Morgunblaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. apríl 1960 Trésmíði Vinn allsk. innanhúss tré- smíði í húsum og á verkst. Hef vélar á vinnustað Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805. Kynning Reglusamur maður óskar eftir að kynnast konu 40— 50 ára. Tilb. merkt: „Vin- átta — 3073“, sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld. Reglusöm kona óskar eftir ráðskonustöðu hjá eldri manni, er hefur gott húsnæði. Kjör samningsatr iði. Tilb. sendist Mbl., til 1. maí, merkt: „Framtíð-3070' Keglusamur, fullorðinn maður óskar eftir herb. til leigu og helzt að fá keypt fæði á sama stað. Tilboðum svarað í síma 15961, í dag eftir kl. 7. — Geymsluhúsnæði óskast til kaups eða leigu. Fokh. kjallari kæmi til greina. — Tilb. merkt: „Bækur og pappír-3086“, sendist afgr. Mbl., fyrir 30. þ. m. ,,Austin 10“ Vil kaupa vel með farna fólksbifreið „Austin 10“ mod. ’46 eða ’47. Greiðsla út í hönd. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt „3079“. Sniðkennsla Tvö pláss laus á næsta kvöldnámskeið sem hefst 27. apríl. — Sigrún Á Sig- urðardóttir, Drápuhlíð 48, 2. hæð. Sími 19178. Sölubörn Kvikmyndasýningin er í Austurbæjarbíói kl. 3 í dag Sölunúmer aðgöngumiði. Barnavinafélagið Sumar- gjöf. — 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Þyrfti að vera til 3ja ára. Tilb. merkt. „Reglu semi — 3187“, óskast sent á afgr. MbL, fyrir 28. þ.m. Vill ekki einhver leigja ungum hjónum 2—3 herb. íbúð, 1. eða 14. maí. Tilb. sendist Mbl., fyrir 1. maí, merkt: „Reglusemi-3072“. 2ja—3ja herb. íhúð óskast Vil láta Ford pick-up 1% t. upp í. Tilb. merkt: „Hag kvæmt — 3077“, sendist Mbl. — Óska eftir að kaupa góða íbúð, 4—5 herb. Má vera í blokk. Tilb. merkt. „Góð útborgun — 3205“, sendist blaðinu. Skrautrita fyrir ferminguna og önnur tækifæri. —C. H. Jónsson. Sími 15510. íbúð til leigu 2 og 3 herbergja íbúð til leigu fyrir reglusama. Tilb. senaist Mbl., merkt: „3078“ Óska að taka á leigu 3—5 tonna trillu. Tilb. sé skilað til Mbl., merkt: — „Fiskur 1960 — 3081“. í dag: er þriðjudagurinn 26. apríl 117. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 05:41. Síðdegisflæði kl. 17:59. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrínginn. — Læknavörður jL.R (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. Vikuna 23.—29. apríl er næturvörður í Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafn- arfirði verður þá viku Olafur Einars- son, simi 50952. Næturlæknir í Hafnarfirði er Olaf- ur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir á föstudag Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. I.O.O.F. Rb. 1 = 1094268V2 —O Hjúkrunarfélag íslands heldur bazar í Heilsuverndarstöðinni laugardaginn 30. apríl kl. 13:30. Komið munum sem fyrst. — Bazarnefndin. Stanffaveiðifélafir Revkiavíkut heldur sumarfagnað í Þjóðleik- hússkjallaranum n.k. föstudag fyrir félagsmenn o.g gesti. losar á Austfjörðum. — Helgafell átti að fara í gær frá Hamborg til Reykja- víkur. — Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batum til Islands. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. — Esja er á Austfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er í Rvík. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. — Þyrill er í Rvík. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 1 kvöld til Rvíkur. — Baldur fer frá Rvík á morg- un til Sands, Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna. Hafskip h.f.: — Laxá losar sement á Austfj arðarhöf num. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur tíl Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauð árkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — A morgun til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Edda er væntanleg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20:30. Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- foss er 1 Warnemúnde. — Fjallfoss kom til Rvíkur kl. 8,00 f.h. í morgun. — Goðafoss fór frá Rvík 1 gær til Grundarfjarðar. — Gullfoss er 1 Kaup mannahöfn. — Lagarfoss er á leið til Reykjavíkur. — Reykjafoss er í Ham- borg. — Selfoss fer frá Eskifirði í dag til Hull. — Tröllafoss er á leið til New York. — Tungufoss fór frá Húsavík í gær til Akureyrar og Siglufjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla fór frá Vestmannaeyjum 23. þ.m. áleiðis til Svíþjóðar og Finnlands. — Askja er á leið til Keflavíkur frá Spáni. H.f. Jöklar: — Drangjökull var á Breiðafirði í gær. — Langjökull er 1 Aarhus. — Vatnajökull er í Ventspils. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Gufunesi — Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 27. þ.m. — Jökulfell er á Hornafirði. — Dísarfell fór 22. þ.m. frá Akranesi til Cork. — Litlafell 1 z 5 •5 ■ ‘ ■ ? t 9 10 L m L IZ ■ r ■ " ■ “ /4 t? J Lárétt: — 1 bjagaður — 6 þreyta — 7 viðþót — 10 átrúnað- ur — 11 í húsiS — 12 slagur — 14 líta eftir — 15 slæmur — 18 fá- tækar. Lóðrétt: — 1 fiskur — 2 fugl — 3 húsdýra — 4 fjallvegi — 5 bölva — 8 blómið — 9 hrella — 13 konu — 16 tónn — 17 ósamstæðir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: — 1 Selföss -— 6 orf — 7 látúnið — 10 ÍRA -r- 11 iðn — 12 NT — 14 ÚA — 15 úrinn — 18 hnakkar. Lóðrétt: — 1 sólin — 2 lota — 3 frú — 4 ofni — 5 soðna — 8 Ártún — 9 iðuna — 13 eir — 16 ró — 17 n.k. Erik Juuranto, aðalræðis- maður íslands í Finnlandi er sextugur í dag. Hann hef ur verið ræðismaður ís- lands síðan árið 1947, og hef ur unnið ötullega að eflingu Læknar fjarveiandi Guömundur Björnsson fjarv. frá 27. marz, óákveðið. Staðg.: Skúli Thor- oddsen, Austurstr. 7, viðtalst. kl. 10—■ 11 og 4—6. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um öákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3.30— 4 alia virka daga nema laugardaga. Sími 1-53.40. Snorrí P. Snorrason. fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. viðskipta- og menningar- tengsla Finna og íslendinga. Studdi hann til dæmis mjög heimsókn íslenzku leikar- anna til Finnlands árið 1948 og var hvatamaður að því, að ráðizt var í að þýða og gefa út Kalevalakvæðin á íslenzku. Frá því að Juuranto gerð- ist aðalræðismaður íslands hafa allir fslendingar, sem til Finnlands hafa komið getað sótt til hans ráð og fyrirgreiðslu og hefur mjög verið rómuð vinátta sú og gestrisni, sem liann hefur sýnt þeim. Juuranto hefur nokkrum sinnum komið hér til lands, m.a. með Kekkonen forseta árið 1957. Erik Valdemar Juuranto er fæddur í Bastvik Syðra- Esbo í Finnlandi, en flutt- ist 1914 til Helsingfors. Hann tók þegar á unga aldri að fást við verzlunar- störf, vann í ýmsum fyrir- tækjum en sneri sér að ut- anríkisverzlun árið 1922. Vann hann fyrst sem full- trúi og síðar sölumaður hjá H.f. Flinkenberg og Leon- hard. Árið 1930 stofnaði hann á samt Paui Leonhard firm- að „Leonhard og Johansson Oy“, en ættarnafn hans var upphaflega Johansson. Síðan hefur Juuranto unn ið óslitið að viðskiptum í Finnlandi og jafnframt gef- ið sig mjög að opinberum málum. Apollós barn, sem ert með loga-rún á enni merkt, með bruna-heitri rós, hvort sefur þú á svanamjúkum dún, er sérðu guðsins himintendrað ljós, eða þú skemmtir þér á skýja brún í skruggu hljómi, fjarri lífsins ís: Þá ertu bprinn annarlegum heim, og átt þó samt að byggja manna sveim. Benedikt Gröndal: Ur Ljóðheimi. Markmið menningarinnar er að komast að raun um hvað full- komnun er — og öðlast hana. — Matthew Arnold. Það er ekki til anriar eins hreinsunareldur og eiginkona. — John Fletcher. JUMBO Saga barnanna Júmbó og Teddi komust nú að raun um, að þeir voru orðnir átta- villtir og vissu ekkert. hvert þeir ættu að fara til þess að komast til’hinna. Og það gagnaði ekkert, þótt þeir reyndu að teikna leiðina á jörðina. — Ég held, að við eigum að fara þessa leið, sagði Teddi. — Nei, sagði Júmbó — hvaða vitleysa! .... Við. verðum að fara bessa leið þarna. — Og svo stóðu þeir þarna eins og þvör- ur og bentu hvor í sína áttina. Loks tók Teddi í höndina á Júmbó. — Við skulum lofa hvor öðrum því að standa alltaf saman, hvað sém fyr- ir kemur, sagði hann. — Já, það skul- um við gera, Teddi, sagði Júmbó — og svo héldu þeir af stað. ☆ FERDINAIMD ZU/ mvj ☆

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.