Morgunblaðið - 06.05.1960, Síða 19

Morgunblaðið - 06.05.1960, Síða 19
Fostudagur 6. maí 1960 MORGUNBLAÐIÐ 19 Sími 19636. Leiktríóið og Svanhildur Jakobsdóttir skemmta. Opið til kl. 1. Ljósmyndarar Tilboð óskast í Precison Kod- ak 6x9 stækkara, með Ektar linsu, 105 m.m., ásamt 6x9, 6x6 og 35 m.m. filmurömmum. Tilboðum sé skilað til Mbl, merkt: „Stækkari — 3274“, fyrir 10. maí. Vegna rekstursbreytingar heildsölufyrirtækis verður vefnaðarvoru skyndisala haldin í nokkra daga á Laufásvegi 58. — Kinstætt tækifæri til hagkvæmra innkaupa fyrir sumarið. Tilkynning frá KR husinu Iþróttasalurinn verður leigður út yfir sumarmán- uðina, einstaklingum og íþróttafélögum til íþrótta- iðkana. — Nánari upplýsingar veittar hjá húsverði. KB-húsið trjáls þjóð í dag eru m.a. þessar greinar í blaðinu: Halldór Þorsteinsson: í Skálholti, leikdóm ur. Jónas Árnason: í ríki Georgs liðþjálfa. Ragnar Arndals: Pistill um sænsk stjórn- mál. — Grein um fiskverðið í Noregi og á Reglusöm og barnlaus, ung hjón óska eftir 2 herb. og eldhúsi fyrir næstu mánaðamót eða fyrr. Tilb., er greini verð íbúð ar, sendist afgr. Mbl., fyrir 10. þ.m., merkt: „Húsnæði — 3271“. — Einbýlishús i Hveragerði til sölu er 80 ferm. steinhús, með 1250 ferm. eignarlóð, á skemmtilegum stað. Laus 14. maí. Upplýsingar í síma 23, Hveragerði. Einhleyp kona, sem vinnur hjá landssímanum, óskar eftir tveimur herb. eða 2ja herb. íbúð, 14. maí eða 1. júní. Æskilegast bað og aðgangur að síma. Upplýs- ingar í síma: 18973. íslatidi: — Blaðið er 12 síður í dag. FRJÁLS ÞJÓÐ Ráðskona Ungan bónda austan-fjalls, vantar ráðskonu sem fyrst. — Má hafa 1 barn. Kaup eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 17255 og 14005. Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaSur Laugavegi 10. — Sími: 14934. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Húsgagnaverzlun Hafnarfjarðar Sími 50148 Krómuðu stálhúsgögnin komin aftur. Stólar, kollar, borð Áklæði og plast í f jölbreyttu úrvali Pantanir óskast endurnýjaðar. Hiísgagnaverzlun Hafnarfjarðar Sími 50148 péhscaÍÁ Slmi 23333 1 Dansleikur í kvöld kL 9 sextettinn Söngvarar ELLÝ og ÖÐINN Gestir hússins í kvöld verða dægurlagasöngvararnir Diaua Magnúsdóttir og Sigurður Johnnie Karlakór Keflavíkur Samsöngur í Bæjarbíó í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Söngstjóri: Herbert Hriberscheck. Píanóleikari: Gísli Magnússon. Einsöngvarar: Böðvar Pálsson, Guðjón Hjörleifsson, Sverrir Olsen. 4ðgöngumiðar seldir í Bæjarbíó. Karlakór Kefiavíkur INGÓLFSCAFÉ Gómlu dansarnir í kvöid kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. S.GX Félagsvistin Vegna mikilla aðsókna og fjölda áskorana verður enn spilað í kvöld í G.T.-húsinu. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8 síðdegis. Sími 13355. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna lsleifssonar. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. Sími 17985 Breiðfirðingabúð HAPPDRÆTTI H ÁSKÓLA ÍSLANDS Á þriðjudag verður dregið í 5. flokki. — 1.004 vinningar að upphæð 1.295.000 krónur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.