Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 16
16 MORGMJNBLABtB Sunnuðagur 15. maí 1966 HEU M A Hjólmúgavélar HEUMA hjólmúgavélin er af bændum talin fullkomnasta fáanlega múgavélin. HEUMA múgavélin var reynd af Verk- færanefnd ríkisins 1959 og hlaut þar einnig beztu dóma. Vegna mikillar sölu á HEUMA múgavélum hefur fengist veruleg lækkun á innkaups- verði vélanna og er verð þeirra sem hér segir. HEUMA H6L áætlað verð kr. 15.500.00 Söluskattur meðtalinn. HEUMA H4L áætlað verð kr. 12.600.00 Söluskattur meðtalinn. Getum enn afgreitt nokkrar HEUMA Hjól- múgavélar fyrir slátt, ef pantanir berast strax. Hlutafélagið llamar Reykjavík þökin veggina gluggana grindverkið ★ Útihurffalakk Lakkuppleysir Ryðvamarefni Ryðvarnargrunnur Penslar Rúllur Sköfur Vírburstar Sandpappír Smergilléreft Notið gott veður til að mála og fegra utanhúss. i[phliiTrrrTi Bankastræti 7. Laugavegi 62. Kvenstrigaskór margar gerðir. — Strigaskór uppreimaðir. — Gúmmístígvél Allar stærðir. — Gúmmiskór og margt fleira. — Red Wing Er kaupandi að Red Wing bátamótor. Upplýsingar í síma 16440. Bifreiðasfjórar Opið alla virka og daga daga frá kl. 8 að morgni til 11 að kvöldi. Hjólbarðaverkstæðið HRAUNHOLT við hiiðina á nýju sendibílastöðinni við Miklatorg. Nýkomið úrval af enskum s á p u m PEARS SÁPA — REXONA SÁPA KNIGHT’s CASTLE SÁPA LUX SÁPA, hvít og mislit VINOLIA BARNASÁPA Söluturn Söluturn í einu fjölmennasta hverfi bæjarins er til sölu nú þegar. Skipti á bíl koma til greina. Tilb. sendist Mbl., fyr ir 19. maí, merkt: „Nú þeg- ar — 3477“. Keflavík — Suíurnes Ný sending strigaefna í kjóla og pils. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími- 2061. Keflavík — Suðurnes Hið margeftirspurða, ljósa kaki buxnaefni bezta tegund, er komið. Ver/,1. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Sumarbústaður Vil kaupa sumarbústað á fögrum stað við vatn. Tilb. er greini verð og stærð, sendist Mbl., fyrir þriðju- dagskvöld merkt: „Bústað- ur — 3472. — Merki Slysavarnafélagsins verða afgreidd til sölu í dag á eftirtöldum stöðum: Eskihlíðarskóla — Melaskóla — Verzl. Réttarholtsvegi 1 — Söluturninum Sunnutorgi — Skátaheimilinum — Hrafnistu DAS og Grófin 1. PEKING REVIEW vikurit á ensku og CHINA PICTORIAL, hálfsmánaðarrit á ensku, sænsku, þýzku eða frönsku veita yður nýjar og ábyggílegar fregnir um uppbyggingu Kína. Önnur kínversk rit: Women of China 6 bl. á ári, Chinas Sports 6 bl. á ári, Evergeen 8 bl. á ári og öll á ensku. Skoðið sýningu á kínverskum ritum í giugga Málarans í Bankastræti og pantið rit þau sem þér óskið að fá. Ath. Verðið hækkar um ca. 50% eftir 1. júlí 1960. Kínversk rit Pósthólf 1272, Reykjavík Gjörið svo vel að senda undirrituðum eftirtalin kínversk rit og fylgir greiðsla í ávísun: árg Peking Review, yikurit verð kr. 85,00 — China Pictorial — 95,00 — Women of China — 18.00 — Chinas Sports — 18,00 — Evergreen ■— 22,00 Reykjavík 1960. Nafn: .................................... Heimilisfang: ............................ Myndavélar F i I m u r FRAMKÖLLUN — KOPIERING STÆKKUN LÆKJARTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.