Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 21
Sunnudagur 15. maí 1960 MORGIJTS BL AÐÍÐ 21 Starlon þvottakrem er sérstaklega ætlað fyrir Nylon, Orion, Perlon og Poplin-efni sem ekki þarf að straua. Spyrjið húsmæður, sem þeg- ar hafa notað SIABLON og þér munið sannfærast uin gæðin. Heildsölubirgðir: Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18. Símar: 1-25-86, 2-39-95 5P FIR MILLJOINI ÞVOTTAVELAR FRAMLEIDDAR OG EIMGIIM LRELT Á þessu ári fór framleiðsla Servis yfir milljón . . . þáttaskil í framleiðslu eins aí brautryðjendum Bretlands í þvottavéla- framleiðslu. Servis smíðaði fyrstu al-brezku rafknúðu þvottavélina og síðan 1930 hefur Servis verið fyrst með allskonar nýjungar i þvottavélaframleiðslu, sem hefur komið komið þeim í fremstu röð hvað álit og sölu snertir. Heilsuverndarstöð Hafnarfjjarðar Sólvangi tekur til starfa þriðjudaginn 17. maí 1960. Barnadeild: — Börn árs gömul og yngii komi til stöðvarinnar aðeins eftir Jioði hjúkrunarkonu. Upplýsingar veittar í síma 50281 á þriðjudag og miðvikudag kl. 14—15. Börn 1—5 ára komi á mið- vikudag kl. 15—17. — Skoðun vanfærra, föstudaga kl. 15—16. Stjórnin Kynnist Servis þvottavélinni —og þér kaupið Servis. IfeklcL Austurstræti 14 sími 11687. A&ventkirkjan Samkoma í dag kl. 5 Börge Schantz, aeskulvðs- leiðtogi frá Skodsborgarhæli, talar. Júlíus Guðmundsson skóla- stjóri, túlkar. Einsöngur Aliir velkomnir tÉHl SKOTIjANDSFERÐ Edinborg, Eondon, 18—30. júní. MIÐ-EVKÓPUFERÐ 30. júlí — 23. ágúst. (Kaupmannahófn-Hamborg-Rínarlönd-Sviss-París) iTALlA og 8UÐUR-FRAKKLAND 5.-27. sept. Félagið kappkostar að veita yður bezta þjónustu og mest fyrir peningana. Munið, að það er í ferðum UTSVXAK, sem fólkið skemmtir sér. Pantið far í tæka tið, ef þér ætlið að taka þátt í ferð- um "Vorum í sumar. Ferðdfélagið ÚTSYM Nýja Bíó — Sími 2-35-10 Þeir, sem eiga í pöntun hjá okkur E Ina-saum avél ar vinsamlegast endurnýi pöntun sína næstu daga. Heildverzlun Árna Jónssonar ht. Aðalstræti 7 — Sími 15805 IÍTSÍN tii annarra landa Þetta brautryðjendastarf í vélaframleiðslu hefur sett Servis-þvottavélarnar ofar öðrum, bæði hvað ytra útlit og gæði snertir, svo og tryggingu fyrir góðri þjónustu til viðhalds vélanna, hve gamlar sem þær eru. Varahlutir eru fáanlegir í allar gerðir Servis, sem framleiddar hafa verið frá fyrstu tíð. — Varahlutir og viðgerðir að Laugavegi 170. — Sími 17295. Framleiðsla Servis hefur unnið eftir hugtakinu „að þér þurfið ekki að missa úr þvottadag, ef þér eigið Servis“. N ý s e n din g ko min

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.