Morgunblaðið - 05.05.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.05.1960, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 5. maí 1960 MORGUNBLAÐIÐ 23 Reynt að myrða A/sír- þingmann í París PARÍS, 4. maí. (Reuter) Tveir ungir Alsírmenn gerðu í dag til- raun til að myrða Robert Add- esselam, þingmann frá Algeirs- borg, en hann er hlynntur stefnu de Gaulles í Alsírmálinu — vill, að landið verði áfram hluti af Frakklandi. — Þingmaðurinn særðist allmikið af þrem kúlum, sem hittu hann í andlit, fótlegg og aðra höndina, en hann er ekki talinn í lífhættu. — Hins vegar drápu árásarmennirnir lögreglu- mann, sem var í fylgd með Add- esselam sem lífvörður. Lögreglan náði öðrum árásar- manninum, en hinn slapp, særð- ur af skoti frá lífverðj þing- mannsins. — Árásarmennirnir stukku út í bíl, þegar Addessel- am og lífvörðurinn komu út úr húsi hans, en þeir hugðust ganga til skrifstofu hans, sem er skammt frá. — Sumir franskir embættismenn létu í ijós ótta við, að árás þessi kynni að boða frek- ari ofbeldisverk — í sambandi við kosningamar í Alsír, sem fram eiga að fara síðar í mán- uðinum. Enn ókyrrt í S-Kóreu SEOUL, S.-Kóreu, 4. maí. (Reut- er). — Stúdentar í Pusan fóru enn í dag mótmælagöngu um borg ina — en þeir krefjast þess, að þing verði rofið þegar og nýjar kosningar látnar fara fram. Um 1000 stúdentar tóku þátt í mót- mælagöngunni í dag, en her og afyrgim| { f>CrgCn lögregla dreifði floknum. Engan mun hafa sakað. — Vegna þessa óróa hefir bráðabirgðastjórn Huh Chungs fyrirskipað ritskoðun í Pusan. — Mótmælagöngur gegn þinginu voru og farnar í gær í Pusan, Seoul og Kumhae. Stjórnin heldur áfram að „hreinsa til“ eftir Syngman Rhee og hans menn. Bannaði hún í dag starfsemi æskulýðssambands Frjálslynda flokksins (floklts Rhees) — en það var talið standa fremst í fylkingu um kosninga- svikin í marz sl. Hvað segir Krúsjeff ? LONDON, 4. maí (Reuter). — íFðstaráð Sovétríkjanna kem- ar saman til fundar í Moskvu í morgun, og er búizt við að aað sitji á rökstólum nokkra laga. Stjórnmálafréttaritarar nér segja, að Krúsjeff forsætis ráðherra muni væntanlega aalda þar mikla ræðu um utan ríkismál. Einiiig er búizt við, að hann ræði við ýmsa sendiherra So- /étríkjanna erlendis í sam- aandi við fund æðstu manna iíðar í mánuðinum. Sovézki sendiherrann í Bretlandi fór l dag til Moskvu. Þá sagði Moskvuútvarpið í dag, að Grotewohl, forsætis- ráðherra A-Þýzkalands, pólski Kommúnistaforinginn Go- múlka og Novotny, forseti rékkóslóvakíu hefðu undan- farið dvalizt í Moskvu. — Er talið, að þær heimsóknir standi einnig í sambandi við „toppfundinn“. ♦ * BRMDCE ♦ * EINS og áður hefur verið skýrt frá komust England, Ítalía, Frakk land og 3 bandarískar sveitir í úrslit á Olympíukeppninni. I úr- slitakeppninni munu sveitirnar allar spila saman og verða 60 spil í hverjum leik. Úrslit eru þegar kunn úr tveimur fyrstu umferðunum og er þá staðan þessi: (4 stig eru gefin fyrir unn- inn leik). England ........ 8 stig Goren (USA) .... 7 — Jacoby (USA) .... 4 — Frakkland ........4 — Crawford (USA).. 1 — ftalía .......... 0 — Mikla athygli vekur að ítölsku heimsmeistararnir hafa tapað báð um leikjunum þ. e. gegn Eng- landi og gegn Jacoby (81:92). Eftir 40 spil var staðan þessi í III umferð: ftalía — Goren 57:40 Frakkland — Crawford 53:45 England — Jacoby 42:31 Kvennakeppnin hefur verið af- ar spennandi og erfið. Hafa sveit- ir Danmerkur, Englands, Egypta- lands og Frakklands tekið for- ystuna til skiptis, en engin sveit hefur náð forskoti sem nokkru Sýning á fisk- DAGANA 25. ágúst til 11. sept- ember verður haldin vörusýning á fiskafurðum í Bergen. Verða á sýningu þessari alls kyns fisk- afurðir, veiðarfæri, vélar, bát- ar, siglingartæki og annað sem notað er við fiskveiðar. Er er- Iendum fiskinnflytjendum þarna boðið að kynnast norskum fisk- iðnaði, niðursuðuvörum, frystum fiski, saltfiski o. s. frv. í veit ngahúsinu á sýningarsvæðinu verða bornir fram fjölbreyttir fiskréttir. Fœri gefst befur en lína Að 10 umferðum loknum er staðan þessi: Danmörk 33 stig; England 32; Egyptaland 32; Frakkland 31; Austurríki 28; USA 25; Ítalía 23; Suður-Afríka 19; írland 16; Þýzkaland 10; Holland 10; Sviss 9; Belgía 6, og Ástralía 6, Frá Bridgesainbandi Islands Um næstu helgi mun Bridge- samband íslands gangast fyrir tvímenningskeppni. Verður þetta síðasta keppni þessa starfsárs, sem nú er að ljúka, að íslands- mótinu undanskildu, sem fram fer á Siglufirði. Þátttöku skal tilkynna hið fyrsta til Sigurbjargar Ásbjörns- dóttur, sími 13543, Jóns Magnús- sonar, sími 11618 og Sveins Helga sonar 11174 og 16957. DALVÍK, 4. maí. — í gærdag lönduðu hér togskipin Björgvin E7 Jestum og Bjarnarey 55 lest- um fisks eftir 8—9 daga útivist Fór aflinn í frystingu, salt og skreið. Fiskurinn er fremur smár, en þó vænni en verið hefur um tíma. Var sæmileg netaveiði hjá Ar- Málverk eftir Hitler ÚONDON, 4. maí (Reuter). — Tvö málverk eftir Adolf Hitl- ir voru seld á uppboði hér í dag fyrir 600 sterlingspund. Myndir þessar báru nöfnin „Séð til Karlskirkju“ og „Þing ið og Hringstræti". Þær voru ign austurrískrar konu frú Æonicu Fischer sem gaf 40% if verði þeirra til hjálpar- ijóðs „flóttamannaársins". Sot íebys-uppboðsstofnunin gaf iinnig umboðslaun sín (10%) ;il sjóðsins. Myndir þessar málaði Hitler íður en hann komst til valda i Þýzkalandi — mun hann aafa málað um 300 myndir á peim árum. — Er hann hafði náð völdum seldu saínarar af Gyðingaættum sumar mynda nans fyrir hátt verð — og not- uðu féð til þess að komast úr tandi. — Hitler eyðilagði síðar allar þær myndir sínar, sem aann náði til, svo að málverk með nafni hans eru nú fágæt. skógstrandarbátum, en mun nú orðin fremur treg. Ekiri hefur enn oiöið fiskvart á línu og munu allir þeir bátar hér við fjörðinn, er þá veiði ætluðu að stunda, töngu hættir og hafa tekið færi og- margir þeirra fengið góðan afla, aðallega við Grímsey. Virð ist þar vera nógur fiskur, ef veður ekki hamlar veiði. Enn er hér nokkur grásleppu- veiði og mun heildaraflinn orð- inn meiri en nokkru sinni fyrr. — SPJ. — íþróttir Framh. af bls. 22. að Rússland, sem vann gullverð- launin í Melbourne, komst ekki í aðalkeppnina. En örlög Rúss- anna voru ákveðin í fyrradag í Soffíu, er Búlgarar unnu Rúm- ena 2:1 — Hörð og tvísýn keppni hafði verið í riðlinum og nægði Rússum að leikurinn hefði endað með jafntefli, til að þeirkæmust í Lokakeppnina, en með úrslitum leiksins urðu það Búlgarar, sem fara til Rómar. Frakkar unnu til fararinnar til Rómar einnig í fyrradag, með því að vinna nauman sigur yfir Sviss, en leikur' þeirra fór fram í Chambery. Af þeim 16 löndum, sem upp eru talin hér að framan er því Kína eina landið, sem ekki er fullkomlega ákveðið með, hvort það verði þátttakandi í loka- keppninni, en talið er líklegt að alþjóðasambandið ákvarði rétt Kína til þátttöku í aðal-keppn- innL Fiðlulónleikar Olgu Parkhomenko RÚSSNESKI fiðluleikarinn Olga Parkhomenko hélt tónleika fyrir styrktarfélag Tónlistarfelagsins í Austurbæjarbíói í gærkvöld og fyrrakvöld með aðstoð Asgeirs Beinfeinssonar. Sá sem þessar lín ur titai hlýddi á tónleikana í gærkvöldi. Olga Parkhomenko er mikill fiðlusnillingur. Hljóðfærið með öllum blæbrigðum sínum leikur i höndum hennar. Tæknin er hár- fín og stílkenndin háþróuð. Flutn ingur hennar á sónötunum eftir Tartini og Prokofieff var jafn sannfærandi. Fögnuður áheyr- enda náði hámarki eftir að leik- in hafði verið fantasía eftir Sarasate um lög úr óperunni Carmen eftir Bizet, enda er þar gripið til flestra listbragða sem um ræðir í fiðluleik og hafði lista konan þau öll fullkomlega á valdi sfnu. Asgeir Beinteinsson skilaði sín um hlut með fullum sóma á þess- um tónleikum og er þó ekki heiglum hent að taka upp sam- leik með slíkum snillingi með stuttum fyrirvara. — J.Þ. Bíllinn brann EINN þeirra manna, sem voru að reyna að bjarga bílnum, sem brann suður við Krýsuvík á sunnudaginn var og skýrt var frá í blaðinu í gær, hefur komið að máli við blaðið. Fullyrti hann að ekki hafi verið nokkur kost- ur að rjúfa strauminn á kerfi bílsins, fyrr en búið var að rétta bílinn við, en einmitt þá hafi eld urinn blossað upp í bílnum. Þá kvaðst hann ekki minnast þess að nokkur Bandaríkjamaður hefði komið til að leiðbeina þeim og eigandi bílsins hafi ekki ver- ið með, heldur vinur hans, sem fékk bílinn að láni. Að lokum gat hann þess að undir venju- legum kringumstæðum væru björgpunarbílarnir með slökkvi- tæki, þó svo hafi ekki verið í þetta umrædda skipti. GENF — Hlé var gert á afvopn- unarráðstefnunni í dag vegna stórveldafundarins, sem nú fer í hónd. Skildu talsmenn austurs og vesturs eftir all-harkalegar viðræður, sökuðu hvorir að^a um skort á samkomulagsvilja. Vegna jarðarfarar Skúla Ágústssonar frá Birtingaholti verða skrifstofur og heildsöluafgreiðslur vorar að Skúlagötu 20 lokaðar fimmtudaginn 5. maí kl. 13—15. Státurfélag Suðurlands Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR Meðalholti 8 andaðist í Landspítalanum miðvikudaginn 4. maí. Mágnús Guðmundsson, Eyþór Daiberg, Hallgrímur Dalberg, Fósturmóðir mín, SIGURLAUG, GUÐMUNDSDÓTTIR frá Ási í Vatnsdal, andaðist 3. maí. Anna Benediktsdóttir, Vesturgötu II Hjartkær sonur okkar SIGURÐUR STEFÁNSSON Akurholti andaðist að heimili systur sinnar Digranesvegi 47, Kópa- vogi 2. maí sl. Jarðarförin fer fram frá Kolbeinsstaða- kirkju laugardaginn 7. maí kl. 3 s.d — Vinum okkar skal bent á Styrktarsjóð lamaðra og fatlaðra. Sesselja Sigurðardóttir, Stefán Sigurðsson Útför ARNLEIFAR LÝÐSDÓTTUR sem lézt 2. þ.m., fer fram frá heimili hennar, Brautar- hóli Biskupstungum laugardaginn 7. þ.m. kl. 14. Jarðsett verður á Torfastöðum, — Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 9 sama dag. Börn, tengdaböm og barnabörn Útför móður okkar GUÐRÚNAR J. ERLINGS fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 6. maí kl 2. Athöfninni verður útvarpað kl. 4,30. — Þeim, sem hefðu hugsað sér að minnast hennar með blómum, er bent á minningarspjöld Sólskríkjusjóðs, en þau fást í Bóka- verzlun fsafoldar og í Bókhlöðunni. Svanhildur Þorsteinsdóttir, Erlingur Þorsteinsson Útför eiginkonu minnar ÓLAFÍU ÓLAFSDÓTTUR fer fram föstudaginn 6. maí kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Pétur Jóhannesson Hjartans þakkir ykkur öllum er sýnt hafið móður minni, ÞORGERÐI HALLDÓRSDÓTTUR hlýhug á langri samleið og nú síðast við andlát hennar og greftrun. Pálína Pálsdóttir Inrtilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, SIGURLAUGAR KRISTJÁNSDÖTTUR Nóatúni 30 Börn og tengdabörn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.