Morgunblaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. apríl 1960 MORCTIKT T 4 01 Ð 5 Ríki maðurinn kallaði á lðg- fræðing til að lesa honum fyrir erfðaskrána. — Hversu mörg börn eigið þér? spurði lögfræðingurinn. — Það kemur í ljós, þegar ég er dáinn ,svaraði hinn, og þegar farið verður að rífast um erfða- skrána fyrir rétti. Ég á marga fjarskylda ætt- ingja, — þeirra á meðal einn bróður og tvær systur. Á sumardaginn fyrsta opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Árný Jóhannesdóttir frá Efri-Fitjum, V.-Húnavatnssýslu og Haukur Eiríksson, Vatnshlíð, A.-Húna- vatnssýslu. Síðastliðinn þriðjudag voru gef in saman 1 hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Unn- ur E. Gröndal (Benedikts, fram- kvæmdastjóra í Hamri) og Gísli Jónsson, bóndi að Viðivöllum, Skagafirði. — Heimili hjónanna verður að Víðivöllum, Skagafirði. Áttræður er í dag Guðmundur G. Norðdahl, Ánanaust C. Hann dvelur í dag á heimili sonar síns Holtagerði 58 Kópavogi. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Gunnþórunn R. Þórhallsdóttir, Kópaskeri og Stef án Stefánsson, stud. polyt frá Húsavík. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Ingibjörg Sveinsdóttir, Ósabakka á Skeið- um, og Arngrímur Marteinsson, bifvélavirki frá Yztafelli í Suður- Þingeyjarsýslu. Ennfremur ungfrú Hallbera Ólafsdóttir og Hafsteinn Þór Stefánsson, póstmaður. Heimili þeirra er að Hringbraut 112. Ennfremur ungfrú Sigurbjörg Guðvarðardóttir og Magnús Ing- óifsson, iðnaðarmaður. Heimili þeirra er að Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði. Ennfremur ungfrú Erla K. Jó- hannsdóttir og Steinþór G. Hall- dórsson, vélamaður. — Heimili þeirra er að Langholtsvegi 4. Ennfremur ungfrú Gróa J. Friðriksdóttir og Bergsveinn Þ. Arnason, húsasmiður, Snorra- braut 36. Ennfremur ungfrú Guðlaug Björnsdóttir og Loftur G. Berg- mann, sölumaður, Barónsstíg 59. Ennfremur ungfrú Halldóra M. Walderhaug og Lárus Helga- son, loftskeytamaður, Skeggja- götu 4. Ennfremur ungfrú Lóa Kon- ráðsdóttir og Magnús G. Jóns- Flýttu þér. Eftir tvær mín- útur byrjar kvikmynd í sjón- varpinu sem er bönnuð börnum Á hverju vori byrjum við vor- hreingerninguna með því að henda jólatrénu. son, vélvirki, Hábraut 4, Kópa- vogi. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðný Jónsdóttir Laugabraut 17, Akranesi og Rúnar Pétursson járnsmíða- nemi frá Miðfossum í Anda- kíl. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðfinna Jónasdótt- ir Birkihvammi 17, Kópavogi og Sæmundur Þórðarson, Drápuhlíð 10. — Gefin hafa verið í hjóna- band af sr. Garðari Svafars- syni ungfrú Guðbjörg M. Sig- urðardóttir og Guðni E. Gests son, bílstjóxý, Gnoðarvogi 72. w. ■ Í Hér sézt að eldhússkápur hefir verið klæddur með götuðum mas onitplötum og er það vissulega góð hugmynd. í götin má síðan stinga krókum til að hengja á hluti til hreinsunar. Vilhjálmur, skáld frá Skálholti, hefur opnað blóma- og listmunakjallara í Aðalstræti við Bæjar- fógetagarðinn. Þar verða til sölu mál- verk eftir marga helztu list málara landsins, m.a. voru þarna við opnunina sl. laug ardag málverk eftir Kjarval Jón Engilberts, Sigurð Sig- urðsson, Hafstein Aust- mann, Sverri Haraldsson, Jón Þorleifsson, Jóhannes Geir, Veturliða, Svein Björnsson, Magnús Tómas- son Steindór Sigurðsson, Friðrik Guðjónsson, Sigfús Halldórsson og Einar Bald- vinsson. — Þá verða þarna á boðstólunum ljóðabækur eftir unga og gamla höf- unda, sömuleiðis nótnabæk- ur og málverkabækur. Að listmunum má nefna aska og hillur, skornar út af Ei ríki Stefánssyni, syni hins gamla völundar og lista- manns Stefáns heitins Ei- ríkssonar, stoppaðir fuglar, refir og minkar, skip smíð- uð af Halldóri frá Ási og margt fleira. Einnig er í ráði að halda öðru hverju Ijóða -og tón- skáldakvöld þar sem ungir höfundar kynna verk sín. Kjallarinn er mjög vist- legur og skemmtilega inn- réttaður — og gæti verið í París þess vegna. AHEIT og CJAFIR Áheit og gjafir I Strandakirkju: _ Aheit 1000; BK 100, Heiða 100, áheit NN afh. af sr. Bjarna Jónssyni 100, T. O. 60, H 50, Þ. G. 150, G 10,16, gam- alt áheit AO 25, AO 15, KG 100, SH 25, SH 75, Þakklát móðir 100, NN 120, SS 50, G. áh. 50, áheit 50, María Þorst. 25, HA 50, Helga 200, GS 500. 2 áheit H 28 100, sjómaður 50, SK 25, sjómað- ur 100, EJ 50, Inga 100, DS 50, AK 500, JHJ 10, JG 25, 23 20, Geir Finnur 100 áh. NN 100; X 50,; ISB 50; GE 50; SB 100, Björn 20, AW 100, Jóhanna 100, Petty 300, J. Brynjólfsson 150, F 100, Guðbjörg 25, LNHS 50, SS 20. G. áheit 300, SG 50, VF 30, Karl á krókn um 100, F og S 150, AP 100, SL 20, SS 100, Hanna 50, SG 70, F 25, ÞS 25. Magnús Jóhannsson 600, DB 50, L.K. Jónsson, Stykkishólmi 50, AJ 200, Ih 25, SSS 200, Ingigerður 20, MÞ 20, N 10, SJ 50, KK 50. HS 20, BÞG áheit 1000, gamalt áheit G. h. 50, JH 75, SS 150, n og g 100, Hulda Einarsd. 50, Aðalsteinn Jónsson 50, KJ 50, HI 25, Geir Agústsson 5. Gengið Söiugengi 1 Sterlingspund ..... 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar ......... 100 Danskar krónur ...... 100 Norskar krónur ...... 100 Sænskar krónur ...... 100 Finnsk mörk ......... 100 Franskir Frankar ........ 100 Belgískir frankar ... 100 Svissneskir frankar .... 100 Gyllini ............. 100 Tékkneskar krónur .... 100 Vestur-þýzk mörk .... 1000 Llrur .............. 100 Austurr. schillingar .... 100 Pesetar ......... ... kr. 107.06 .... — 38.10 .... — 39.48 .... — 553,30 .... — 534,70 .... — 739,00 .... — 11.93 .... — 776.30 .... — 76,42 .... — 878,05 .... — 1010,30 .... — 528.45 .... — 913.65 .... — 61,38 .... — 146,40 .... — 63,50 Laghentur maður óskast til verksmiðjustarfa Uppl. hjá verkstjóranum, Frakkastíg 14-B. — H.f. ölgerðin Egill Skallagríms son. — Atvinna Ungur 18 ára piltur óskar eftir vinnu frá mánaðam., helzt við akstur. Tilb. send ist Mbl., fyrir laugard.kv., merkt. „Duglegur — 3082“. Til leigu 2 herb. og eldhús tilb. undir tréverk, gegn standsetningu. Sanngjörn leiga. Bamafjölskylda geng ur fyrir. Tilb. sendist Mbl. merkt: „3083“. Stúlkur Tvær stúlkur óskast á veit ingastað. Fæði og húsnæði getur fylgt. Upplýsingar í síma 36066. — Kenni dönsku, ensku, þýzku. Les með nemendum gagnfræða stigsins. Upplýsingar í síma 33155. — Hænuungar Dag-gamlir hænuungar til sölu. Einnig 2ja mán. gaml- ir. Uppl. í síma 3-45-88. — Sigurgeir G. Áskelsson. Halló Konan, sem sendi bréfa- klemmuna, er vinsaml. beð in að hafa samband við búfræðinginn. Píanó lítið notað til sölu (minni gerð). Verð kr. 22 þús. Upp lýsingar í síma 22524, næstu kvöld, milli kl. 8-9. Til sölu lítið hús við verzlunargötu í Miðbænum (eignalóð). Uppl. í síma 23094. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35720. — Nýr, brúnn nælon-pels nr. 44 og ensk model-kápa til sölu. — Upplýsingar í síma 23573. — Lítil trilla óskast til kaups strax. Upp- lýsingar í síma 15605 eða 36160. — Tækifæriskaup Til sölu Eikarbuffet og skápur. Til sýnis st. 29, — Elliheimilinu Grund. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. — Upplýs- ingar í síma 15204. Kona óskast CAFE HÖLL Sími 16908. Járnsmiður Jámsmiður óskar eftir aukavinnu um helgar. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl., fyr- ir 30. þ.m., merkt: „Járn- smiður — 3071“. Amerískur f jölsk.maður óskar eftir 3-4 herb. íbúð á hitaveitusvæðinu, strax eða fyrir 14. maí. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Am. — 3181“. Iðnaðarhúsnæði Húsnæði óskast fyrir tré- smíðaverkstæði, 50—80 ferm., helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 10429. Volkswagen 1960, nýr, óskráður, til sölu, milliliða laust. Tilb. óskast sent afgr. Mbl., merkt: „Staðgreiðsla — 3184“. Ráðskona Kona með stálpað barn, ósk ar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík. Upplýsingar í síma 10907. Húsdýraáburður jafnan til sölu. Einnig í pokum. Sent heim. Fákur símar 33679 og 18978. Vespu-hjól Til sölu er Lambretta N. S. U. 150 ccm. — Upplýs ingar í síma 16036. 4ra herb. íbúð til leigu í portbyggðu risi, í Voga- hverfi. Fyrirframgreiðsla Tilboð merkt: „1. maí“. Sendist Mbl. — Húsgagnasmiður óskast Húsgagnavinnustofan B I R K I Selvogsgötu 14. Sími 17568 12 ára drengur vill komast í sveit strax. Upplýsingar í síma 98, Sandgerði. íbúð 2ja—3ja herbergja íbúð ósk ast til leigu. — Uppl. í síma 34251. — Lítil herbergi með ljósi og hita, til ieigu strax. — Þingholtsstræti 33. — Sími 11955. íslenzkur búningur á telpu, 7—8 ára, óskast til kaups. Uppl. í síma 14912. Timbur til sölu 1x4 og 1x5. — Asvállagötu 22. — Sími 15270. Nýr fataskápur og dívan til sölu að Fögrukinn 14, niðri. — Hafnaifirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.