Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. maí 1960
13 ára drengur óskar eftir f sendilsstarfi. Er kunnugur 1 í bænum. Tilb. sendist Mbl. I merkt: „3476“, fyrir hádegi 5 á mánudag. j.
Chevrolet Bel-Air ’55 í skiptum fyrir minni bíl, 1 helzt Fiat Station ’55. — 1 Uppl. í síma 11257. <■
íbúð óskast 2ja—4ra herb. íbúð óskast 1 til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 18535, í dag kl. 1—6.
Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „3479“.
Fámenn fjölskylda óskar eftir lítilli íbúð. — Fyrirframgreiðsla. — Sími 24104. —
Trilla 1% tonn trilla með 4-HK vél, sem nýrri, til sölu ódýrt. — Upplýsingar í síma 35193. —
Til sölu Saba-radiofónn 9 lampa, tvöfaldur. Uppl. í síma 14453, milli kl. 20— 22 í kvöld.
Til sölu UHER-segulbandstæki, í tösku. Upplýsingar í síma 14453, kl. 20—22 í kvöld.
Notað mótatimbur óskast til kaups. — Upp- lýsingar í síma 50069.
Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur ósk ast til leigu í sumar. Tilb. óskast fyrir þriðjudags- kvöld, merkt. „Sumar — 4294“. —•
Pallbíll, Plymouth ’42 hentugur fyrir iðnaðar- menn, fisksala o. fl., til sölu. Verð um kr. 15 þús. Sími 3-53-62. Sólheimar 18.
Retina 3-c ljósmyndávél með inn- byggðum ljós- og fjarlægð- armæli, til sölu. Upplýsing ar í síma 23173.
2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt full orðið í heimili. Vinsaml. hringið í síma 1-15-18.
fbúð 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast sem fyrst. Simi 23374.
Skellinaðra Kreidler-skellinaðra til sölu. Upplýsingar í síma 32181, næstu kvöld.
í dag er sunnudagurinn, 15. maí,
136. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 08:21.
Síðdegisflæði kl. 20:47.
Siysavarðstofan er opin allan sólar-
hrmgmn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Vikuna 14.—20 maí verður nætur-
læknir í Reykjavíkurapóteki og nætur
læknir í Hafnarfirði verður Eiríkur
Björnsson, sími 50235.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga
8 er opin fyrir böm og fullorðna alla
virka daga kl. 2—5 e.h.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 142517 8Yz
= Pst.
I.O.O.F. = 1425168 =
- M ES5U R -
Leiðrétting: — Dómkirkjan: Messa
kl. 11 f.h. Ekki dönsk messa eins og
sagt var í blaðinu í gær.
Sextug er á morgun, 16. maí,
Kolfinna Magnúsdóttir, Höfða-
túni 5, Reykjavík.
í gær voru gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Auðuns, Sigrún
Helgadóttir, Eskihlíð 9 og Eric
Hallbeck, Linköping, Svíþjóð. —
Heimili þeirra verður í Linköp-
ing.
Á morgun 16. maí, verður átt-
ræð Filippía Margrét Þorsteins-
dóttir, Drápuhlíð 29.
1 2 5 4
■ U ■
? t 9
10 ■ r
12 m “ B
m IG 1? i
L
Lárétt: — 1 á húsi — 6 fugl —
7 maður — 10 ven — 11 ágóða —
12 keyr — 14 æpi — 15 maturinn
— 18 ekki sekur.
Lóðrétt: — 1 kafla — 2 klúr-
yrði — 3 gælunafn — 4 sleif —
5 þröngva — 8 menn — 9 þrýstu
— 13 líkamshluti — 16 keyri —
17 sérhljóðar.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 Tolstoy — 6 áar
— 7 einrátt — 10 grá — 11 fái
— 12 að — 14 úr — 15 illum —
18 hrifnir.
Lóðrétt: — 1 trega — 2 lána —
3 sár — 4 traf — 5 ystit — 8
yrðir — 9 taumi — 13 álf — 16
LI — 17 UN.
.1 f|l r ilitiilll
II I ’ J íilii; aji
Valtýr — Jóhannes —
Gréta — Kristján — Guð-
mundur — Hörður.
Það væri synd að segja
að Reykvikingar þyrftu að
K.F.U.M. og K., Hafnarflrði: — Al-
menn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Gunn
ar Sigurjónsson cand. theol., talar.
Aðventkirkjan: — Samkoma í dag
kl. 5. Börge Schantz, æskulýðsleið-
togi frá Skodsborgarhæli, talar Júlíus
Guðmundsson, skólastjóri, túlkar. Ein
söngur. Aiiir velkomnir.
Frá Kvennaskólanum i Reykjavik: —
Sýning á hannyrðum og teikningum
námsmeyja Kvennaskólans i Reykja-
vík verður haldin í skólanum, sunnu-
daginn og mánudaginn 15. og 16. maí
kl. 2—10 síðd. báða dagana.
Kvenféiag Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík heldur fund þriðjudaginn
17. maí í Iðnó, uppi, kl. 8,30.
Engum er ijóst, hvaðan Iagt er af stað,
né hver lestinni mikiu ræðiir.
Við siáumst í förina fyrir það,
jafnt fúsir sem nauðugir, bræður!
Og hægt hún fer, en hún færist um set,
þessi fyigd yfir veginn auðan,
kynslóð af kynslóð og fet fyrir fet.
Og ferðinni er heitið í dauðann
Tómas Guðmundsson: Lestin mikla.
kvarta um tilbreytingar-
leysi í málverkasýningum í
vor. Hver á fætur öðrum
hengja listmálararnir upp
myndir sínar hverja annari
fallegri. Það er freistandi
að hafa þær fyrir augunum
lengi, — lengur en á sýn-
ingunum, og sem betur fer
fyrir listamennina, láta þeir
sem geta undan freistingun-
um * og kaupa af þeim
myndir.
Við erum að rabba við
Kristján Davíðsson, listmál-
ara, en sýningu hans, sem
staðið hefur yfir í Bogasal
Þjóðminjasafnsins lýkur í
kvöld.
— Menn tala um að þér
séuð tarchisti, Kristján —
hvað er tarchismi?
— Satt að segja er ég
ekki tilbúinn að skilgreina
þá stefnu, þekki hana ekki
nægiiega vel til þess. Eftir
stríðið urðu geysilegar
breytingar í máiaralist víð-
ast hvar og mér skiist að ég
hafi komið einna fyrstur
fram með þessar nýju leiðir
hér.
Eftir síðustu sýningu var
talað um, að myndirnar
teldust til tarchisma, og
kannski hef ég álitið það
sjálfur þá, en ég er alls ekki
viss um að svo hafi verið.
í Bandaríkjunum kom
fram stefna, sem kölluð er
Abstrakt expressionismi og
gæti ég fremur trúað að ég
væri einhvers staðar milli
þessara tveggja stefna. —
Hvort sem þetta er rétt hjá
mér eða ekki, held ég að ég
sé einhvers staðar nálægt
því hjarta, sem fiytur hinn
sanna straum nútímamynd-
iistar.
JUMBO
Saga barnanna
. B. Box 6 Copenhoge
— Ohoj! — land fyrir stafni! hróp-
aði Teddi morgun nokkurn, en hann
sat uppi í varðtunnunni í siglutrénu.
Þegar Leó skipstjóri hafði skoðað
sjókortið, þóttist hann viss um, að
þeir væru á réttri leið og komnir að
markinu.
— Við erum komnir að eyju Bola-
bíts sjóræningja, hrópaði hann. Nú
skulu allir fara um borð í skipsbát-
inn og sigla til lands með mér. Það
varð uppi fótur og fit á skipinu. Allir
voru ákafir að komast til lands — og
brátt var búið að setja út bátinn.
Hr. Leó sat í skutnum og skipaði
fyrir — alveg eins og í leikfimitím-
unum heima. Mikkí litla stóð hins
vegar í stafni og lóðaði dýpið, til þess
að tryggt væri, að þau strönduðu nú
ekki á miðri leið.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
— Ég skal sparka enn fastar í þig
ef þú tekur aftur utan um mömmu!
— Jæja, b.... óhekktarormurimi
þinn!
— Ég er enginn óþekktarormur! Ef
þú færir nokkurn tíma í bíó, vissirðu
að ée er Dídí Darén! Og ég er millj-
óna virði fyrir bíóin; Er það ekki,
mamma?
— Þegiðu Dídí!