Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 10
10 MOf?GríVBf 4 fí t Ð Sunnudagur 15. maí 1960 í TÍU ÁR hafa staðið deilur og hvaða foreldra þau ættu og hvar þau ættu að vera, og hefur öðru hverju verið sagt frá málinu í blöðum. Það munu hafa orðið skipti á börnum þessum í fæðing- ardeild í Belgíu árið 1950. Þegar börnin voru 7 ára féll dómur í málinu á þá lund að Viviane litla Louisa skyldi fara til sinnar eig- in móður, samkvæmt blóðrann- sókn, og frá þeirri sem hún hafði alizt upp hjá. En þá voru vand- ræði með Henri litla, því hans „raunverulega” móðir vildi hann ekki, sagðist finna að hún ætti telpuna. Bæði börnin voru því um hríð á sama stað, hjá for- eldrunum.. En svo fór barnlausa móðirin að sjá sig um hönd og vildi taka drenginn, sem vill ekki fara til hennar. Dómstólarn ir úrskurðuðu þó að 10 ára gam- all drengur gæti ekki vitað hvað honum væri fyrir beztu og dreng urinn fór fyrir skömmu til „sinn- ar eigin móður“ til reynzlu með 9 tonna bátur til sölu. — Góðir greiðslu- kilmálar. — Sími 32101. I Og s Sigríður Geirs í skemmta í kvöld i ; # S i Matur framreiddur s i frá kl. 7- í |Borðpantanir í síma 15327 $ leyfi til að heimsækja sína fyrri fjölskyldu að villd. Hér sést fóst- urmóðir hans og Viviane Louisa fvigja honum áleiðis heim. En vandamálið virðist enn ekki leyst því sífelldir árekstrar eru milli heimilanna. Leikarinn sköllótti, Yul Brynn- er, gekk í hjónabad í Mexiko á dögunum, 6 dögum eftir að hann fékk skilnað frá fyrri konu sinni eftir 15 ára hjónaband. Nýja konan heitir Doris Kleiner og hefur verið sýnifigarstúlka hjá tízkuhúsinu Cardin í París. Ekki er þó öldungis víst að hún verði Sorakomnr Hjálpræðisherinn Helgunarsamkoma kl. 11. Úti- samkoma á Lækjartorgi kl. 16. Kveðjusamkoma fyrir lautenant Lund kl. 20,30. S.-majór Fritjof Nilson og frú stjórna. — Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins Sunnudagur, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 og Austurgötu 16, Hafnarfirði kl. 8 síðdegis. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskólinn kl. 1. — Al- menn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. — Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30 Egil Strand rit- stjóri frá Oslo prédikar. — Allir velkomnir. — Útvarpsguðsþjón- usta kl. 1,15. — íbúð — Hafnarfjörðyi 3ja herb. rishæð að Hverfis- götu 49 til sölu strax. Laus 15. júní. Verð 145 þús. Útb. 40 þús. Til sýnis í dag. í framtíðinni gift eftirsóttum kvikmyndaleikara, því Yul er að hugsa um að hætta að leika, þó hann fái 200.000 pund fyrir mynd ina ,til að geta helgað sig alger- lega störfum sínum hjá Flótta- mannastofnun Sameinuðu þjóð- anna. en þar fær hann í laun 1 dollar á ári. mjög vinsæll í bandaríska sjón- varpinu. Hér eru nokkrar af hin um frægu skýtlum hans: Við húsmóðurina á heimilinu, þar sem hann er gestur: Eg hefi átt yndælt kvöld, en það var bara ekki þetta kvöld. Ung stúlka' var að dást að út- sýningu frá sveitahúsinu hans: í fréttunum Marxbræður hafa síðan 1929 er þeir byrjuðu að skemmta á Broadway, skemmt fólki um allan heim með gríni sínu. End- urminningar Groucho Marx eru nú komnar út, en hann er enn — O, ég elska náttúruna, hr. Marx, Og Groucho svaraði: Þér eruð göfug, eftir allt það sem hún hefur gert yður. Kvikmyndadísin var að kvarta yfir heimilislífinu: — Frá þeirri t: BBIDCE ♦ * I SÍÐUSTU umferð úrslita- keppninnar á nýafstöðnu Ol- ympíumcti spilaði enska sveitin við bandarísku sveitina undir stjórn Schenken. Leikurinn var afar jafn og spennandi, enda þurfti enska sveitin að vinna til að hafa möguleika á fyrsta sæt- inu. Spilið. sem hér fer á eftir, kom fynr í þessum fyrrnefnda leik og er fyrir margt skemmti- legt en vakti þó einkum athygli fyrir það. að Bandaríkjamenn- irnir 'ögðu fram kæru að leik loknum og kærðu Englending- ana fyrir óleyfilegan spilamáta í þessu spili. Á öðru borðinu voru Schenk- en og Ogust norður og suður, en Reese og Scharpiro austur og vestur og varð lokasögnin fjö«- ur hjörtu hjá norður og var sögnin tvöfölduð af vestur. — ! Spilið gaf 990, þar sem 5 hjörtu unnust og var spilið sérlega slæmt þar sem 6 spaðar vinnast hjá austur og vestur. A Á 9 8 5 4 2 V 9 5 4 ♦ A 10 8 6 *> — A G 10 6 V K 10 8 6 3 ♦ D G 3 * A G A K D 7 3 ♦ 7 * K 10 9 7 6 5 4 3 A — V A D G 7 2 ♦ K 9 5 4 2 * D 8 2 Á hinu borðinu gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 hj. 1 sp. 3 hj. 4 sp. 5 hj. 5 sp. pass pass pass Norður lét út hjarta 6, sem var stundu sem hann fékk (gifting- ar) leyfið, hefi ég lifað hundalífi. Og Groucho skaut inn í: — Það hefur kannski verið hundaleyfi, sem hann fékk. f strætisvagninum sat Groucho sem fastast meðan hann sagði við konuna, sem stóð fyrir fram- an hann: — Ég mundi láta yður eftir sætið mitt, ef það væri ekki upptekið. — ★ — í VEIZLU, sem sendiráði Frakka hélt í London í tilefni af heim- sókn de Gaulles til London fyrir skömmu mættu þeir Montbatten lávarður, Eden og Churchill klæddir eins og meðfylgjandi mynd af Churchill sýnir. Þessi búningur er enn notaður, vegna þess að með honum má bera sokKabandsorðuna. ★ Dr.' Hastings Banda framámað- ur í frelsisbaráttu Njassalands, Var nýlega látinn laus úr haldi, í ræðu sem hann hélt í brezka sjónvarpið skömmu seinna sagði hann m. a.: — hvernig er hægt að segja um það hvenær þjóð sé orðin nægilega þroskuð til að stjórna sér sjálf? Það er alveg eins og maður segði við son sinn: „Jæja, nú vil ég að þú verðir fyrsta flokks tennisleikari, en þú færð ekki að snerta á spaðanum fyrr en þú stendur á tennisvell- inum og tekur þátt í keppni. trompað í borði. Laufa 3 var lát- inn úr borði og Swimer, sem sat suður, nugsaði sig vel og lengi um áður en hann lét í, en gaf að lokum í ttuna í. Vestur trompaði og laufagosinn kom frá norður. Vestur lét þvínæst út lágan spaða og drap með drottningu i borði og lét út laufakóng. Suð- ur gaf láglauf í og þar sem sagn- hafinn áleit að suður ætti ásinn þá gaf hann hjarta í. Norður fékk þannig slaginn á laufaás og lét út hjarta. Ef trompað er í borði þá eru ekki fleiri mögu- leikar á að komast inn í borðið eftir að laufið er gert gott, svo sagnhafmn neyddist til að gefa hjartað, en hú drap suður og lét út lauf sem orsakaði að norður hlaut að fá slag á tromp. Spilið tapaðist og eftir leikinn kærðu Bandaríkjamenn og studdu kæruna þeim rökum að suður hefði af ásetningi reynt að villa fyrir með of langri umhugsun þegar iaufi var spilað í fyrsta sinn. Eftir nokkuð langa þrætu var kæran dregin til baka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.