Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. apríl 1960 MORCTJTSBL AÐIÐ 11 1662 lestir íil Patreksfjarðar frá áramótum PATREKSFIRÐI, 4. apríl. — Leikflokkur Þingeyrtir sýndi hér Frænku Charleys á laugardag og sunnudag við ágætar undirtektir. Aflafréttir Alls hafa borizt hér á land frá áramótum 1662 lestir í 117 róðr- um, eða 14,2 lestir að meðaltali. Hæst er Sæborg með 752 lestir í 59 róðrum, Sigurfari með 511 lestir í 44 róðrum og Andri með 399 lestir í 14 róðrum. í Tólknafirði hafa tveir bátar róið með línu og hafa þeir fengið 1320 lestir í 123 róðrum, meðal- afli 10,7 lestir. Guðmundur á Sveinseyri er með 709 lestir í 65 róðrum en Tálknfirðingur með 611 lestir í 58 róðrum. Bv. Ólafur Jóhannesson er að landa hér 230 tonnum ag karfa og þorski. Er sá fiskur veiddur á Austur-Grænlandsmiðum. — Fréttaritari. Myndum af merkj- unum dreift UMFERÐARNEFND bæjarins hefur falið famkvæmdastjóra sínum að hefja skipulega dreif- ingu á myndum af hinum nýju umferðarmerkjum,sem nú eru að koma til leiðbeiningar ökumönn- um og gangandi. Á að dreifa myndnum á bíistöðvar bæjarins, í skólunum og á bensínsölustöð- unum. Einkaumboð : G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F. Grjótagötu 7. — Sími 2-4250 fií VÖLUNDARSMÍÐI ... á hinum fræga Parker Líkt og listasmiðir löngu liðinna tíma, vinna Parker-smið- irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftir- sóttasta penna heims Parker “51”. Þessir samvizkusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni, er það sem skapar Parker “51” penna. . . . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni. íyrir yftur eða sem gjöf Parker^SI” A PRODUCT OF 4> THH PARKER PEN COMPANY Til að sjóða í bakstur Til að borða OPAL H.F. SÍMI 24466 Iðnoðorhúsnæði óskast til leigu. Húsnæðið þarf ekki að vera tilbúið fyrr en eftir nokkra mánuðl, en viljum gera samning strax. Stærð 220 til 250 fermetrar. Þyrfti helzt að vera á jarðhæð. Mætti líka vera góður herskáli eða þvílíkt. Æskilegast í Austurbænum eða austanvert við bæinn. — Upplýsingar hjá Félagi íslenzkra iðnrekenda — Sími 24473. Nauðungaruppboð verður haldið í skrifstofu borgarfógeta eftir kröfu Guðlaugs Einarssonar hdl. og Sveins Finnssonar hdl., laugardag. 9. apríl n.k. kl. 11 f.h. Selt verður veðskuldabréf, útg. 30. nóv. 1959, að fjárhæð kr. 51.249,.80, tryggt með veði í húseigninni nr. 26 í Heiðagerði, talið eign Unnsteins R. Jóhannessonar, og veðskuldabréf, útg. 28. janúar 1960 af Gunnari Waage, að fjárhæð kr. 40.000.00, tryggt með 3ja veðrétti í vb. Val, VE 279, talið eign Samvinnu- félagsins Björg, Drangsnesi. Enn fremur verða seldar útistandandi skuldir þrota- bús Byggingarfélagsins Bær h.f., að fjárhæð kr. 27.345.44. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík AKRANES AKRANES Seljum nokkra daga ennþá: Telpukápur á kr. 240.00 Drengjafrakka á kr. 240.00 Kvenkápur á kr. 235.00 Herrafrakka frá kr. 435.00. Þetta er ótrúlega lágt verð. — Notið tækifærið Efnalaug AKRAIMES3 N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.