Morgunblaðið - 25.05.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. maí 1960
MORGUNLLAÐIÐ
5
fSÉ ■JF -/ •
|Bllf ■ -
|§§| •':••>■•> -...,,.
I gær áttu dönsku konungs-
hjónin silfurbrúðkaup. —
Myndin er frá hjónavígsl-
unni fyrir 25 árum í Stokk-
hólmi.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og
Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Inn-
anlandsflug í dag: Til Akureyrar (2
ferðir), Hellu, Húsavíkur, Isafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferð-
ir). — A morgun: Til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er
væntanlegur kl. 6:45 frá New York.
Fer til Amsterdam og Luxémburg kl.
8:15 — Snorri Sturluson er væntan-
legur kl. 23:00 frá Stavanger. Fer til
New York kl. 00:30.
Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti-
foss fór frá Isafirði í gær til Flat-
eyrar og Patreksfjarðar. — Fjallfoss
er í Réykjavík. — Goðafoss fór 23. þ.m.
frá Ventspils til Riga. — Gullfoss fór
í gær frá Leith til Kaupmh. — Lagar-
foss er á leið til New York. — Reykja-
foss fór 23. þ.m. frá Alaborg til Gauta-
borgar. — Selfoss fór í gær frá Ham-
borg til Reykjavíkur. — Tröllafoss er
í Reykjavík. — Tungufoss fór í gær
frá Sauðárkróki til Hólmavíkur og
Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í
Kotka. — Arnarfell kemur í dag til
Rostock. — Jökulfell er á leið til
Rostock. — Dísarfell losar á Austfjörð-
um. — Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. — Helgafell er á leið til
Leningrad. — Hamrafell er á leið til
Batum.
H.f. Jöklar: — Drangjökull er í Hull.
— Langjökull er á Akranesi. — Vatna-
jökull fór frá Kaupmannahöfn í fyrra-
kvöld á leið til Leningrad.
Hafskip: — Laxá er á leið til Akur-
eyrar.
Má ég fá að tala við siglinga
fræðinginn eins og skot.
—o—
Gret ég farið aftur til konunn-
ar minnar, endurtók sjúklingur-
infa á geðveikrahælinu, er lækp-
irinn sagði að nú væri hann á
því stigi að mega fara heim. —
Haldið þér virkilega að ég sé enn
vitlaus?
Ef guð væri ekki til, yrðum við
að finna hann upp. — Voltaire.
Sterkastur er sá, sem oftast
stendur einn. — Ibsen.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í
Rvík. — Esja er væntanleg til Akur-
eyrar í dag á vesturleið. — Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið. — Skjald
breið er í Rvík — Þyrill er 1 Rvík. —
Herjólfur fer frá Rvík í kvöld kl. 21
til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. —
Baldur fór frá Rvík í gær til Sands,
Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna.
Árnað heilla
Gefin hafa verið saman í hjóna
band í Gíbraltar ungfrú Karin
Lena Wiencke, Spítalastíg 4B,
Reykjavík og Lgt. Paul J. Feber.
Heimili þeirra er M.S.G. Ameri-
can Embassy, Serrano 75, Madrid,
Spain.
Fyrir nokkru átti Dagbókin
viðtal við verkfræðing frá
Nýja Sjálandi, dr. Ellis, en
hann var hér að kynna sér
framkvæmdir í jarðhitamál-
um. — Sagði hann þá frá
sprengingum, er orðið höfðu
í sambandi við boranir eftir
jarðgufu í Nýja Sjálandi. Nú
hefur blaðinu borizt þessi
mynd, sem er frá þeim at-
>» burði.
t 4
m .. »...
? t 9
10 -Jt.-
IZ
■ ik ií J
Lárétt: — 1 starfið — 6 málm-
ur — 7 vökvann — 10 veitinga-
stofa — 11 veiðarfæri — 12 sam-
hljóðar — 14 öðlast — 15 korn —
18 gangurinn.
Lóðrétt: — 1 hunds — 2 líkams-
hluta — 3 óþrif — 4 klukkurnar
— 5 gróða — 8 reiðar — 9 segi
— 13 rekkjuvoð — 16 fangamark
— 17 félag.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: — 1 húsgögn — 6 kór
— 7 skúrana — 10 kýr — 11 Níl
— 12 il — 14 tá — 15 illra —
18 æðurinn.
Lóðrétt: — 1 háski — 2 skúr —
3 gor — 4 Oran — 5 Njála — 8
kýiið — 9 nýtan — 13 alr — 16
lú —17 Ri.
Wb * 1m&jaL
B1&
£1®
V
Kokkar
Tvær stúlkur vilja ráða sig
á stórt síldarskip. Uppl. í
síma 35055, eftir kl. 19,
næstu kvöld
Notað mótatimbur
óskast til kaups. — Upp-
lýsingar í síma 16435.
Gólfteppi
Stórt og vandað gólfteppi
(314x4% m.), til sölu, að
Háaleitisvegi 22. Upplýs-
ingar í síma 36266.
Óskum eftir að fá leigða
bifreið, helzt Station-bif-
reið, í 10—14 daga, fyrri
hluta júní-mánaðar. Tilb.
merkt. „3933“, óskast sent
blaðinu. —
Réttingar
vantar réttingar- eða van-
an suðumann. Get skaffað
herbergi og fæði. Uppl. í
síma 19683, kl. 5—7 á
kvöldin. —
Til sölu
svefnsófi fyrir tvo (erlend-
ur), og tveir hægindastól-
ar. — Upplýsingar í síma
3-61-16. —
Húsasmiður óskar eftir
2—3ja herb. íbúð. — Upp-
lýsingar í sima 23517.
Tek að mér
að skafa og lakka útihurð-
ir. — Sími 33381. —
Til leigu
1—2ja herb. íbúð í 4 mán.,
frá 1. júní. Uppl. í sima
19769, eftir kl. 8 í kvöld. —
Fordson sendiferðabíll
óskast. — Upplýsingar í
síma 35240, kl. 3—5 í dag.
Til sölu Ford Prefect ’49
5 manna, góð dekk, útvarp
miðstöð, og Ford vörubíll
’42. Allsk. skipti. Upplýs-
ingar í síma 33170, eftir
kl. 5. —
Keflavík — Suðurnes
Hef opnað hjólbarðaverk-
stæði við fólksbílastöðina
í Keflavík. Fljót og góð
þjónusta. —
Ármann Björnsson.
Keflavík
Til sölu að Smáratúni 17,
sófasett, tveir dívanar og
fleira. —
Góð stúlka óskast
á heimili ísl. sendiráðs-
manns erlendis. Einhver
kunnátta í Norðurlanda-
máli æskileg. Upplýsingar
í síma 15054.
--c------------— ■
ATHUGIÐ
»að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en í öðrum
blöðum. —
JEörijijttbJa&Ut
Aukavinna
Ungur maður óskar eftir aukavinnu. Haldgóð ensk'u-
kunnátta fyrir hendi. Margt kemur til greina. Til-
boðum óskast skilað til afgr. Mbl. merkt: „3814“.
Nýkominn þaksaumur
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Almenna byggingafélagið
Borgartúni 7 — Sími 17490.
Ti sölu er vandað
ijóst eikarskrifborð
plötustærð: 175x90 cm., 11 skúffur, hentugt fyrir
skrifstofur. Uppl. í síma 34489.
Lítið hús
við Gerðaveg í Gerðahreppi, sem áður var notað
fyrir póst og síma og hét Hjarðarholt, er til sölu.
Húsinu fyigir 212 ferfaðma leigulóð.
Tilboðum sé skilað á símstöðina í Gerðum fyrir
13. júní n.k.
Þeir, sem óska að skoða húsið snúi sér til sím-
stjórans í Gerðum.
Póst og símamálastjórnin.