Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 15
Föstudagur 8. apríl 1960 MORGUNfílAÐlÐ 15 Þannig' lítur flugstjórnarklefinn út. Að vísu er hann lokaður, þegar hann er í notkun. Júlíus fylgist með flugleið „vélarinnar“, sem sjálfritandi tæki markar á landabréf á borðinu. Link-flugstjórnarfæki noíud v/ð þjálfun Flugfélagsins UM langt skeið hefur þjálfun islenzkra flugmanna farið að miklu leyti fram erlendis. Nú hefur Flugfélag íslands aflað sér nauðsynlegra tækja og starfs- krafta til að fullnaegja sjálft þessum þætti starfseminnar m. a. með því að kaupa Link-flugstjórn artæki, sem sett hefur verið upp í húsakynnum félagsins á Reykja víkurflugvelli. Þetta er sérstak- ur flugstjórnarklefi, sem notaður er til þjálfunar flugmanna í blind flugi og aðflugi með mælitækj- um og leiðbeiningum „frá jörðu". kunnugir, þegar þeir koma þang að í fyrsta sinn, eins og Björn Guðmundsson, flugstjóri, orðaði það, en hann og Jóhannes Snorra son, yfirflugstjóri, annast kennslu hjá félaginu. í undirbúningi er námskeið fyrir flugvrikja félagsins og að undanförnu hefur staðið yfir flugfreyjunámskeið, sem Hólm- fríður Gunnlaugsdóttir, yfirflug freyja, hefur stjórnað: Átta nýjar flugfreyjur bætast félaginu í vor. Volkswagen 1960 Ný og óskráð til sölu í dag Keflavík Rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní n.k. Upplýsingar gefnar í síma 1138 á skrifstofutíma næstu daga Dömur Höfum fengið nýlega, prmanentolíur fyrir allar gerðir af hári. — Einnig olíur fyrir liðað hár. Hárgreiðslustofan „Raffó" Grettisgötu 6 — Sími 24744 Heimabúar! Vogabúar! Opnum á morgun nýja vefnaðarvöruverzlun að Sólheimuin 33 (við hliðina á Jónskjör) undir nafninu Sólheimabúðin Ný bók: UPPRUIMI I6LEIMDIIMGA Aennsla og hæfnisprófun. Forráðamenn Flugfélagsins buðu fréttamönnum Reykjavíkur blaðanna að skoða þennan út- búnað og kynnast þjálfunarstarf- semi í gær. Örn Ó. Johnson, fram kv.stj. félagsins, greindi í stór- um dráttum frá tilhögun og skipu lagningu. Jóhann Gíslason, yfir- maður flugstjórnar, stjórnar þar allri þjálfun og kennslu, sem fer fram reglulega á hverjum vetri. Þar er um að ræða margs konar bóklega kennslu, eða raunar upp rifjun, og hæfnisprófun í öllum greinum flugsins. Ráðgert er, að allir íiugmenn félagsins þjálfist sem svarar tveimur stundum á mánuði í Link-tækinu. Hér var um skeið Breti nokkur, sem kenndi með- ferð tækisins, en nú hefur Júlíus Jóhannesson, siglingafræðingur, tekið við leiðsögn í þessum þætti þjálfunarinnar. Nákvæm eftirlíking. Fyrirkomulaginu verður vart lýst í fáeinum orðum. Stjórn- klefinn (sjá mynd), er að öllu leyti sem flugvél, rís og hallast eftir því hvernig stjórnað er. Júlíus fylgist með. Link-þjálfunin er mikið fólgin í aðflugsæfingum á flugvöllum bæði innanlands og erlendis, sem Flugfélagið flýgur til. Eru þá settir upp leiðarvitar sams konar þeim, sem eru á við tilsvarandi flugvel’li. Júlíus leiðsögumaður getur síðan fylgzt með leið „flug vélarinnar“, sem sjálfritandi tæki markar á uppdrátt af viðkom- andi flugvelli og nágrenni. Hann hefur jafnframt fyrir framan sig öll þau leiðartæki og mæla, sem í stjórnklefanum eru og getur því fullkomlega fylgzt með „fluginu" og veitt flugmanninum leiðbein- 1 ingar, ef nauðsyn ber til, með talsambandi við flugmanninn. Kynnast fjarlægum flugvöllum. Á þennan hátt geta flugmenn kynnst flugvöllum, sem þeir hafa jafnvel aldrei séð — og verið1 Aða.1 Bílasalan, Aðalstr. 15-0-14 og 19-18-1 Bíll til sölu Sérstaklega vel með farin Morris fólksbifreið til sölu. Upplýsingar í símum 14430 og 16900. Ofboð Tilboð óskast í múrhúðun barnaskólans við Túngötu í Hafnarfirði. — Teikningar ásamt útboðslýsingu, eru afhentar á vinnustað gegn 300 kr. skilatrygg- ingu. — Tilboðin verða opnuð á sama stað 20. apríl n.k. kl. 6 s.d. Drengjareiðhjól með bögglabera og ljósaútbúnaði, Verð kr. 1838.00 Carðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun Ritgerðasafn eftir Barða Guðmundsson Bókin „Uppruni lslendinga“ hefur að geyma nær allar ritgerðir Barða Guðmundssonar, sagnfræðilegs efnis, prentaðar jafnt sem óprentaðar, aðrar en þær, er hann reit um Njálu og höfund hennar. Þær rit- gerðir voru áður komnar út I bók á vegum Menn- ingarsjóðs. Er með þessu verki lokið útgáfu á rit- um Barða Guðmundssonar. 1 ritgerðasafninu „Uppruni lslendinga“ eru samtals ellefu ritgerðír. Fjalla átta þeirra uin forsögu Is- Iendinga og mynda kjarna bókarinnar. Hinar þrjár fást við rannsóknarefni úr forsögu nágranuaþjóða vorra. Bókaútgáfa Menningairsjóðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.