Morgunblaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 26. aprfl 1960 MORGUTVBLAÐ1Ð 23 OLYMPÍUMÓTIÐ hófst sl._laug- ardag í borginni Torino á ftalíu. Mótið hófst með hátíðlegri setn- ingarathöfn, þar sem Baron de Nixon formaður The World Bridge Federation flutti setning- íþróttir Framh. af bls. 22. Q Þróttur átti frumkvæðið Megin hluta síðari hálfieiks- ins áttu Þróttarar frumkvæðið í leíknum. Þeir voru virkari og fijótari á knöttinn. Liðið sýndi mun ákveðnari leik, en það náði nokkru sinni í fyrra og lofa hin- ir nýju leikmenn þess góðu, sem og liðið í heild, ef áframhaldið verður í réttu hlutfalli við byrj- unina. Q Fyrsta markið Fyrra marSfð skoraði Jón Magnússon, Þrótti á 46. mín. Þróttur var í sókn, sem virtist ekki mjög ögrandi, — en allt í einu eru þrír Þróttarar fríir við markteig Fram, og því lítil tök fyrir markmann Fram að verja. Annan markið skoraði Þróttur er 75 mín voru af leik. Markið var vel skorað, en það gerði Jens Karlsson, með föstu skoti frá vítateig, er lenti í hægra horni Fram-marksins og lítil tök fyrir markmann Fram að verja. Óhikað má fullyrða að fáir höfðu reiknað með þessum úr- slium. Flestir höfðu ætlað að Fram myndi vinna auðveldan sigur yfir Þrótti, því lítið hefir farið fyrir fréttum um góðar æf- ingar frá herbúðum Þróttar. arræðu. Að athöfninni lokinni var dregið um skipan hinna 2i9 sveita frá 25 löndum í 3 riðla. Riðlarnir eru þannig skipaðir: 1. Danmörk, Frakkland, Sví- bjóð 1, Holland, Belgía, Líbanon. Ghile Indland og 2 sveitir frá Bandarík j unum. 2. ftalía, Svíþjóð 2, Þýzka- land, Spánn, írland, Bandarxkin, Venezuela, S-Afríka og Ástralía. — Kórea Framh. af bls. 1. neyðarástandi skuli aflýst í öll- um helztu borgunum, en sam- kvæmt lögum er forsetinn til- neyddur að fara eftir þessari samþykkt. Rhee hefur samþykkt að létta á eftirlitinu, m. a. með því að afnema ritskoðun, en þing ið, sem kemur aftur saman á morgun mun auðsýnilega ekki láta sér það nægja. Óeirðirnar í dag eiga rót sína að rekja til þess að á laugardag var tilkynnt að forsetinn mundi næsta dag afsala sér völdum, m. a. vegna ásakana um ólögleg- ar forsetakosningar í marz sl., en í gær tilkynnti hann að hann héldi áfram embættinu, en segði sig úr öllum tengslum við frjáls- lynda flokkinn, sem farið hefur með stjóm í landinu undir leið- sögu Rhees. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Q Liðin Þessi byrjun Þróttar er mjög jákvæð og lofar góðu. Liðsmenn eru frekar jafnir að getu og leikni með knöttinn en þó er Grétar, miðframvörður þeirra lang bezt- ur. Framliðið var mjög slappt í þessum leik og engin kraptur í því. Að vísu vantaði Guðjón Jónsson og þeir léku 10 allan síðari hálfleikinn, og mátti það teljast skaði fyrir liðið að missa mann út af, ef raunin hefði ekki verið sú að í síðari hálfleiknum var liðið mun virkara en það var í þeim fyrri. Rúnar, miðfram- vörður, var þeirra bezti maður og Daníel miðframherji var virkur og sækinn, en varast verður hann að sækja um of, því ljótt er að sjá - sótt að markvörðum eins og hann gerði í síðara hálfleik! Á.Á. Gólfslípunln Barmahlið 33. — Simi 13657. Gísli Einarsson béraðsdómslögmaður. Málfiutningsstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. Sigurður ölason Hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Hcraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sín.i 1 -55-33 Mínar beztu þakkir til allra, er glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80 ája afmælisdegi mínum. — Guð blessi ykkur öll. Magnús Bergsson. Lok.aH til kl. 1 vegna jarðarfarar. Dísafoss Skrifstofur vorar verða lokaðar vegna jarðarfarar miðvikndaginn 27. apríl kl. 10—12 f. h. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson 3. ísland, England, Sviss, Egyptaland, Kanada, Brazilía, Filippseyjar, Bandaríkin, Aust- urríki, Finland. Tvær efstu sveitirnar úr hverj- um riðli munu síðan keppa til úr- slita. — 14 sveitir eru í kvenna- flokki og munu þær allar spila innbyrðis. Bandaríska sveitin sem er í sama riðli og ísland er þannig skipuð: John Cráwford, Sidney Silodor, George Rapée, J. Beck- er, Tobias Stone og Norman Kay. Frá úrslitum leikja hafa eigi borizt nema takmarkaðar fréttir. Vitað er að ísland tapaði fyrir Englandi í 1. umferð, en sigraði Sviss í annarri. Sveitir Englands og Bandaríkjanna í riðli 3 eru þær einu, sem unnu í báðum um- ferðum. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur Æfingar þessa viku hjá M.-fl., 1. og 2. flokki verða sem hér seg- ir: — Þriðjudag kl. 7,30, fimmtu- dag kl. 7,30, föstudag kl. 7,30, laugardag kl. 2,15. — Nefndin. Knattspyrnufélagið Þróttur Æfingar þessa viku verða sem hér segir fyrir 3., 4. og 5. flokk: Miðvikudag kl. 7 fyrir 5. flokk, miðvikudag kl. 8 fyrir 3. og 4. fl. Föstudag kl. 7, 5. fl., föstudag kl. 8, 3. og 4. fl. — Æfingarnar fara fram á Háskólavellinum. Þjálfarar. skíðadeild Í.K. heldur mynda- og kaffikvöld, niðvikudaginn 27. apríl kl. 8,30 . Aðalstræti 12. Gerið svo vel og ;akið með ykkur myndir frá pásk mum. — Stjórnin. Cnattspyrnufélagið Fram Æfingar verða sem hér segir: 5. fl.: mánudaga, miðvikudaga, östudaga kl. 5,30—7. — 4. fl.. Jánudaga, miðvikudaga, fimmtu iaga kl. 7—8. — 3. fl. Mánudaga, niðvikudaga, fimmtudaga kl. 8 —9,15. — Þjálfari. Knattspymufél. Fram 2. fl. æfing í kvöld kl. 7,30, hjá meistarafl. og 1. fl. kl. 8,30. — — Þjálfari. teflvíkingar — Knattspyrnuæf- ngar IBK í sumar: 5. fl.: Þriðjudaga, fimmtudaga >g laugardaga kl. 18—19. — 4. fl. áriðjudaga, fimmtudaga og laug- xrdaga kl. 19—20. — 3. fl. Mánu- iaga, miðvikudaga og föstudaga d. 19—20. — 1. fl. og 2. fl.: Mánu laga, þriðjudaga, fimmtudaga og 'östudaga kl. 20—21,30. Knattspyrnuráð Keflavíkur. Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild 2. fl. Æfing í kvöld samkv. æf- ingatöflu. Fundur eftir æfinguna. Rætt um fyrirhugaða utanför. — Áríðandi að allir mæti. — Stj. Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild 3., 4. og 5. flokkur. — Munið knattþrautirnar í kvöld kl. 7. — Þeir, sem hafa lokið einhverju stigi þrautanna, eru beðnir að mæta í kvöld vegna myndatöku. Athugið að allir verða að mæta. Kvikmyndasýning á eftir. — Stj. Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild Æfingatafla sumarið 1960. Mánudagar: 5,30—6,30 5. flokk ur. 6,30—7,30 4. flokkur. 7,30— 9 Mfl., 1. fl. 9—10,30 3. flokkur. Þriðjudagar: 6—7 5. flokkur. 7—8,30 knattþrautir. 8,30—10 2. flokkur. — Miðvikudagar: 6,30—7,30 4. fl. 7.30— 9 3. flokkur. 9—10,30 Mfl., 1. flokkur. — Fimmtudagar: 6—7 5 flokkur. 7.30— 8,30 Old boys. 8,30—10 i. flokkur. — Föstudagar: 6,30—7,30 4. flokk- ur. 7,30—9 Mfl., 1. fl. 9—10,30 3. flokkur. Laugardagar. 2—3,30 2. flokkur Þjálfarar í sumar verða: Her- mann Hermannsson, Murdoch Mc Dougall, Sigurður Ólafsson, Geir Guðmundsson, Haukux Gíslason, Gunnar Gunnarsson, Róbert Jóns son. — Geymið æfingatöfluna. — Mætið vel og stundvíslega á æf- iijgar. — Stjórnin. SÓLVEIG GUNNARSDÓTTIR andaðist 23. þ. m. á Landakotsspítala. Jarðarförin verður auglýst síðar. Ættingjar. Maðurinn minn og bróðir minn SIGURGRÍMUR ÞÓRARINN GUÐJÖNSSON _ Laugaveg 99, andaðist í Bæjarspítalanum laugardaginn 23. apríl Margrét Árnádóttir, Filippía Guðjónsdóttir. Móðir okkar GUDBJÖRG TÓMASDÓTTIR Skeiðarvogi 89, andaðist í Landakotsspítala 23. þ.m. Theódór Ámason, Sigurður Áraason, Svanhildur Árnadóttir, Árni Jón Árnason. Móðir mín og tengdamóðir AGNES HREIÐARSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 1,30. Blóm eru afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Jónína Gísladóttir, Ragnar Guðjónsson. Útför föður okkar JÓNS B. STEFÁNSSONAR verzlunarmanns frá Hofi Eyrarbakka, fer fram fimmtudaginn 28. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna Tryggvagötu 20, Selfossi kl. 1 e. h. Jarðsett verður frá Eyrarbakkakirkju. Börnin. Jarðarför móður minnar. ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR Skaftahlíð 38, sem andaðist 22. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28. apríl kl. 10,30 f. h. Jarðarförinni verður útvarpað. Svavar Markússon. Jarðarför móður okkar og tengdamóður SIGURLAUGAR KISTJÁNSDÓTTUR Nóatúni 30 fer fram miðvikudaginn 27. apríl frá Dómkirkjunni kl. 2,15 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Katrín Ellertsdóttir, ' Ástríður Ellertsdóttir, Gunnar Jónsson, Valborg Guðjónsdóttir, Sigurður Ellertsson. Jarðarför konunnar minnar, móður, tengdamóður og ömmu, INGIBJARGAR EINARSDÓTTUR fer fram fimmtudaginn 28. þ.m. frá Hafnarf jarðarkirkju og hefst með bæn að heimili hennar, Vesturbraut 20, kl. 1,30. — Blóm og kransar afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar, er bent á Líknarstofnanir. Friðrik Ágúst Hjörieifsson, dætur, tengdadætur og barnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og útför ARINBJÖRNS ÓLAFSSONAR aðalbókara. Sérstakar þakkir færi ég samstarfsfólki hans. Guðný HaUdórsdóttir. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför JÓNASAR KRISTJÁNSSONAR læknis. Einnig þökkum við innilega Náttúrulækningafélagi ís- lands, starfsfólki heilsuhælisins og öllum vinum hans, sem heimsóttu hann í veikindum hans og léttu honum síðustu stundirnar. Dætur og aðrir vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.