 hatar — 2 yfir — 3 gap — 4 gapa — 5 riðar — 8 rusli — 9 Iðunn — 13 ógn — 16 an — 17 IU. HJÁ bókaforlagi Kvindlers í Múnchen er nú komin út sjálfsævisaga Willy Brandts — yfirborgarstjóra Vestur- Berlínar. Söguna hefur skrifað eftir hans fyrirsögn Leo Lania og hefur bókin víða fengið þá dóma, að hún sé fersklega rituð og mjög fróðleg. í bókinni segir m.a. mik- ið frá dvöl hans í Noregi og Svíþjóð á Hitlerstímanum og sambandi hans við norska stjórnmálamenn. Willy Brandt hélt sem kunnugt er norskum ríkis- borgararétti nokkur ár eft- ir stríðið og var honum boðið að vinna í utanríkis- þjónustu Norðmanna sem blaðafulltrúi í París. Síðan breyttist sú áætlun og hon- um var í stað þess boðið að fara til Berlínar, og það varð úr. Forystumenn sósíaldemo- krata í Vestur-Þýzkalandi og Berlín lögðu fast að hon- um að gerast þýzkur borg- ari á ný og tók hann á- kvörðun um það 1947—48. Hefur hann verið einn mest metni stjórnmálamaður V.- Þýzkalands undanfarin ár. 1 bók Willy Brandts er fjallað ítarlega um Berlin- arvandamálið. JUMBO Saga barnanna Skömmu seinna spurði hr. Leó aft- ur: — Er þetta líka bygg, sem vex þarna á akrinum til vinstri, Júmbó? — Nei, þetta er maís, hr. Leó, svaraði Júmbó — og það var líka rétt. — Hérna er indæll, grænn blettur, sagði hr. Leó, — það er bezt við möt- umst hérna. — Eigum við að fara að borða strax? Hvað er þá klukkan? spurði Mikkí. — Við skulum nú sjá, sagði hr. Leó. Hann steig upp á stein og leit á áttavitann sinn. Svo sneri hann sér til og sagði: — Nú snýr nefið á mér beint í norður, en halinn í suður — og þá hef ég austur á hægri hönd og vestur á vinstri. ☆ FERDIIMAMD W Ung, reglusöm hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð. — Upplýsingar í síma 16271. — Húsdýraáburður til sölu. — Upplýsingar í síma 34922

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.