Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 14
14 MORClinni AÐIÐ Sunnudagur 15. maí 1960 MAfiKADURIAIItl Hafnarstræti 11. Nokkur herbergi til leigu í „VESTURGÖTU 2“ á 2. hæð. — Upplýs- ingar gefnar á venjulegum skrifstofutíma, hjá INiathan & Olsen hf. lilemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur hóf að Hótel Borg miðvikudaginn 25. maí, sem hefst með borð- haldi kl. 19,30. — Ávörp — Skemmtiatriði — og DANS. Miðar verða afhentir í Kvennaskólanum dagana 23. og 24. maí kl. 5—7. STJÓRNIN KveSja við starfsiok Nú þegar ég er hættur veitingarekstri, sendi ég inni- legar þakkir og kæra kveðju skiptavinum mínum og öllúm þeim, er sýnt hafa mér vinsemd sína. Við rekstri Ilreðavatnsskála hafa nú tekið ung og efnileg hjón: Olga Sigurðardóttir og Leopold Jó- hannesson (Vestfirðingur). Skólahópar o. fl. fara nú að hugsa tii Hreðavatns — í grænan skóginn og að sjá laxinn stökkva í fossana. Þeim er óhætt að fara að panta. Ennþá verða beztu veitingakaupin í skálanum. Ég vona að mínir gömlu góðu viðskiptavinir haldi tryggð sinni við Hreðavatnsskála áfram. Vigfús Guðmundsson Drengjafrakkar -:- Fallegir Ódýrir Snorrabraut 38. VARMA Einangrunarplötur fyrirliggjandi. Þ. ÞORGRlMSSON & Co. Borgartúni 7. — Simi 22235. KAUPMANNAHÖFN er stundum kölluð París norðursins. Þaðan eru greiðar flugsamgöngur um alla álfuna. ÖSLÖ er aðeins í 4 tíma fjarlaegð frá Reykjavík með VISCOUNT. Hentugar ferðir til NOREklS í sumar með hin- um þægilegu og vinsælu VISCOUNT skrúfuþotum. , vié'efé/aff A/a/ufsjr.r ^ MCJEJLAJy/UJVÍft Ný sending Enskar kápur Enskar dragtir Leðurhanzkar iHARKAÐURINHI Laugaveg 89. Atvinna Reglusamur maður óskast til afgreiðslu í bíla- varahlutaverzlun. Reynsla og enskukunnátta nauð- synleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri at- vinnu eða meömæli sendist afgr. Mbl. fyrir 31. maí n.k. merkt: „Atvinna — 3304“. H jólbarðaviðgerðir Opið öll kvöld og helgar. Laugardaga frá kl. 1.00—11.00 e.h. Sunnudaga frá kl. 9.00 f.h. til 11,00 e.h. Á kvóldin frá kl. 7,00—11.00 e.h. H jólbarðaviðgerðin Bræðraborgarstíg 21 — Sími 13921 Iðnaðarhúsnœði 50—60 ferm. iðnaðar- og verzlunarpláss á góðum stað, óskast í haust fyrir léttan og þriflegan iðnað. Tilboð merkt: „Saumastofa — 3498“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Nýkomið Sumarhattar og ljósir fithattar — Allir tízkulitir Nælon sloppar — Sumarblússur og peysur — Stíf pils Hatta- og Skermabuðin Síldarnót úr nylon Til sölu er sem ný síldamót úr nylon, rúmlega 200 faðmar á lengd og 52 faðmar á dýpt. Ennfremur notabátur, 2ja ára í ágætu standi, hag- kvæm kjör. — Nánari upplýsingar gefa: TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428 og 24850 eftir kl. 7 sími 33983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.