Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 21
Föstudagur 8. apríl 1960 MORCUNBLAÐIÐ 21 Aukið blæfegurð liársins • .. með !iinu u^^raveröa 1. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld, föstudag, kl. 8,30 í templarahöllinni.. — Stigveiting. Húsbyggingarmálið. Framsögumaður, formaður hús- ráðs, Böðvar St. Bjarnason, húsa smíðameistari. — önnur mál. — Fjölsækið stundvislega. — Þ.t. .li. SKIPAUTGCRB RIKISINS WHITE RAIN fegrandi Shampoo . . . I>etta undraverða shampoo, sem gefur hárinu silkimjúka og blæfagra áferð. petta ilmríka WHITE RAIN shampoo . . . gerir hár yðar hæft fyrir eftirlætis hár- greiðslu yðar. petta frábæra WHITE RAIN shampoo . . . lætur æskublæ hársins njóta sín og slær töfraljóma á pað. Hvítt fyrir venjulegt hár — Blátt fyrir purrt hár — Bleikt fyrir feitt hár. WHITE RAIN shampoo-hæfir yðar hári. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. HEKLA vestur um land til Akureyrar 13. þ.m. — Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur eyrar. Farseðlar seldir á mánu- dag. - Samkomur K. F. U. K. — Vindáshlíð Aðalfundur verður í kvöld kl. 8,30. — Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. EGGERT CUAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Bókamarkaðurinn á Laugavegi 7 lýkur- á laugardag, mikið af fágætum bókum, blöðum og tímaritum t.d. — Almanakið 1841—1960 Almanak Ólafs Þorgreirssonar 1899—1954. Notið tækifærið. HELGI TRYGGVASON Furu- og brennikrossvikr Væntanlegt FUKU-krossviður BRE N N I-kroSs viður HARÐTEX-1/8“ Tökum á móti pöntunum. Til fermmgargjafa Góð myndavél í tösku kr. 398.00 Japanskar veiðistengur 1 kassa kr. 274.00 Vandaðar vindsængur, sem má breyta í stóla kr. 349.00 Allt á gamla verðinu ! Verzlun HAISIS PETERSEM H.F. Bankastræti 4 — Sími 13213 VOR- iireingerningar! Spic and Span léttir gólfþvottinn ★ ' Aðeins ein yfirferð ★ Ekkert skrúbb Ekkert skol Klórtöflur 1 tafla í bvottavélina um leið og bér blandið öðru bvottaefni, og hvíta tauið verður mjallahvítt. Örugga efnið til blæfegrunar hvítum eða litföstum efnum úr bómull, líni, nælon, orlon, dacron og rayon. Húsmóðirin hefir ávallt kviðið fyrir vorhreingerningunum en nú verða þœr léttur leikur með Spic and Span ★ Kaupið pakka strax. Betri efni. Auðveldari og minni vinna. Betri árangur. Til að hreinsa emeleringu, s.s. baðkör, vaska, W.C. skálar, postulín, emeleraðar vörur o. s. frv. — Gerir gulnaða emeler- ingu hvíta. Bankastræti 7 — Laugavegi 62.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.