Morgunblaðið - 05.05.1960, Side 15

Morgunblaðið - 05.05.1960, Side 15
Fimmtudagur 5. maí 1960 MORGVISBLAÐIÐ 15 spyr hvort hún borði mikið sælgæti. „Ekki sérstaklega" segir hún, „ja í sumar hef ég borðað dálítið, ég vann nefni- Tann- skemmdir 00000 I f GREINUM þeim sem Tann- læknafélag íslands hefur sent dagblöðunum í vetur, hefur oft verið vikið að sambandi sælgætis og tannskemmda. Til þessa að sýna fram á hve náið þetta samband er, skulu til- færð dæmi. Þegar einhver kemur til tannlæknis með sér staklega margar skemmdir, sem komið hafa á skömmum tíma, að sögn viðkomandi, þá er það fyrsta sem tannlæksi- inum dettur í hug: „Hér hefur sælgætið verið að verki“. Þeg. ar spurt er nánar um sælgætis neyzlu, þá er grunur tann- læknis oftast staðfestur. Ung stúlka, 15 ára, úr Reykjavík, á að fara í skóla út á land. Um haustið áður en hún fer, lætur hún tannlækni skoða tennur sínar. Segist vita um 3—4 holur, en þegar skoð- að er, eru 12 tennur skefnmd- ar, en annars eru fáar tenn. ur viðgerðar. Tannlæknirinn 00000 0 r r Ellefu aðilar í Æskulýðssam- bandi íslands lega við sælgætisafgreiðslu“. Þetta var þá orsökin. Faðir kemur með son sinn 16 ára til tannlæknis, og biður tannlækninn að skoða tenn- ur drengsins og athuga hvað hægt sé að gera fyrir hann. Tennurnar eru mjög illa fam- ar og þeim feðgum báðum ljóst, að hér er komið á síð- ustu stundu. Tannlæknirinn og sæl- gætisát skoðar tennurnar, næstum hver einast er skemmd, sum- ar svo að ekki er hægt að gera við þær. Tannlæknirinn segir álit sitt, sem er að viðgerð á tönnum drengsins taki langan tíma og verði kostnaðarsöm og að í raun og veru bíði drengurinn þess aldrei bætur, sem skeð hefur með tennum- ar. Þegar minnzt er á sælgæt- isspursmálið, þá segir faðir- inn: Ég held að þessar skemmdir hafi byrjíið fyrir alvöru þegar hann var send- ill, hann var tvö sumur sendi- sveinn í matvörubúð“. Það er von að unglingur, sem daglega hefur sælgæti í hlöðum fyrir framan sig, freistist. En fullorðið fólk getur líka freistast. Maður nokkur um 40 ára gamall kemur til tannlæknis síns. Hann hafði góðar tennur og alltaf látið skoða þær einu sinni á ári. Skemmdir höfðu alltaf verið litlar, stundum engar. En nú bregður svo við að það finnast 7 skemmdir í tönnum hans. Maðurinn og tannlæknirinn eru báðir jafn undrandi yfir þessum skemmd um. Tannlæknirinn spyr margs um mataræði, sælgætisát og lifnaðarháttu mannsins. Þá kemur það í ljós að maðurinn hafði verið að reyna að venja sig af að reykja vindlinga og, sér til afþreyingar hafði hann haft ýmsar smápillur, svartar pillur, svokallaðar brennitöfl- ur og þess háttar. Þessar pill- ur og töflur hafði hann látið renna í munni sér og oft haft þær í munninum tímunum saman. Aðrar breytingar höfðu ekki orðið á lífsvenjum þessa manns, en þetta nægði til þess að auka tannskemmd- irnar að mun. Það tekur bakteríur munns ins aðeins nokkrar mínútur að breyta sykri í sýru, sem getur leyst upp yzta lag glerungsins á tönnunum. Því lengur sem sykur er í munninum þeim mun lengri verður sýruverk- unin. Það verður aldrei brýnt um of fyrir fólki að umgangast sælgæti með varúð og hafa hönjl í bagga með sykur. og sælgætisneyzlu barna og ung- linga. Frá Tannlæknafélagi fslands. Einu sinni.. Leikfélag Reykjavíkur hef- ur sýnt gamansöngleikinn Deleríum Bubonis eftir bræð- urna Jónas og Jón Múla Árna- syni lengur en nokkurt annað leikrit. Aðsókn hefur verið svo mikil á síðustu sýningum að ekki hefir verið hægt að full- nægja eftirspurn. 94. sýningin verður á miðvikudagskvöldið. Myndin sýnir Steindór Hjör leifsson, þar sem hann situr við píanóið og syngur eitt vin- sælasta lagið í leiknum „Einu sinni á ágústkvöldi“. 5 herb. íbúð til sölu á Seltjarnarnesi. Sér hiti, sér inngangur, sér afgirt og ræktuð lóð. Lág útborgun. — Leiga með húsgögnum kemur til greina. — Upplýsingar í síma 19729 og eftir kl 6 á kvöldin í síma 15054. ÁRSFUNDUR Æskulýðssam. bands íslands var haldinn mánu daginn 2. maí í fundarsal ÍSÍ að Grundarstíg 2. Axel Jónsson frá farandi formaður sambandsins, skýrði frá starfseminni á liðnu stárfsári. Formaður fyrir næsta starfsár var kjörinn Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðing- ur. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Skúli Norðdahl, arkitekt, Magn- ús Óskarsson, lögfræðingur, Ól- afur Egilsson, stud. jur. og Hörð- ur Gunnarsson, skrifstofumaður. í varastjórn voru þessir kjömir: Sveinn Kjartansson, Helga Krist insdóttir og Eysteinn Þorvalds- son. í Æskulýðssambandi fslands eru nú 11 Æskulýðssambönd en þau eru þessi:: fþróttasamband fslands, Stúdentaráð Háskóla ís- lands, ^amband bindindisfélaga í skólum, íslenzkir ungtemplar- ar, Ungmennafélag íslands, Bandalag ísl. farfugla, Iðnnema- samband íslands, Samband ungra jafnaðarmanna, Samband ungra FYamsóknarmanna, Samband ungra sjállfstæðismanna og Æskulýðsfylkingin, Samband ungra sósíalista. So v j et marskálkar sjúkir MOSKAVA, 2. maf. (Reuter). — Tilkynnt hefur verið að Vassily Sokolovsky, marskálkur, einn frægasti hershöfðingi Rússlands hafi látið af störfum vegna veik- inda. Sokolovsky var yfirmaður rússneska hersins í Berlínar deilunni 1948—49. Hann er 63 ára að aldri. Eftirmaður Sokolovskys er Matvei Zakharov, marskálkur, fyrrverandi yfirmaður hers Rússa í Austur-Þýzkalandi. Þá hefur einnig verið tilkynnt að Ivan Konev, marskálkur, yf- irmaður herja Varsjárbandalags ins, sé sjúkur. .. . um áhrif tækni og vísinda á þitt daglega líf. í ljós mun koma að hvort sem við vökum eða sofum, sitjum, stöndum eða liggjum, þá erum við háð tækni og tækjum í ríkum mæli. Hvort sem við drögum fisk, hirðum skepnur, ræktum, færum bækur, seljum vörur, eldum mat eða ræstum, alla snertir tæknin í starfi og einkalífi. TÆKNI fyrir alla er eina ritið á íslandi, sem fjallar um tækni og vísindi á alþýðlegan hátt. Maí-hefti TÆKNI fyrir alla, kemur í bóka- og blaðsölur í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.