Morgunblaðið - 06.05.1960, Page 7
Föstudagur 6. maí 1960
MORGUTVBLAÐIÐ
7
Fyrir drengi
áður en farið er í sveitina
Gallabuxur
Sportblússur
Sportskyrtur
Peysur
Nærföt
Hosur
Hælhlífar
Gúmmískór
Gúmmístígvél
Drengjahúfur
Belti
Regnföt
Regnhattar
Geysir hf.
Fatadeildin.
fasteignir til sölu
3 herb. jarðhæð við Rauðarár-
stíg. Hitaveita.
3 herb. íbúð á 1. hæð við
Frakkastíg. Sér hitaveita.
3 herb. íbúð á 2. hæð við Víði
mel.
4 herb. risíbúð í Laugarnes-
hverfi. Svalir. Bílskúr.
4 herb. jarðhæð við Stóra-
gerði. Fokheld með miðstöð
og öllu sameiginlegu múr-
verki.
Málflutnings- og
Fasteignastofa
Slgurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson:
Fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, II.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Hjólbarðar
560x15
P. STEFÁNSSON h.f.
Hverfisgötu 103.
Barnakörfur
Barnakörfur
bjólgrindur
dýnur.
KÖRFUGERÐIN
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Til sölu
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Óðinsgötu. Skipti æskileg a
4 herb. íbúð.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Víðihvamm, inngangur sér.
Bílskúrsréttur. Til greina
kemur að taka lítinn bíl
upp í íbúðina.
4 herb. og bað í Stórholti. —
Hiti og inngangur sér. Stór
ar svalir, í skiptum fyrir 5
herb. íbúðin má vera í smíð
um. —
4ra herb. rishæð í Skerjafirði.
Stórar svalir. Eignalóð. Útb.
ca. 60 þús. Skipti á 2—3
herb. íbúð í smíðum koma
til greina.
5 herb. á Melunum, ásamt 3
herb. og snyrtiherb. að hálfu
í risi 3 stofur móti suðri. —
Bílskúr, hitaveita. Skipti
æskileg á raðhúsi.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðalæk, 2 samliggjandi
stofur og 3 herb., eitt af því
forstofuherb., með sér snyrti
herb. Harðviðarhurðir, —
tvennar svalir. Góð lán
áhvílandi. Skipti æskileg á
4ra herb. íbúð.
í smíðum: 4ra herb. enda-íbúð
á 3. hæð í Stóragerði, tilbú-
in undir tré og málningu.
Stigahús og sameign í kjall
ara, pússað.
Parhús í smíðum í Kópavogi.
1. hæð (tilbúin undir tréverk)
eldhús, 1 herb., stór stofa
og W.C. 2. hæð fokheld, 3
herb., bað og geymslur. —
Hagkvæm lán áhvílandi. —
Skipti æskileg á 3—4 herb.
íbúð.
Einbýlishús í Túnunum, hæð-
in 3 herb., eldhús, W.C. 4
herb. í kjállara. Ræktuð og
girt lóð, sem er 480 ferm.
Hitaveita, stór bílskúr.
Sumarbústaður við Hafra-
vatn, Í0.O00 ferm. eignaland.
Málflutningsstofa og
fasteignasaia
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona.
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
Hús — íbúðir
S A L, A
Fokhelt parhús á skemmtileg
um stað í Kópavogi. í kjall
ara er þvottahús og mið
stöðvarklefi, á hæð er stór
stofa, lítið herbergi og eld
hús — og á 2. hæð eru 3 her
bergi og bað. Verð kr. 225
þús. Útborgun kr. 125 þús
og kr. 100 þús. með 7%
vöxtum til 10 ára.
Ennfremur íbúðir og einbýlis
hús í Reykjavík og utan við
bæinn.
Skipti
Mjög fjölbreytt úrval af íbúð
um og húsum í skiptum.
Skrár yfir þessar eignir liggja
frammi í skrifstofunni.
Fasteignaviðskipti
BALDVIN JÓNSSON, hrl.,
Sími 15545, Austurstræti 12.
Akranes
Til sölu er lííið einbýlishús á
eignarlóð, á góðum stað í
bænum. Hagkvæm lán fylgja.
Uppl. að Sunnubraut 11 og í
síma 303, til kl. 7 á kvöldin.
KAUPUM
brotajárn og málma
Hækkað verð. — Sækjum.
TIL SÖLtJ:
3/o herb.
íbúdarhæb
90 ferm., við Hjarðarhaga.
Æskileg skipti á 5—6 herb.
íbúðarhæð, nýrri eða ný-
legri, í bænum.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð,
með sér hita, við Goðheima.
Útb. 200—260 þúsund.
5 herb. íbúðarhæð, algjörlega
sér, við Kirkjuteig.
6 herb. íbúðarhæð, sér, við
Bugðulæk.
8 herb. íbúð, sér, við Skapta
hlíð.
Nokkrar húseignir, m. a. á
hitaveitusvæði.
Steinhús, 145 ferm., kjallari
og 3 hæðir, í smíðum, á
mjög góðum stað í bænum.
Selst fokhelt eða lengra
komið. Teikning á skrifstof
unni. Uppl. um þetta hús
ekki gefnar í síma.
Fokheld hæð, 110 ferm. Sér,
við Hvammsgerði. Tvöfalt
gler í gluggum og harðvið-
ar-útihurð. Útb. 150 þús.
Raðhús í smíðum.
Verzlunarhús, með vörulager
á gamla verðinu, á Blöndu-
ósi. Selst á hagstæðu verði
með vægri útborgun.
Hús og íbúðir í Kópavogs-
kaupstað, o. m. fleira.
f.ýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300
kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546
Til sölu
2ja herb. íbúð við Efstasund.
2ja herb. íbúð við Laugaveg.
2ja herb. íbúð við Hjallaveg.
2ja herb. íbúð við Digranes-
veg.
3ja herb. íbúð við Sólheima
3ja herb. íbúð við Eskihlíð.
3ja herb. íbúð við Víðimel.
3ja herb. íbúð við Tómasar
haga.
3ja herb. íbúð við Efstasund.
4ra herb. íbúð við Bergstaða
stræti.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð.
4ra herb. íbúð við Hrísateig.
4ra herb. íbúð í Hlégerði.
4ra herb. íbúð við Kópavogs-
braut.
4ra herb. íbúð við Hrefnugötu.
4ra herb. íbúð við Rauðalæk.
4ra herb. íbúð við Stórholt.
4ra herb. íbúð við Heiðar
gerði.
4ra herb. íbúð við Sogaveg.
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg.
5 herb. íbúð við Sogaveg.
5 herb. íbúð við Barmahlíð.
5 herb. íbúð við Rauðagerði.
5 herb. íbúð við Digranesveg.
5 herb. íbúð á Teigunum. Bíl-
skúr.
5 herb. fokheld íbúðarhæð, á
góðum stað í Kópavogi, allt
sér. Bilskúrsréttur. íbúðin
er 120 ferm. og 30 ferm.
herb. í kjallara. Útborgun
aðeins kr. 80 þúsund.
FASTEIGNA SKRIFSTOFAN
Laugavegi 28. Sími 19545.
Sölumaður:
Gnðm. Þorsteinsson
Til sölu
5 herb. íbúð við Sogaveg.
4ra herb. íbúð við Goðheima.
Sér hiti. Hagkvæmt lán
áhvílandi.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í tví-
býlishúsi við Heiðagerði.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Melgerði í Kópavogi. Sér
hiti. Sér þvottahús.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg. Sér þvottahús.
3ja herb. íbúð í nýju húsi við
Nj álsgötu.
2ja og 3ja herb. íbúðir. Útb.
frá kr. 40 þúsund.
Einbýlishús
smiðum
Raðhús í Hvassaleiti, ásamt
bílskúr.
4ra herb. einbýlishús, kjallari
og bílskúr, við Nýbýlaveg.
Til sölu
i Kópavogi
Einbýlishús, 3 herb. sg eldhús
ásamt stórri lóð, sem
byggja má á annað hús.
Útb. ca. 80 þúsund. •
7/7 sölu
i Keflavik
Tvíbýlishús á góðum stað. í
húsinu eru tvær 3ja herb
íbúðir. önnur fullgerð, hin
í smíðum.
FASTEIGNASALA
Aka Jakobssonar og
Kristján Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226
og frá kl. 19—20,30, sími 34087
Lóöir til sölu
Eignarlóð við Laugaveg. — Á
lóðinni eru timburhús, hent
ug til flutnings.
Eignarland við Hafnarfjarðar
veg. 3000 ferm.
Byggingarlóð í Hvassaleiti.
Teikning fylgir.
Hús og ibúöir m.a
Parhús í Kópavogi. Skipti á
3 herb. íbúð f Reykjavík eða
Kópavogi, koma til greina
5 herb. íbúð við Laugaveg.
Eignarlóð.
4 herb. íbúð + 2 eldhús á góð-
um stað í Vogunum.
3 herb. íbúð við Skipasund.
2 herb. íbúð við Goðheima. —
Til búin undir tréverk.
Úrval af jörðum víðsvegar um
landið.
JARÐASALAN
Klapparstíg 26. — Sími 11858
Útgerðarmenn
Höfum til sölu nokkra góða
síldarbáta. — Einnig báta
af ýmsum minni gerðum.
Har á meðal nýjan 25 tonna
bát. —
Síldveiðiskipstjórar
Höfum verið beðnir að útvega
góðan síldarformann á bát
frá Bíldudal.
Til sölu
Austurstræti 14, III hæð.
Sími 14120. — Pósthólf 34.
6 herb. íbúðarhæð við Kvist-
haga, ásamt 1 herb. í kjall-
ara og 2ja herb. kjallara-
íbúð að hálfu. Bílskúrsrétt-
indi fylgja.
5 herb. jbúðarhæð í Hlíðun-
um. Sér inngangur. Sér hita
veita. — Bílskúrsréttindi
fylgja.
Ný 5 herb. íbúðarhæð við
Kleppsveg. Æskileg skipti
á 3ja—4ra herb. íbúð.
Ný 5 herb. íbúð á 1. hæð við
Sogaveg.
Glæsileg, ný 130 ferm. 4ra
herb. íbúðarhæð, við Borg-
arholtsbraut. Sér inngang-
ur. Sér hiti. Sér þvottahús
á hæðinni. Svalir móti
suðri. Harðviðarhurðir og
karmar.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Álfhólsveg. Bílskúr fylgir.
Útb. kr. 120 þúsund.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Eski
hlíð, ásamt 1 herb. í kjall-
ara.
Nýleg 4ra herb. jarðhæð við
Rauðalæk. Sér inngangur.
Sér hiti.
3ja herb. íbúðarhæð við Rán-
argötu, ásamt 1 herb. í risi.
Hitaveita.
Nýleg 3ja herb. rishæð við
Njálsgötu. Svalir. Sér hita-
veita.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hjallaveg. Bílskúr fylgir.
Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hlíðarveg. 1. veðréttur laus
3ja herb. rishæð við Sörla-
skjól.
2ja herb. íbúð við Snorra-
braut. Hitaveita.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hraunteig. Sér inngangur.
Sér hiti. Ræktuð og girt lóð.
Tvöfalt gler í gluggum.
2ja herb. rishæð við Berg-
þórugötu. Hitaveita.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarnesveg. — Hagstætt
verð.
Einbýlishús
Hús við Akurgerði, 6 herb. og
eldhús. Bílskúrsplata fylgir.
Hús við Borgarholtsbraut, 3
herb. og eldhús á 1. hæð, 3
herb. í risi. Verð kr. 380
þúsund.
Hús við Grundargerði, 2 herb.
og eldhús á 1. hæð, 4 herb.
í risi. Bílskúr fylgir.
Hús við Haðarstíg, 2 herb. og
eldhús á 1. hæð, 3 herb. í
risi, 1 herb. og eldhús í
kjallara.
Hús við Heiðargerði, 3 herb.
og eldhús á 1. hæð. Óinn-
réttað ris. Bílskúr fylgir.
Hús við Nýbýlaveg, 5 herb. g
eldhús á 1. hæð. Stórt verk
stæðispláss fylgir. Útborg-
un kr. 150 þúsund.
Hús við Engjaveg, 3 herb. og
eldhús. Verð kr. 180 þús.
Ennfremur minni hús í miklu
úrvali.
EIGNASALA
• R EYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9-B Sími 19540
og eftir kl. 7. Sími 36191.
Verzlun
í eigin húsnæði, ásamt íbúð
arherbergjum, í vænlegu
viðskiftahverfi, til sölu. —
Hagkvæmir greiðsluskilmál
ar. —
Til sölu í Norðurmýri, efri
hæð, ásamt hlutdeild í
kjallara. Góðir skilmálar.
Hús og hæðir hér og þar um
bæinn, i Kópavogi og á Sel-
tjarnarnesi. Leitið upplýs-
inga.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala.
Laufásvegi 2. — Sími 19960.