Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 17
17 Föstudagur 8. apríl 1960 MÓRCVNBL4ÐIÐ á Félagslíf Valsmenn! Knattspyrnudeildin og hand- knattleiksdeildin halda sameig- inlega skemmtun í Félagsheimil- inu í kvöld kl. 8,30. Skemmti- atriði ög dans; kl. 11,30 verður snætt sameiginlega hangikjöt m. meiru. — Nefndin. Iþróttafélag kvenna Skíðafólk, sem ætlar að dvelja í skála félagsins um páskana, er beðið að sækja dvalarkort mánu- daginn 11. apríl í Höddu, Hverfis götu 35, milli 6 og 8 síðdegis. — Allar nánari upplýsingar í síma 14087. — Knattspyrnufélagið Fram Skemmtifundur verður hald- inn í félagsheimilinu, föstudag- inn 8. apríl kl. 8,30 e.h. — Til skemmtunar verður: 1. Spurningaþáttur, glæsileg verðlaun. 2. Tvísöngur, tvær stúlkur úr Fram syngja og leika á gítar 3. Bingó, 8 glæsileg verðlaun, þar á meðal raflampi. Þátttaka verður aðeins kr. 15 á mann. Allir yngri sem eldri vel- komnir. Þetta er síðasta Bingó vetrarins. — Nefndin. V A L, U R Eins og vant er verður dvalist í skíðaskálanum um páskana. — Áskriftarlistar liggja frammi í félagsheimilinu og þarf að skrifa sig á þá fyrir sunnudagskvöldið. Dvalarleyfi verða afgreidd þriðju daginn 12. apríl, milli kl. 20 og 22. — Skíðadeildin. Knattspyrnufélagið Fram Æfingartafla: Laugardagur 9. apríl: 5. fl. kl. 5,30 e.h. Framvöllur. Sunnudagur 10. apríl, Mfl., 1. fl. og 2. fl. kl. 10 f.h, 3. fl. kl. 1,30 e.h. og 4. fl. kl. 3 e.h. Framvöllur Mánudagur 11. apríl, 2. fl. kl. 9,20 e.h. og Mfl, kl. 10 e.h. í KR húsinu. Þriðjudagur 12. apríl, 3. fl. kl. 8 e.h. Framvöllur. Miðvikudagur, 13. apríl, Mfl., 1. fl. og 2. fl. kl. 7,30 eh.. Melav. Fimmtudagur, 14. apríl, Mfl., 1. fl. og 2. fl. kl. 10 fyrir hádegi, 3. fl. kl. 2 e.h. og 4. fl. kl. 3,30 eftir hádegi, Framvöllur Laugardagur 16. apríl Mfl., 1. fl. og 2. fl. kl. 2,30 e.h. og 5. fl. kl. 5,30 e.h. Framvöllur. Mánudagur 18. apríl Mfl., 1. fl. og 2. fl. kl. 10 fyrir hádegi. 3. fl. kl. 2 e.h. og 4. fl. kl. 3,30 eftir hádegi, Framvöllur. Geymið æfingatöfluna. — Þjálfarar. Frá Ferðaféiagi íslands Þátttakendur í páskaferðum fé lagsins eru beðnir um að sækja farmiða sína í skrifstofu félags- ins, Túngötu 5, sem fyrst. Til sölu Sem ný 4ra herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu til sölu, milliliðalaust. Hagkvæm greiðsla. Uppl. í síma 35382 frá kl. 1—6 daglega. Húsnœ&i Vantar húsnæði, 1. maí eða fyrr, sem næst miðbæn- um fyrir mig einan — stóra stofu eða tvö minni herbergi með aðgangi að baði og gjarnan að eld- húsi. Einnig kemur til greina tveggja herb. íbúð. Sími 18660, milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. Bjarni Gíslason, kennari. Einbýlishús til sölu Húsið er mjög vandað og skemmtilegt 144 ferm. allt á einni hæð. 4 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, þvottahús og geymslur. — Miðstöð í kjallara. Húsið er á mjög skemmtilegum stað í Kópavogi. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum. Ólafur Ásgeirsson Laugaveg 27 sími 14226 og frá 19—20,30 34087 Bækur til fermingargjafa: Þjóðsagnabók Ásgríms Heimskringla Snorra Kviður Hómers Bókantgáfa Menningarsjóðs Ritgerðorsamkeppni Heimdallar Skilafrestur til 15. apríl líins og áður hefur verið auglýst, efnir Heimdallur til ritgerðasamkeppni um efnið: — „Samrýmist þjóðnýting lýðræðisþjóðfélagi ?“ Eftirfarandi reglur gilda um samkeppnina: Ritgerðirnar skulu vera 1500—6000 orð. Rétt til þátttöku hefur allt ungt fólk í Reykjavík á aldrinum 16—25 ára. Ritgerðirnar mega ekki hafa birzt áður opinberlega. Stjórn Heimdallar áskilur sér rétt til birtingar innsendra ritgerða. Ritgerðirnar skulu hafa borizt til skrifstofu félagsins í Valhöll við Suðurgötu eigi síðar en 15. apríl n.k. Ritgerð- unum skal skilað í handriti undirrituð dulnefni, en nafn höfundar og heimilis- fang fylgi með í lokuðu umslagi merktu dulnefninu Fimm manna dómnefnd dæm ir ritgerðirnar. Verðlaun fyrir beztu ritgerð að áliti dómnefndar, er ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim aftur. Dómnefndinni er heimilt að veita fleiri ritgerðum verðlaun eða viðurkenningu. Einnig er heimilt að verð- launa sérstaklega ritgerðir höfunda á aldrinum 16—20 ára. STJÓRN HEIMDALLAR. Til sölu tvö herbergi og eldhús á I. hæð, eitt herbergi og eldhús í kjallara við Vífilsgötu. Nánari upplýsingar M ÁLFLIJTNIN GSSKRIFSTOF A Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6 III. hæð. Sími 12002, 13202 og 13602. Húseign við miðhæinn til mála getur komið sala á húseigninni Stýrimanna- stígur 9. — Húsið er á eignarlóð. Timburhús. Kjall- ari, hæð og ris. — Tilboð óskast. Nánari upplýsing- ar í síma 14280 og 13441. Til leigu 14. maí efri hæð, 4 herb., eldhús, bað, sérkynding, sér inngangur. Til leigu á sama stað lítið herbergi í risi fyrir eldri konu, skilyrði hreinsun á-2 herb. Tilboð merkt: „Stórholt — 3114“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi, laugardag. lönaðarhúsnœði Til leigu er ca. 145 ferm. gott iðnaðarpláss. Af sér- stökum ástæðum verður það helzt leigt fyrir tré- smíðaiðnað. — Laust strax. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. — Símar 2-28-70 og 1-94-78 Stórbýlið Kluusturhólar í Grímsnesi er til sölu. — Á jörðinni er tveggja íbúða steinhús, nýtt fjós fyrir um 30 nautgripi ásamt viðbyggðri hlöðu, hesthúsi og votheysturni. Fjárhús fyrir 300—400 f jár. Nýlegur bílskúr og véla- geymslur. — Miklar n,á,mur af verðmætri rauða- möl í Seiðishól og víðar. Jarðhiti er ,í landareign- inni. Rafmagn frá Sogi. — Áhöfn getur fylgt. Semja ber við undirr., sem gefur allar upplýsingar. JARÐASALAN Fasteigna og lögfræðiskrifstofa Klapparstíg 26 — Sími 11858 íbúðir til sölu 2ja herb. lítil kjallaraíbúð við Goðheima. Selzt til- búin undir tréverk. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg í nýlegu húsi. íbúðin er sérstaklega falleg og í góðu standi með sér hitalögn. 2ja herb. kjaliaraíbúð við Grenimel með sér inngangi og sér hitaveitu. Ibúðin er rúmgóð og í ágætu standi. 2jt herb kjallaraíbúð við Nökkvavog með sérhita og sér inngangi. — Lág útborgun. 2ja herb. fokheld kjallaraíbúð við Hvassaieiti. Seist með miðstöð. Sameiginlegri púsningu o. fl. 5 herb. íbúð í Kópavogi á fallegum stað. Selst fok- held. Áhvilandi kr. 160.000.— til 8 ára. 1. veð- réttur laus. MÁLFLUTNINGSSTOFA INGI INGIMUNDARSON hdl Vonarstræti 4 II. hæð. Sími 24753.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.