Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. maí 1960 MORGVTSLLAÐIÐ 5 ' | y""---- y-r»í ■>» h ★ Kona nokkur bauðst til að gæta átta ára telpu, meðan foreldrar hennar færu í ferðalag. Fyrsta morguninn hafði hún til egg og bacon og brauð handa telpunni í morgunverð og sú litla tók til matar síns, um leið og hún sagði: Mamma hefur alltaf kex með morgunverðinum. Konan, sem vildi endilega að barnið yrði ánægt hljóp til og náði í kex og setti fyrir fram.an stelpuna, en hún afþakkaði mjög kurteislega. Hvað? spurði konan undrandi, sagðirðu ekki að mamma þín hefði alltaf kex með morgun- verðinum. Jú, ságði telpan, en ég borða það aldrei. ★ Það er með börn eins og hjóna- böndin — eftir fyrsta árið er hægt að búast við öllu. Svikavog er Drottni andstyggð, en full vog yndi hans. Komi hroki, kemur smán, en hjá lítil- látum er vizka. Betri er þurr brauðbiti með ró en fullt hús af fórnarkjöti með deilum. — Úr orðskviðum Salómós. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvikur kl. 16:40 í dag frá Hamborg, Kaupmh. og Osló. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug i dag: Til Akureyrar, Siglufjárðar og Vestmanna cyja. — A morgun: Til Akureyrar (2 Til skamms tíma voru allar meiriháttar viðgerðir á far- þegaflugvélum fslendinga framkvæmdar erlendis, — bæði vélarbúnaður og inn- réttingar. Nú er þetta breytt. Viðhald flugvéla Flugfélags íslands fer nú t.d. að langmestu leyti fram hér á landi. Nýlega var lok- ið við klæðningu á farþega- rýmum beggja Viscount flugvélanna, sem fram fór samhliða annari skoðun og eftirliti. Nú er röðin komin að inn anlandsfkigvélunum. Fyrir fáum dögum lauk klæðn- ingu farþegarýmis þeirrar fyrstu. Hér á myndinni eru þeir starfsmenn Flugfélags íslands sem klæddu Gljá- faxa innan: Henning Finn- bogason, Jörgen Rossleff- Hautopp og Reider Peter- sen. ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar, Isafjarðar, Patreksfjarðar og Vest mannaeyja. H.f. Jöklar: — Drangjökull lestar á Breiðafirði. — Langjökull er í Vent- spils. — Vatnajökull er í Reykjavík. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell er á leið til Lysekil. — Arnarfell fór I gær frá Odense til Korsö. — Jökulfell losar og lestar á Norðurlandshöfnum. — Dísarfell er í Rotterdam. — Litla- fell fer í dag til Vestfjarðahafna. — Helgafell er á Siglufirði. — Hamrafell er á leið til Batum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla fór væntanlega í gærkvöldi frá Kotka áleiðis til Rvíkur. — Askja er i Riga. BLAÐINU hefur borizt blaðaúrklippa með myndum af litlum börnum, svo og bréf þar sem segir, að Hud- son Bay companíið í Van- couver, sem sé eitt af þrem stærstu „magasínum" í borg inni, haldi árlega sam- keppni um myndatökur á litlium börnum. Myndirnar sem fylgja hér með eru að Brian Holds- worth, sem hlaut aðalverð- launin í ár, Deborah Beck, sem hlaut fyrstu verðlaun telpna vegna kvenlegra eig inleika og Ingþóri Teitssyni, sem hlaut þriðju verðlaun. Ingþór var þriggja ára er myndin var tekin. Hann er sonur Þórðar Teitssonar og konu hans Ingu Elíasdóttur. Hefur Ingþór átt heima í Kanada í tæp þrjú ár og talar jöfnum höndum ensku og íslenzku. Keflavík Forstofuherbergi til leigu. Brekkubraut 9. 2 stofur og eldhús til leigu frá 1. júní—1. sept. — Uppl. í síma 10109. 12 ára telpa óskast til að gæta barns, í sum- ar. Uppl. á Vesturgötu 32, Hafnarfirði. Matráðskona óskast að Jaðri. Uppl. í G.T.-hús- inu kl. 5—7 á mánudag og þriðjudag. íbúð 2 til 3 herb. íbúð óskast fyrir ung, reglusöm hjón. Sími 33694. J árnsmí ðanemar Getum tekið nema nú þegar. — K E I L I R h.f. Símar 34981 og 34550. Takið eftir Höfum á boðstólum Harpaðan sand á kr. 6.50 pr. tunnan Loftamöl á kr. 9.00 pr. tunnan. Ennfremur ofaníburð og uppfyllingarefni. Sandver sf. Mosfellssveit — Sími 33374 WC tæki nýkomin S og P gerðir. Hvítar og svartar setur. A. Johannsson & Smith hf. Brautarholti 4 — Sími 24244. H afnfirðingar Á mánudag hefjum við sölu á steypuefni okkar frá grjótnámi Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 12551. Ægissandur hf. Stúlka vön buxnasaumi óskast strax. Árni & Bjarni Bankastræti 9 Benzíngeymar Eigum venjulega fyrirliggjandi Benzíngeyma í jeppa. Smíðum allar aðrar tegundir. Blikksmiðjan GRETTIR Brautarholti 24. Blússur Straufríar — Kanfers blússur og fleiri gerðir — Mikið úrval. VMRZLUNIN 2$0> lAt LAUCAVEC ZS Simi 16287 Flaggstengur til sölu fyrir hús, altön og garða. — Hringið í síma 32940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.