Morgunblaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 26. apríl 1960 MORCUNBI. AÐtÐ 21 - Brét Framh. af bls. 15. fyrst á togara og hef stundað þá atvinnu að mestu síðan. Lengst af verið á togurum frá Reykja- vík, en nú sem stendur er ég á Hafnarfjarðartogara, einmitt und ir handarjaðri jafnaðarmennsk- unnar. Þá henda mig þau ósköp að kaupa erlendis plötu- spilara, er kostar 198 mörk Er heim kemur, þrefaldar jafnaðar- maðurinn markatöluna, eða þann ig, að tollur skal vera á punkum og basta 600 kr. Nú er mér sagt, að löggjafinn þurfi að hafa sterk akvseði varðandi innflutning varnings, en jafnframt, að verðir lagana hafi sjálfsákvörðunarrétt tii að sjá eðlilega i gegn þeim mönnum, er stunda veiðiskap a togurum. — Og vil ég taka það fram, að það hafa þeir gjört í Reykjavík, að mínu áliti, af full- kominni sanngirni. Þetta skal þó ekki skiljast svo, að þessir menn gangi fram hjá skyldu sinni; það er langt frá því. Þeir hafa tekið hluti og farið með upp á toll- afgreiðslu. En þar höfum við líka mætt skilningi og greitt með ánægju þann toll, er okkur hef- ur borið að gjöra. En það er aðra sögu að segja frá jafnaðarmennsk unni í Hafnarfirði. Fyrir alla muni, góðu stéttar- félagar, gjörið eitthvað í þessu máli Fáið úr því skorið ótvirætt, hver réttur okkar er. Hallgrimur Pétursson SKIPAUTGCRÐ KIKISINS BALDUR fer á morgun til Sands, Gils- fjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Vörumóttaka í dag. Herjólíur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vöru- móttaka í dag. Eennsla LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI í eina sameiginlega hótelinu og ir.álaskólánum í Bretlandi. — Stjórnað af Oxford-manni. Frá £ 10 á viku með öllu. — Aldur 16—60. — THE REGENCY, Ramsgate, England. I. O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55 Farið verður á fund hjá Stúk- unni Daníelsher nr. 4 í Hafnar- firði, í kvöld. Lagt af stað úr Lækjargötu kl. 8,30. — Æ.t. Til sölu Stór 3ja herb. íbúð við Stóragerði. fbúðin selst til- búin undir tréverk eða íuiigerð. Aiiar nánari upp- lýsingar gefur IIGNASALAP • REYHJAVÍK • Ingólfsstræti 9B sími 19540 og eftir kl. 7 sími 16191. Orðsending frá Sandgræðslu íslands Ákveðið er að leigja sandtöku innan sandgræðslu- girðingarinnar í Þorlákshöfn til næstu fimm ára. Einstaklingar eða félagasamtök, sem hafa áhuga fyrir sandtökunni sendi undirrituðum tilboðin fyrir 1. maí. Tilboð miðist við eins árs leigu. PÁIX SVEINSSON, Gunnarsholti. Baby Það er barnaleikur að strauja { vott- inn með „Babya borðstrauvélinni. Baby er einasta borð- strauvélin, sem stjórn- að er með fæti og því hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvottinum. Jfekla Austurstræti 14 Símar 11687. Bílskúr eða geymsluhúsnæði óskast til leigu strax. Uppl. í síma 33304 eftir kl. 7. IMotað mótatimbur til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 3304 eftir kl. 7. Sumkomur K. F. U. K. — Ad. Afmælisfundur þriðjudaginn 26. kl. 8,30. Herra vígslubiskup Bjarni Jónsson talar. Kórsöngur, einsöngur, kaffi o. fl. — Inntaka nýrra meðlima. Fjölsækið síðasta íundinn. Fíladelfía AÍmenn biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir! íbúd óskast. — Tvö lítil herbergi eða eitt stórt og eldunarpláss óskast til leigu sem fyrst, helzt í austurbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í sima 16226 kl. 8—10 á þriðjudagskvöld. Tékkneskir hjólbarðar BARUM BARUM BARUM eru traustir og endingagóðir. eru ódýrastir á markaðnum. fást í stærstu sérverzlunum landsins. Kynnið yður Ba rum nua§ D y 'Útgerðarmenn! Kynnið yður kosti CATERPILLAR bátavélanna REGISTERED TRADE MARK —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.