Morgunblaðið - 05.05.1960, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 05.05.1960, Qupperneq 21
Fimmtudagur 5. maí 1960 MORGVNBLAÐIB 21 - S.U.S. Framh. af bls. 14. — Hefur þú einhverjar tillög- ur til úrbóta um val á náms- greinum. — Ekki held ég það. Að sjálf- sögðu mætti kennsla í einstök- um greinum fara betur, en hins vegar hafa nýlega verið gerðar nokkrar úrbætur, sem einkum miða að því að auka hagnýta þekkingu nemandanna og gera þá hæfari en ella — að taka að sér þau störf, sem verzlunarskólinn býr einkum nemendurna undir. Má þar til nefna námskeið í hag- nýtum verzlunarfræðum, sem ég gat um áðan, svo og meðferð bókhaldsvéla, en notkun þeirra er nú mjög að ryðja sér braut í viðskiptalífinu. — Finnst þér skólaskylda vera of löng hér á landi. — Ekki finnst mér það. Hins vegar mætti breyta kerfinu, þannig að barnaskólatíminn lengdist og næði yfir allan skóla skyldu tímann. — Vilt þú gera einhverjar rót- tækar breytingar á fræðslukerf- inu. — Ekki hef ég tillögu um slíkt á takteinum. Hins vegar finnst mér að vanda megi betur til gagnfræðaprófs. Þannig að sú menntun, sem í því felst, geri nemendurna í raun og veru eftir sótta til ýmissa starfa og þeir hafa því forgangsrétt. Ég tel mjog skorta á um þetta, enda þyrpast gagnfræðaskólanemend- ur í svo nefnda æðri skóla, hvort sem þeir hafa hæfileika eða ekki, til að krækja sér í einhver „rétt. indi“. Við kveðjum nú Gunnlaug, þölfkum honum fyrir samtalið og vonumst til þess að hann geti unnið sér inn sæmilega „hýru“ í sumar, en hann hefur þegar hafið sitt sumarstarf, vinnur hjá O. Johnson og Kaaber og bráð- léga þyrpast þúsundir ungra manna og kvenna út úr skólum landsins og taka til starfa við hina ýmsu atvinnuvegi þjóðar- innar, til sjós eða lands. BÍG I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Fund- arefni: — 1. Upplestur úr gamalli refíu. 2. Leikkeppni. 3. Framhald af vísnaþætti. Félagar, fjölmennið stundvís- lega. — Æ.t. i sveitina Gallabuxur Peysur Skyrtur Nærföt Eftir rakstur aðeins nokkrir dropar og þér hafið alltaf mjúka og sterka húð. Afvinna Tveir reglusamir karlmenn geta fengið atvinnu við iðnað. Uppl. í verksmiðjunni, Þverholti 17. Vinnufatagerð íslands h.f. Sfúlkur geta fengið atvinnu við saumaskap. Upplýsingar í verksmiðjunni, Þverholti 17. Vinnufatagerð íslands h.f. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 36. og 39. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á húseigninni nr. 2j8 við Miklubraut, hér í bænum, eign Halldórs Indriðasonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl, Veðdeildar Landsbankans og Gústafs A. Sveinssonar hrl., á eigninni sjálfri laugardaginn 7. maí 1960, kl. 2,30 s.d. Borgarfógetinn í Reykjavík Klæðskeri sem unnið hefur við fatagerð í mörg ár, óskar eftir atvinnu, helzt við afgreiðslu eða verkstjórn. — Tilboð merkt: „Reglusemi — 3358“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarstjórans í Hafnarfirði og að und- angengnum lögtökum, verða eftirtaldir munir seldir til lúkningar skuldum við bæjarsjóð á opinberu uppboði sem fram fer fimmtudaginn 12. maí n.k. á neðangreindum stöðum og tíma: Bifreiðin G—1213, Ford station 1956 kl. 14 við Suðurgötu 8. — Vélsög af Belta gerð kl. 14,30 á Strandgötu 68. — Flakningsvél af Baader gerð í Fiskverkunarstöð Jóns Gunnarssonar við Hvaleyrar- braut kl. 15 Greiðsla við hamarshögg. Bœjarfógetinn í Hafnarfirði Kaupmenn — kaupfélög Höfum fyrirliggjandi LJÓSMYNDAVÉLAR og FILMUR. Gerið pantanir yðar í tíma fyrir sumarið. Sveinn Björnsson & Co. Hafnarstræti 22 — Sími 24204 KEFLAVÍK Keflavíkurbær óskar að ráða mann til þess að hafa á hendi umsjón og verkstjórn við byggingu gagn- fræðaskóla í sumar. Umsóknir ásamt kaupkröfu, sendist skrifstofu minni eigi síðar en 14. þ.m. Bœjarstjórinn í Keflavík Z. maí 1960 Eggert Jónsson Laugarnesbúar Viðskiptavinir vorir eru beðnir að athuga, að helgarpantanir verða að hafa borizt eigi síðar en á föstudögum. TEICABUÐIN Sími 32655 Nýjar bækur um HÖGGMVNDALIST LAURENS LIPCHITZ HEPWORTH GONZALENZ LEHMBRUCK Bækur & ritföng Helgafell Austurstræti 1 Laugavegi 100 Ú tgerðarmenn rafvirkjameistarar Útvegum með stuttum fyrir vara hina viðurkenndu 32 volta spennustilltu bátaraf ala frá Norsk Junger A.S., sem hafa reynzt afburðavel í íslenzkum og norskum fiskiskipum. Útvegum ennfremur frá Siemens-Schuckertwerke A.G. rafala fýrir aðrar spennur svo og ýmsan annan búnað fyrir skip. Leitið upplýsinga hjá oss um tækni og verð. SMITH & NORLAIMD H.F. Verkfræðingar — Innflyjendur Pósthólf 519 — símar 11320/21. FAHÍCETT Ijósmynda handbækur k o m n a r m. a.: SALON PHOTOGRAPHY GLAMOUR PHOTOGRAPHY BEAUTY AND CAMERA PHOTOGRAPHY HANDBOOK PHOTOGRAPHING BEAUTIES OF THE WORLD CANDID PHOTOGRAPHY PRIZE WINNING PHOTOGRAPHY o. fl. e i n n i g : HOW TO BREAK 90 AT GOLF GOLF HI-FI BUILD IT YOURSELFE ELECTRONICS LANDSCAPING AROUND YOUR HOUSE og margar fleiri. Verð kr. 37.00 Bækur & ritföng Helgafell Austurstræti 1 Laugavegi 100 Njálsgötu 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.