Morgunblaðið - 05.05.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.05.1960, Blaðsíða 16
16 M, O R C vn B f Á BIÐ Menntaskóli á Austur- landi kjölfesta fyrir byggðina — Frá fyrstu umræðu um stofnun menntaskóladeildar á Eiðum FRUMVARP um stofnun menntaskóladeildar við al- þýðuskólann á Eiðum, þegar íé verður veitt til þess á fiárlögum, var til fyrstu um- ræðu í Neðri deild Alþingis á þriðjudag Fyrri flutningsmaður frum- varpsins, Einar Sigurðsson, 3. þ. m. Austurlands, gerði grein íyrir helztu röksemdum máls- ins. >— Uppgangstimar framundan Fór hann fyrst viðurkenning- arorðum um alþýðuskólann á Eiðum, vöxt hans og viðgang, og kvað skólann vera stolt Aust- íirðinga. Þar væru nú við nám 103 nemendur, en kennarar vaeru 8 að tölu, en vöxtur skól- ans og viðgangur hefði verið mikill. í Austfirðingafjórðungi byggi nú um 10,300 íbúar og færi fólki þar fjölgandi, þrátt Einar Sigurðsson fyrir mikla flutninga af lands- byggðinni í þéttbýlið í og við Reykjavík. Margt benti til þess að fram undan væru uppgangs- tímar, meiri en nokkurn tíma I scgu fjórðungsins. Hvatning fyrir ungmennin Síðan fórust ræðumanni m. a. svo orð: „Framhaldsskóli á Austur- iandi er því líklegUr til þess að búa við vaxandi aðsókn. Það hlýtur að vera ekki aðeins metnaðarmál Aust- firðinga ,að aðalmenntastofn- un þeirra geti verið sem bezt úr garði gerð, hvað alla að- stöðu til menntunar snerti, heldur ber og mikia nauðsyn til þess að létta austfirzkum ungmennum, sem vilja leita sér aukinnar menntunar, nokkuð kostnað við að sækja skóla suður og norður, með því að búa sem bezt að skóla þeirra heima í héraði. En vegleg menntastofnun í næsta nágrenni hlýtur líka að vera stöðugt hvatning fyrir upp- vaxandi ungmennin til að leita sér þangað þess veganestis, sem aldrei í lífinu verður af þeim tekið, menntunar. Því er í þessu írumvarpi lagt til, að komið verði á fót menntaskóladeild við alþýðuskólann á Eiðum“. Þá vék Einar Sigurðsson að því, að í menntaskólunum þrem og lærdómsdeild Verzlunarskóla Islands læsu nú undir stúdents- próf um 100 ungmenni, þar af a. ö. 1. um 50 af Austurlandi. Því væri þörf á að skapa Aust- firðingum aðstöðu til þess að búá syni og dætur undir stúd- entspróf heima í héraði. Framtíðardraumar mega ekki tefja málið TJm framtíðina í þessu efni sagði 3. þingmaður Austurlands tvo: „Eiðaskóli er staðsettur mið- svæðis í stóru héraði, sem er rcmað um allt land fyrir feg- urð og búsæld. Þar vex skógur jafnt sem korn og gras. Tignar- leg fjöll og fagrir ásar prýða landslagið, og fyrir framan skól- ann rennur Lagarfljót í allri sinni tign og veldi. En þrátt fyr- ir náttúrufegurð og marga kosti, sem staðsetning skólans hefur, má sjálfsagt deila um, hvort menntaskóli Austurlands á, þeg- ar fram líða stundir, að vera f taðsettur frekar á Eiðum en t. d. á Reyðarfirði, sem liggur bezt í þjóðbraut af öllum kaupstöð- um Austurlands og á vafalaust eftir að gegna líku hlutverki á Austurlandi eins og Akuréyri á Eorðurlandi. En slíkir framtíð- erdraumar mega ekki trufla Jramgang þessa máls í bili a.m.k. Það er tilgangslaust að tala um stofnun slíks sjálfstæðs skóla ems og sakir standa, en vel fram kvæmanlegt að koma á fót menntaskóladeild við Eiðaskóla, enda þótt bað hljóti að hafa nokkurn kostnað í för með sér. En það ætti allt að koma í góðar þarfir fyrir alþýðuskólann, þótt fullkominn menntaskólí yrði síð- ar reistur t. d. á Reyðarfirði, ef það þætti heppilegra. Fyrir rík- íssjóð er það enginn sparnaður nema síður sé að fullnægja menntaþörf landsmanna með því að réisa slíka skóla eingöngu í Reykjavik eða Akureyri.“ Málinu var síðan vísað til 2. umræöu og menntamálanefndar r.ieð samhljóða atkvæðum. Bifreiðaárekstur á Akranesi AKRANESI, 3. maí: — Á þriðja tímanum í dag varð árekstur á Vesturgötu innan og neðan við barnaskólann milli fólksbíls úr Reykjavík, R-2941, og vörubíls frá Akranesi, með þeim afleið- iugum að Reykjavíkurbíllinn varð fyrir nokkrum skemmdum. í „EINU LAUFI“ ER ENGIN HÆTTA Á GAUFI Revían „Eitt Iauf“ hefur verið sýnd átta sinnum og fengið frábærar móttökur leikhúsgesta, enda verið uppselt á flestar sýningar. — Okkar beztu revíuleikendur sjá um það, að fólk skemmti sér hið bezta og það ósvikið. 9. sýning á þessari vin- sælu revíu er í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. — Happdrættislán rikissjóls 75 þúsund króntir 139366 139963 140694 140975 14166 142269 16646 143968 146730 146802 147509 40 250 krónur ■\ 110248 93 103 459 663 1648 1753 1869 3268 3387 3770 6729 6737 7108 7336 7815 8425 8495 8728 15 þusund kronur 8783 9690 11668 11949 12092 12334 42398 14086 14385 14895 15019 15295 15514 18442 18634 18946 19414 19491 19498 10 þúsund krónur 20601 20814 22241 23078 23311 24911 27421 68185 85373 24949 26368 26604 26794 27131 28999 29634 29966 30401 30886 31297 31298 i 5 þúsund krónur 31386 31445 31780 34281 34637 35367 8118 57813 65113 92348 123722 35840 37010 37188 37209 39006 39958 40846 41205 41209 41302 41499 42267 42411 43500 44928 46645 48322 48388 30857 35752 36727 38573 41854 43357 48576 50953 49698 51166 50042 52151 50047 53205 50050 53351 50140 54901 49972 52259 115776 119231 119806 119871 55807 56185 56476 57729 57890 58105 140847 141626 143/05 58124 58220 58928 59816 60490 60552 61797 62038 64011 64262 65029 65511 1 þúsund krónur 65707 66164 66479 66481 66611 66918 20061 10945 24365 24646 26006 26245 67883 68442 68631 69184 69667 70038 37270 44405 51783 56123 56650 58933 70532 70595 70923 71049 71337 72243 60424 70010 95157 103250 106215 109673 72901 74037 74124 74143 74181 74567 114017 119779 124681 130290 130754 132704 74853 76517 76559 76935 77198 77332 77358 77574 77728 78130 78395 78649 82475 82667 83321 84136 84525 84875 500 krónur 85059 86193 87226 88323 88379 88524 1201 1729 8583 1157Q 11750 11872 88531 89359 89817 91088 91096 91660 12695 13477 13534 20237 23551 24049 92204 92294 92721 93218 94734 94933 25978 26164 26692 28116 30725 31482 94993 95112 96463 97352 97474 97969 32154 34432 34800 35182 37016 37860 98603 98798 99047 99305 99461 99688 38924 39360 39634 42305 42413 42952 99721 100401 101019 103521 103990 104189 43126 43410 45834 47207 49160 49488 104461 105412 105681 106764 107279 107797 52364 52695 52921 53579 53609 54426 108021 108054 108801 108826 109553 110420 55432 57174 58631 58797 62409 63467 110589 110647 111407 111622 112128 112602 64047 64206 64486 64557 66875 67188 112766 113048 113404 113599 113700 114447 71515 72883 75832 76421 77527 78578 114472 115643 116944 117807 118216 118472 80741 83369 84229 84247 84370 84761 118633 118939 119499 119573 119713 120523 84861 85710 87057 88374 90483 91231 120584 120610 121762 121849 122079 122830 91642 92339 92514 95551 97141 97899 123077 123233 123521 123522 124199 124636 98378 99368 101295 101403 101791 102866 125630 125753 126531 126637 126703 126983 103665 103731 105162 106697 108528 109211 128269 129073 129324 130334 130929 131211 109348 109675 109766 110239 110328 111137 131302 133072 133660 134379 135620 135654 112088 112453 113504 115792 115801 115815 135868 136362 136728 137277 137406 139282 115994 116244 116683 117121 122157 123188 140063 140098 140362 140445 141280 141329 123789 123830 125252 125497 128776 129242 141993 142745 143343 143574 143639 144008 129919 131283 132889 134237 134867 135233 144204 144652 144889 145720 146134 147322 148118 148580 148757 148960 (Birt án ábyrgðar. Stúlkur óskast Stúlkur, helzt vanar nærfatasaum, óskast nú þegar Helgi Hjartarson, Skólavörðustíg 16 — Sími 14361. íbúðir til sölu: 2ja herbergja: kjallaraíbúð. við Hrefnugötu rishæð við Kvisthaga á 2. hæð við Bólstaðahlíð 3ja herbergja: 4ra herbergja: rishæð við Barmahlíð hæð + 4 í risi við Máva- hlíð. hæð við Stórholt, allt sér hæð við Heiðargerði á hæð við Hjarðarhaga, jarðhæð við Tómasarhaga hæð við Laugarnesveg á hæð í nýju húsi við Hverfisgötu á hæð við Reynimel + 1 í risi á hæð við Framnesveg -j- 1 í kjallara á hæð í nýju húsi við Holtsgötu nýtt hús hæð við Barmahlíð, ný stand- sett. 5 herbergja: hæð við Holtsgötu hæð við Miðbraut hæð við Holtagerði Einbýlishús: við Hófgerði, Sogaveg, Háagerði og víðar. STEINN JÖNSSON, hdl. Lögfræðistol'a — Fasteignasala Kirkjuhvoli *— Símar 1-9090 og 1-4951 Góðir gestir skemmta á Sauðárkróki SAUÐÁRKRÓKI, 25. apríl: _ Um síðastl. helgi kom Leikfélag Siglufjarðar til Sauðárkróks með sjónleikinn Forríkur fátækling- ur, sem er þýzkur gamanleikur, eftir Robert Neuner. Leikstjóri var Júlíus Júlíusson. Leikurinn var sýndur á laug- ardag og sunnudag við ágæta aðsókn og var leiknum forkunn- ar vel tekið. Á sunnudag fóru Siglfirðingarnir ásamt nokkrum félögum úr Leikfélagi Sauðár- króks fram á Arnarstapa, en þar stendur minnisvarði Step- hans G. —r Einnig var Víðimýr- arkirkja skoðuð og síðan haldið nokkru lengra fram í fjörðinn. Eftir sýningu á sunnudagskvöld héldu Siglfirðingarnir um borð í hinn nýja og glæsilega flóa- bát Drang, en hann flutti hóp- inn fram og til baka. Þetta er í annað skiptið, sem Leikfélag Siglufjarðar heimsæk- ir Sauðárkrók, og vonandi líður ekki á löngu þár til þeir koma aftur sömu. erinda, sem ætti að verða auðveldara með bættum samgöngum á landi. j. Fimmtudagur 5. maí 1960 Happdlrætti DAS í GÆR var dregið í 1. flokki Happdrættis DAS. Út voru dregnir 50 vinningar í fyrsta sinn og féllu vinningar þannig: 4ra herb. íbúð, Hátúni 4, kom á nr. 14459. Umboð Vesturver. Eigandi er frú Karen Jónsson, Bogahlíð 17, ekkja Péturs Jóns- sonar, óperusöngvara. Keypti hún miðann í fyrramorgun. 2ja herb. íbúð, Kleppsveg 30, tilbúin undir tréverk kom á nr. 61595. Umboð Vesturver. Eigandi Valdimar Einarsson, Lynghaga 15, 19 ára staifsmaður hjá Raf- veitunni. Chevrolet Corvair fólksbifreið kom á nr. 38509. Umboð Vestur- ver. Eigandi Kristján Finnboga- son, Mávahlíð 35. Starfsmaður hjá Hitaveitunni. Volkswagen fólksbifreið kom á nr. 32210. Umboð Dalvík. Eig- andi Þóra Arngrímsdóttir. Píanó: Hornung & Möller kom á nr. 22106. Umboð Hafnarfjörð- ur. Eigandi Örlygur Kristinsson, Reykjav.v. 29. Eftirtalin númer hlutu kr. 10.000.00 vinning hvert: 18580 (Kf. Kjalarnesþ.). 26074 (Keflavík), 32701 (Keflav.flugv.) 46106 (Vesturver). 62221 (Vest- uryer). 62303 (Vesturver). Borletti saumavél kom á nr. 33344. Umboð Vestmannaeyjar. Eftirtalin númer hlutu kr. 5.000.00 vinning hvert: 3051 3320 4576 4601 6766 8767 8791 9918 14880 15456 17938 19229 24144 24236 24516 24596 24659 27114 30802 31428 31565 33579 33631 36112 36941 37132 39362 39457 39870 42880 47471 50656 52091 52205 52877 59817 63022 63977. - ; •' (Birt án ábyrgðar). — Hannover Framh af bls. 13 fróðlegar upplýsingar um Við- skipti Norðurlandarina og V-Þýzkal. fórU fram óforml. umr. fulltr. frá öllum löndum. Fyrir íslands hönd tók Sveinn Valfells, form. Félags ísl. iðn- rekenda, þátt í þeim. Tollar á saltftskinn okkar Ráðherrar Norðurlandanna, sem þátt tóku í hinum nor- ræna degi á vörusýningunni í Hannover, voru próf. Kjeld Philip, fjármálaráðherra Dana Pauli Lehtosalo, fjármálaráð- herra Finna, Arne Skaug, við- skiptamálaráðherra Norð- manna, Gunnar Lange, Verzl- unarmálaráðherra Svía og með honum Carl-Henrik Nord lander ráðherra án stjómar- deildar. * Próf. Gylfi Þ. Gíslason flutti aðalræðuna á síðdegisfundin- um þennan dag og vakti hún mikla athygli. í matarhléi átti ég stutt viðtal við ráðherrann og spurði hann hvort væntan- legir tollar markaðsbandalags ins mundu hafa óheillavænleg áhrif á viðskipti íslands við þátttökulönd bandalagsinsv en við stöndum sem kunnugt er utan við bæði tollabandalögin. Kvað hann það alvarlegt mál fyrir okkur, einkum vegna viðskipta í framtíðinni, ef ekki næðist samkomulag. Út- flutningur til Vestur-Þýzka- lands væri að vísu lítill nú sem stendur, en ef markaðs- bandalagið byrjaði að leggja á tolla sína 1- júlí, eins og nú liti út fyrir, fengjum við háan toll á saltfiskinn á Ítalíu. Ann ars gætum við, eins og önnur lönd sem standa utan vjð bandalögin, aðeins beðið og séð hverju fram vindur. Kvaðst ráðherrann hafa and að léttara, ef svo mætti að orði komast eins og reynd ar flestir aðrir — við að heyra hve mikla áherzlu dr. Erhard lagði á það 1 ræðu sinni, að á næstu mánuðum yrðu aðilar að vinna ákaft að því að finna lausn á þessu máli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.