Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 9
Sunnudagur 15. maí 1960 MORGUNBLABIl 9 nyung' íbúð óskast til leigu Hef verið beðinn að útvega 6 herb. nýlega íbúð til leigu. — Há leiga í boði. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar gefur: JÓHANNES LARUSSON hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 13842. Húsmœður Nú er ódýrt að baka heima BÖKUNAREGGIN kosta aðeins kr. 33.40 pr. kg. í smásölu. ATHUGIÐ að bökunareggin eru stimpluð með 9E 11, SR55 og SR 88 innan í rauðum hring. Notið þetta einstæða tækifæri til ódýrra matarkaupa, þegar ahar aórar vörur hækka í verði. NÝORPIN EGG. — Óbreytt verð. kr. 43.25 pr. kg. í smásölu. Sölufélag Garðyrkjumanna Sumarið er komið Kjólar. — Verð frá kr. 463,50 Pils. — Verð frá kr. 275,00. Blússur. — Verð frá kr. 06,00 Peysur. — Verð frá kr. 129,50 Stuttbuxur. Verð frá kr. 125,00 Sundbolir í úrvali. — SUMARKLÆDD Ira: VesturverL Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljúm smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA M Y LL A N Laugavegi 22. — Sími 13528. Bifreiðaeigendur Önnumst viðgerðir á öllum teg undum bifreiða. Einnig ryð- bætingar, réttingar og málun. Opið til kl. 11 á kvöldin. — BÍLVIRKINN Siðumúla 19. — Sími 35553. Vesturgöiu 12. Suni 1jo59. Nýkomið Mikið urval af einlitum: Gluggatjaldaefnum. — Verð kr. 53,00. — Einnig einlitur Gluggatjalda-jafi. í fjórum lit- um. — Verð kr. 52,30. Ullarefni í kjóla, pils og dragt ir. Verð kr. 184,00. Margir litir. ★ Finnskt nankin. Verð kr. 47,60 Gott úrva! af finnskum köfl- óttum efnum í dragtir, pils og kjóla. Kven krep-nærbuxur. — Verð kr. 29,00 og 49,00. Barna-gammosíu-buxur, hvít- ar, rauðar, bláar. — Verð kr. 92,00. Ungbarnaföt, mjög smekklegt úrval. Einnig peysur með löngum og stuttum ermum. Verð frá kr. 33,00. Volkswagen '60 Vil kaupa ókeyrða Volks- wagen bifreið. Uppl. um verð og lit sendist Mbl., fyrir n. k. mánudagskv., merkt: „Stað- greiðsla — 3474“. Halló stúlkur! Óska eftir að komast í sam- band við stúlku eða ekkju, sem hefur ráð á húsnæði. Her bergi ásamt aðhlynningu myndi ekki skipta máli hvað kostaði nánar eftir samkomu- lagi. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m, merkt: — „Beggja hagur — 3473“. Sem nýr Volkswagen model 1958, keyrður 31 þús. km. til söl l og sýnis við Leifsstyttuna í dag kl. 2—5. Nr. 18/1960 Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu með söluskatti: Fransbrauð, 500 kr............Kr. 4,55 Heilhveitibrauð, 500 gr........ — 4,55 Vínarbrauð, pr. stk............ — 1,20 Kringlur, pr. kg............... — 13,60 Tvíbökur, pr. kg............... — 20,00 Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr. .. — 7,20 Normalbrauð, 1250 gr........... — 7,20 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlövð í hlutfalli við ofan- greint verð. Heimilt er þó aö selja sérbökuð 250 gr. fransorauð á kr. 2,35, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks verðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðíö a rug- brauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 13. maí 1960. V erðiagsstjórinn. m ii n i runurt- STÚLAR UMSIÓUIÍ Stólar með lausum púðum. Fjölbreytt úrval — Vönduð vara. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.