Morgunblaðið - 05.05.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.05.1960, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 5. mai 1960 MORCVNBLAÐIÐ 19 Færanlegar, veggfastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 13879. Hörður Ólafsson lögfræðisknfstofa, skj alaþyðandi og domtúlkur í ensku. Austurstræti 14. Sími 10332, heima 35673. 34-3-33 Þungavinnuvélar M ALFLUTNIN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. Sumkomur Hjálpræðisherinr. í kvöld kl. 20,30. Almenn sam- koma. — Allir velkomnir. Z I O N — Óðinsgötu 6-A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K. F. U. K. kristniboðsflokkurinn heldur sína árlegu samkomu í kvöld, fimmtudaginn 5. maí kl. 8,30 í húsi félagsins. Prófessor Jóhann Hannesson talar. Bland- aður kór syngur. Hugleiðing, síra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. — Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðs. Allir velkomnir. Fíladelfía Samkoma kl. 8,30. Óskar Björk lund og frú, sem eru á förum til Grænlands, kveðja. — Allir vel- komnir. Félagsmenn Kastæfingar verða við Norð-vestur enda Rauðavatns (ekki á Árbæjarlóni) á Fimmtudögum kl. 8 e.h. Kennari Albert Erlingsson. Félagar f jölmennið og notið þetta tækifæri til æfinga Stangaveiðifélag Reýkjavíkur Aðalfundur BERKLAVARNAR í REYKJAVÍK verður haldinn í Framsóknarhúsinu — uppi — föstudaginn 6. maí. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á 12. þing S.Í.B.S. 3. Skemmtiatriði Stjórnin Pakkhusmaður óskast Ungur og re'glusamur maður. Umsókn sendist afgr. Mbl. merkt: „3259“. Verzlunar, veitinga eðn skrifstofuhúsnæði við Laugaveginn til leigu strax. Engir vörulagrar fylgja. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Horn — 4302“. ^^Áuí^uncli unciur FLUGFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í Kaupþingssalnum, Póst- hússtræti 2, föstudaginn 6. maí kl. 14.00 D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum í afgreiðslu félagsins, Lækj- argötu 4, dagana 4. og 5. maí. Stjórnin JAZZ KVÖLD í KVÖLD KL. 9 JÓN PÁIX, ÞÓRARINN ÓLAFSSON, JÓN SIGURÐSSON, GUÐMUNDUR STEINGRÍMSSON o g ANDRÉS INGÓLFSSON ORMSLEV, KRISTJÁN MAGNÚSSON, GUÐJÓN INGI AXEL KRISTJÁNSSON JAZZ 1 FRAMSÓKNARHCSINU niðri {★} „Jazz nd libitum“ KVARTETTINN ANDRÉS ING0LFSS0N leikur með sem gestur {★} GUNNAR ORMSLEV o g TRÍÓ KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR ATH.: Félagar sýni skírteini. Meðlimakort seld við innganginn KLÚBBUR REYKJAVÍKUR Vetrargarðurinm Dansleikur í kvóld kl. 9 Stefán Jónsson og Plúdó-kvintettinn skemmta Ipóhsc&Q&' J Sími 2-33-33. ■ Gömlu E^ji Pi & dansarnir Guðmundai í kvöld kL 21 Guðmundar Finnbjörnsson ★ Söngvari Gunnar Einarsson ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. INGOLFSCAFE Dansleikur í kvöld kl. 9 FALCON kvintett ásamt Berta Möller og Gissuri leika og syngja. Aðgöngumiðasala kl. 8 — Sími 12826. Ingólfscafé BINGÓ BINGÓ verður í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga er útvarp. — Dansað til kl. 11,30 — Ókeypis aðgangur Húsið opnað kl. 8,30. — Hljómsveit leikur frá kl. 8,30. — Borðpantanir í síma 17985 Lukkupotturinn býður upp á hringferð til Norðurlanda með m.s. Heklu. Breiðfirðingabúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.