Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. apríl 1960
MORCTJTSLLAÐ1Ð
5
Aðeins einu sinni enn — og
svo fáum við frið er það
ekki? —
★
— Hérna er sagt frá fiskum,
sem borða sardínur.
— Nú, hvernig í ósköpunum
fara þeir að því að opna dósirn-
ar.
★
— Eg giftist honum ekki
mamma, hann er gersamlega trú-
laus — trúir ekki einu sinni á
víti.
— Góða mín, gifstu honum og
þú munt sjá að hann breytir um
skoðun.
★
Eornleifafræðingur var að
sýna nokkrum málugum konum
uppgröft á gömlum kirkjugarði.
Þar gat að líta tvær beinagrind-
ur á einum stað og sagði forn-
leifafræðingurinn, að þær væru
af manni og konu.
— Hvernig sér maður hvor er
af manni og öfugt? spurði önn-
ur kvennanna.
— Það sést strax, að beina-
grindin til vinstri er auðvitað af
konu.
— Af hverju sjáið þér það,
spurði hún.
— Kjálkarnir á þeirri eru
slitnari.
— ★ —
—Elsku Ivan, er ekki stórkost-
legt að elska í fyrsta sinn?
— Jú, María, það er svo indælt,
að ég vona sannarlega að það sé
ekki í síðasta sinn.
★
Það átti að láta fangann laus-
ann og var farið með hann til
fangelsisstjórans.
— Mér þykir leitt, að við höf-
um haldið yður viku fram yfir
tímann.
— Það er allt í lagi, svaraði
fanginn, ég á vikuna inni þangað
til næst.
MENN 06
= MAL£FN/=
Sextugur er í dag Haraldur
Sigvaldason, ullarmatsmaður,
Brúarhóli, Mosfellssveit.
Síðastliðinn þriðjudag voru
gefin saman í hjónaband, imgfrú
Guðfinna Guðmundsdóttir, Vífils
götu 16 og Þórður Björnsson, lög
fræðingur, Hringbraut 22.
Á myndinni hér til vinstri
er eini litaði hershöfðing-
inn í Bandaríkjaher. Heitir
hann Benjamin Davis og er
48 ára að aldri. Hann er
næst æðsti yfirmaður banda
ríska lofthersins í Evrópu.
Myndin er tekin í Hamborg
þar sem Davis hélt fyrir-
lestur fyrir þýzka flug-
menn. Með honum er þýzk-
ur hershöfðingi, Sigismund
von Falkenstein.
Þegar tekkbakkar og bretti
hafa verið Iengi í notkun vilja
þau vérða grá og óbraggleg.
Þá er gott að skrúbba þau vel
upp úr sápuvatni og þurrka
þau, þar sem Ioft getur leikið
um þau. Síðan er gott að nudda
þau vel með stálull og Ioks
bera á þau matarolíu.
Hinn 34 ára gamli leikari
Hal Holbrook var ákaft
hylltur eftir meðferð hans
á verkum Mark Twain, en
hann las upp úr verkum
hans á Broadway fyrir
noklru. Á myndum þessum
sézt er Holbrook er að út-
búa sig í gerfi Mark Twains
eins og hann var um sjö-
tugt. Sögðu kunnugir, að
hann hefði líkst skáldinu
mjög mikið.
Meðal verka, sem Hol-
brook las úr voru kaflar
úr Stikilsberja-Finni og Líf
int» á Mississippi, en þær
sögur eru báðar byggðar á
veru höfundarins sem ungl-
ings í Hannibal, Missouri og
á Mississippi-fljótinu.
Holbrook mun fara með
sögukafla þessa á Edinborg-
ar hátiðina í sumar, en und-
fr búningur að hátiðinni
stendur nú sem hæst.
Skipadeild SÍS.: Hvassafell er á leið
til Akureyrar. Arnarfell er á leið til
Rotterdam. Jökulfell er á leið til R-
víkur. Dísarfell er á leið til Horna-
fjarðar. Litlafell er í Faxaflóa. Helga
fell er í Þorlákshöfn. Hamrafell er í
Hafnarfirði.
Eimskipafélag Reykjavíkur lif. —
Katla er í Roquetas á Spáni. Askja er
í Napoli.
H.f. Jöklar. — Drangajökull er á leið
til Grimsby. Langjökull er í Ventspils.
Vatnajökull er í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á
Siglufirði. Herðubreið er á Austfjörð-
um. Skjaldbreið á leið vestur um land
til Akureyrar. Þyrill á leið til Rvíkur.
Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld
til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvík
í dag til Grundarfjarðar.
H.f. Eimskipafélag íslands: — Detti
foss fer frá Rvík í kvöld til Vestmanna
eyja. Fjallfoss er á leið til Rotterdam.
Goðafoss er á leið til Khafnar. Gull-
foss er á leið til Hamborgar. Lagarfoss
er á leið til New York. Reykjafoss er
á leið til Danmerkur. Selfoss er í
Rvík. Tröllafoss og Tungufoss eru á
leið til Rvíkur.
Hafskip hf.: Laxá er 1 Gautaborg.
Flugfélag Islands hf.: — Gullfaxi
fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:30
í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, K-
hafnar og Hamborgar kl. 10 1 fyrra-
málið. Innanlandsflug: I dag til Akur
eyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna-
eyja. A morgun til Akureyrar, Blöndu
óss, Egilsstaða, Hólmavíkur, Isafjarð-
ar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja.
Loftleiðir hf.: — Saga er væntanleg
kl. 17:30 frá New York. Fer til Glas-
gow og London kl. 19. Leiguvélin er
væntanleg kl. 19 frá Khöfn og Oslo.
Fer til New York kl. 20.30. Saga er
væntanleg kl. 5:30 á laugardagsmorg-
un frá London og Glasgow. Fer til
New York kl. 17.
á
Lögfræðingur
vill taka að sér starf fyrir hádegi. (Er hdl.).
Ýmislegt kemur til greina. Er vanur hverskonar
skrifstofustörfum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Starf — 3119“.
Stúlka
óskast strax.
IMAUST
ff úsgagnasmiöir
okkur vantar smiði vana
innréttingu
Hjálmar Þorsteinsson & Co. HJ.
Klapparstíg 28 — Sími 11956
Galvaniseraður saumur
nýkomin. — Allir stærðitr
H. Benediktsson H.f.
Taxabílar
Til sölu Chevrolet 1959. Óborgaðir tollar og Ford
1958 sprautaður, með útvarpi. Tilboðum sé skilað
á afgr. Mbl. merkt: „Valdir bílar — 3117“, fyrir
hádegi mánudag.
Atvinna
Dugleg stúlka getur fengið framtíðaratvinnu við
sniðningu á saumastofu. — Þarf ekki að vera vön.
Góð laun. Góð vinnuskilyrði. Tilboð merkt:
Stjórnsöm — 3113, sendist afgr. Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld.
Skrifstofustúlka
óskast nú þegar. — Umsókn merkt:
„Reglusemi — 3116“, sendist afgr. Mbl.
Rennismiður
Óskum eftir að ráða vanan rennismið á renni-
verkstæði vort. — Uppl. gefur verkstjórinn (ekki í
síma).
Egill Vilhjálmsson H.f.
Laugaveg 118