Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 19
Sunnudagur 15. maí 1960 MORGVNBLAÐib 19 * SJÁLFSTÆÐISHÚSID EITT LAIJF revía í tveimur „geimum“ Heimdallur Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala og borðpantanir kl. 2,30. Pantanir sækist fyrir kl. 4. — Sími 12339. Húsið opnað kl. 8. Dansað til kl. 1. SJÁLFSTÆÐISHÖSID Hótel Borg Sunnudagur 15. nraí: Humarcocktail Súpa la Reine Sjóbirtingur í Mayonaise Maisstönglar m/smjöri Steikt Aliönd m/kompot eða Kálfafilé Chasseur eða Svínakótelettur Garni Romfromage m/hindber j adýfu. Ragnar Bjarnason kynnir verðlaunalögin 1960 CGrand-Prix). Ráðskona óskast á sveitaheimili í Snæfelis- nessýslu. — Upplýsingar i síma 33438. Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9—11,30. Silli stjórnar — Ókeypis aðgangur Tjarnarcafé MELAVÖLLUR 1 kvöld kl. 8,30 keppa Fram og Valur Dómari: Halldór Sigurðsson Línuverðir: Hörður Óskarsson og Daníel Benjamínsson MÓTANEFNDIN Söngfólk Piltar, stúlkur. — Pólýfónkórinn mun á næstunni efna til námskeiðs í nótnalestri og raddbeitingu, fyrir þá sem óska upptöku í kórinn fyrir næsta starfsár. — Umsækjendur eru beðnir að gefa sig fram í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Ves'eurveri eða við stjórnanda kórsins Ingólf Guð- brandsson, söngstjóra í síma 35990. Pólýfónkórinn. Dansleikur í Vetrargarðinum í kvöld ★ P L Ú T Ó - kvintettinn ★ STEBBIJÓNSSON Öll vinsælustu lögin leikin IIMGÖLFSCAFÉ Gömlu dansarnir f KVÖLD KL. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Ókeypis aðgangur fyrir 10 fyrstu pörin Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 Ath.: Dansað í síðdegiskaffitímanum í dag. Disko kvintettinn leikur. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna Isleifssonar. Söngvari: Kolbrún Hjartardóttir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. Sími 17985. Breiðfirðingabúð. Framleiðum allar tegundir af vírkröfum fyrir verzlanir. £ P Vinsamlegast gerið pantanir | tímanlega. — Sími 18916. NJÁLSCÖTU 4, REYKJAVÍK LANDSMÁLAFÉLAGIÐ V Ö RÐ U R heldur fund í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 17. maí kl. 8,30 e.h. Umræðuefni: LANDHELGISMÁLIÐ Frummælandi: BJARNI BENIDIKTSSON, dómsmálaráðherra. Landsmálafélagið Vörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.