Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 23
Sunnudagur 15. maí 1960 MORGVNBLAÐIÐ 23 Brezki Verkamannaílokkurinn stórtapar í kosningum LONDON, 14. maí. — Verkamannaflokksmenn í Bretlandi eru nú harla áhyggjufullir út af niðurstöðum bæjar- og sveitarstjórnar- kosninganna í Englandi og Wales, sem fram fóru á fimmtudaginn, en í þeim beið Verkamannaflokkurinn eitt sitt mesta afhroð um margra ára skeið. —• Þegar talningu lauk seint í gær, kom í ljós, að íhaldsflokk- urinn hafði unnið aftur þau 178 sæti, sem hann tapaði í bæjar- og sveitarstjórnarkosningunum Loftferðíí samnin g- C1 r\ • r\ ur vio ðvipjoo EINS og áður hefur verið til- kynnt, fóru fram í marz- og apríl- mánuði sl. samningaviðræður í Stokkhólmi milli fulltrúa íslands og Svíþjóðar um loftferðir milli landanna. Viðræðurnar leiddu til þess, að algert samkomulag náð- ist um efni loftferðasamnings. Fimmtudaginn 12. maí, var svo loftferðasamningur fslands og Svíþjóðar formlega undirritaður af Magnúsi V. Magnússyni sendi- herra fyrir íslands hönd og östen Unden utanríkisráðherra af hálfu (Frá utanríkisráðuneytinuj. Svíþjóðar. Verðlaun fyrir stangarveiði á sjó ÞESSI veglegi silfurbikar, sem er 25 sm á hæð og 27,5 á breidd, eru stærstu verðlaunin, sem keppt verður um á alþjóðlega sjóstangaveiðimótinu í Vest- mannaeyjum í næstu viku. Flug- félag íslands hefur gefið bik- arinn, sem kallast „International Team Trophy“ og verður hann ekki unninn til eignar, en keppt um hann árlega. önnur verð- laun eru litmynd af Vestmanna- eyjum, sem sá hlýtur er veiðir mestan fiskinn laugardaginn 21. maí, og ýms fyrirtæki hafa gef- ið aukaverðlaun, svo sem Belgja- gerðin, Rammagerðin, íslenzka ferðaskrifstofan, Álafoss, Naust, Ensk-ísl. verzlunarfélagið, Hótel Borg og Sport h.f. fyrir þrem árum. Hlaut flokkur- inn nú samtals 409 sæti, missti hvergi meirihluta í bæjar- eða sveitarstjórnum ,en vann meiri- hluta í 13 bæj arstj órnum. —' Verkamannaflokkurinn missti meirihluta sinn í 16 bæjarstjórn- um — tapaði samtals 463 sæt- um, en vann aðeins 10 ný sæti. Frjálslyndir fengu samtals 64 sæti, töpuðu 49 og unnu 7 ný sæti. —. Kosið var til samtals 400 bæj- ar- og sveitarstjórna í þessum kosningum. Vorsýning Handíða- og myndlistaskólans f DAG kl. 2 síðdegis verður vor- sýning Handíða- og myndlista- skólans opnuð í húsakynnum skólans að Skipholti 1. Á sýningunni eru sýnishom af vetrarvinnu nemenda í náms greinum þeim, sem kenndar eru í skólanum, en þær eru: listmál- un, teiknun, sáldþrykk, lító- grafía, dúk- og trérista, mosaik, batik, mynzturteiknun, alm. vefn aður, myndvefnaður, útsaumur, tauþrykk, bókband. Þar er einnig fjölbreytileg vinna barna m. a. teikningar, vatnslitamyndir, — mosaik, föndur o. fl. Sýningin verður aðeins opin í dag og á morgun kl. 2—10 síðd. Aðgangur er ókeypis og ölium heimill. Smíðagalli ó Electra NEW YORK. — Við ná- kvæma rannsókn hefur smíðagalli komið fram á’ Electra-vélunum, sem Lock- heed-flugvélaverksmiðjurn- ar framleiða. Grunsemdirn- ar vöknuðu, er tvær Lock- hedd-flugvélar fórust með stuttu millibili á dularfull- an hátt í Bandaríkjunum. Nú eru 145 vélar þessarar gerðar í notkun og það mun kosta sem svarar 2,5000 milljónir króna að bæta úr smíðagallanum á þeim vél- um, segir Wall Street Journ al, en verksmiðjurnar sjálf- ar halda því fram, að kostn aðurinn verði nær tveimur þriðju hlutum lægri. Francis Powers, bandaríski flugmaðurinn. — Myndin er tekin í Moskvu. — — Flugmaðurinn Framh. af bls. 1. stjórnað hinum sérstöku tækj- um, sem komið hafði verið fyrir í flugvél minni, vitandi, að það var gert í þeim tilgangi að fá upplýsingar um Sovétríkin. — Eftir því sem útvarpið skýrði frá, sagði Powers, að bækistöð sín væn flughöfn Bandaríkj- anna, Incirlik, nærri borginni Adana í Tyrklandi. Hann kvaðst hafa flogið nokkrum sinnum ár- lega síðan 1956 í U-2 vélum með- fram landamærum Sovétríkj- anna og Tyrklands, Irans og Afganistans. — Kvaðst hann hafa fengið fyrirskipanir um það, áður en hann lágði af stað í slíkar ferðir, hvar og hvenær hanri skyldi setja í gang hin ýmsu tæki flugvélarinnar, sem hann taldi sig annars ekki kunna skii á. ★ Frá Pakistan til Noregs — í hve mikilli hæð fluguð þér, þegar flugvélin var skotin niður? var spurt. — Ég var í 68.000 feta hæð, svaraði Powers. — Hvaða laun bjuggust þér við að fá fyrir þetta flug? — Laun mín eru yfirleitt 2.400 dollarar á mánuði, hafði útvarpið eftir Powers. — Að þgssu sinni átti ég að fljúga frá Pakistan til Noregs. Fyrsta mót frjálsíþróftamanna VORMÓT í. R. í frjálsíþrótt- um fer fram á Melavellinum í dag og hefst kl. 1,30 e. h. með und- ankeppni í stangarstökki, en að- alkeppni mótsins byrjar kl. 2,30 e. h. Fimmtíu þátttakendur frá 9 félögum og bandalögum eru skráðir í mótið, en alls er keppt í 13 íþróttagreinum. Þetta er fyrsta stórmótið, sem háð er á sumrinu, en vænta má góðs árangurs, ef dæma má eftir þeim afrekum sem frjálsíþrótta- mennirnir hafa náð að undan- förnu á innanfélagsmótum félag- anna. Sjaldan eða aldrei hafa frjálsíþróttamenn komið jafn vel undirbúnir í keppni, svo snemma árs og vitað er að í sumum grein- um verður keppni mjög tvísýn. Að öðru leyti eru keppnis- greinarnar: 100 m hlaup, 800 m hlaup unglinga, 400 m hlaup, 3000 m hlaup, 110 m grindar- hlaup, 4x100 m boðhlaup, 100 m hlaup drengja og 100 m hlaup kvenna. spjótkast, kringlukast, hástökk, stangarstökk og lang- stökk. — Fjórir til átta keppend- ur eru í hverri grein. Guðjón Guðmundsson, K.R. er nýkominn heim frá námi í Bandaríkjunum og mun keppa í 100 m hlaupinu og 400 metrunum. í spjótkasti er gefið að hörð keppni verður á milli Valbjörns, Björgvins Hólm og Kristjáns Stefánssonar frá Hafnarfirði. í hástökkinu keppir Jón Pétursson, K.R. og gerir til- raun við 2 metrana og í lang- stökkinu keppa Vilhjálmur Ein- arsson, Í.R., Björgvin Hólm, Í.R. og Jón Pétursson. í 100 m hlaupi kvenna keppa þrjár Í.R. stúlkur Þrj ár norskar mymlir í Tjarnar- bíói í DAG kl. 3,30 efnir félagið ís- land — Noregur til sýningar á þrem norskum kvikmyndum í Tjarnarbíói. Er þetta í fyrsta sinn, sem félagið efnir til kvik- myndasýningar. Sýnd verður bráðskemmtileg gamanmynd um skíðaíþróttina, auk landslags- mynda o. fl. — Aðgangur að sýn ingunni er ókeypis og öllum heimil. Líður sæmilega MBL. hafði samband við lækna- vakt Landspítalans í gær Og spurðist fyrir um líðan Leifs Magnússonar ,sem varð fyrir því óhappi sl. föstudagskvöld, að skot hljóp úr skrmmbyssu, sem hann var að handleika, í læri hans. Fékk blaðið þær upplýs- ingar ,að Leifi liði vel eftir at- vikum, en gert var að lærinu í fyrrinótt og kúlan tekin út. Schannong’s minnisvarðar 0ster Farimagsgade 42, Kþbenhavn 0. Ég þakka af alhug öllum þeim er heiðruðu mig og glöddu á áttræðis afmæli minu 8. maí sl. Ólafur Jónatansson, Brávallagötu 30. iJtgerðarmenn Útvega með stuttum fyrirvara beint frá framleið- endum á ódýrasta verði: HUMARTROLL (styrkt gerð) DRAGNÆTUR, fyrir kola og fisk SlLDARFLOTTROLL ennfremur ýmis önnur veiðarfæri, vélar og áhöld. Hafið vinsamlegast samband við mig, áður en þér festið kaup annarsstaðar. KJARTAN FRIÐBJARNARSON, Klapparstíg 26 — Símar: 22681 — 32057. Elskuleg eiginkona, fósturmóðir, tengdamóðir og amma ÓLlNA VIGFtJSDÓTTIR lézt í Landakotsspítala 4. þ. m. Útförin hefur farið fraun. Hallgrímur Jónsson, Fiður Sveinsson, Sigríður Sæmundsdóttir og börn. Systir mín ARNDlS JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Túngötu 4, aðfaranótt 13. maí. Jóna Jónsdóttir. Jarðarför fósturmóður minnar og ömmu okkar SIGRlÐAR HANSDÓTTUR Traðarkotssundi 3, fer fram frá Aðventkirkjunni þriðjudaginn 17. maí kl. 2. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á systrafélagið Alfa. Ingibjörg Stefánsdóttir, Sigríður Pálmadóttir, Guðriður Pálmadóttir. Útför ÁLFS HELGASONAR bifreiðarstjóra Barónsstíg 25, fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjud. 17. þ. m. og hefst kl. 13,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Baldur Álfsson, Svava Helgadóttlr, Gyða Helgadóttir, Karl Helgason, Benedikt Helgason, Eiður Bergmann Helgason. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, TEITS TEITSSONAR Anna Gísladóttir Anna Teitsdóttir, Lárus Bjamason Gísli Teitsson, Þóra Stefánsdóttir, Sigurður Teitsson, Guðrún Guðmundsdóttir Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, GUÐRÚNAR J. ERLINGS Svanhildur Þorsteinsdóttir, Erlingur Þorsteinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.